Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Qupperneq 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Qupperneq 8
Svör við spurningum Ásmundar Una í 2. tbl. 18 árg. Jónasdóttir. Heimild: Fremra-Hálsœttt 1. bd. bls. 364. 1. Grímur Þorleifsson og Katrín Gísladóttir, hjón að Nesjum í Grafningi. Heimild: Fremra- Hálsœtt 1. bd . bls. 362 Höfundur: Jóhann Eiríksson. 2. Jón Kristjánsson og Kristín Eyvindsdóttir, hjón í Skógarkoti í Þingvallasveit. Sama heimild bls. 362. 3. Bergsteinn Vigfússon, hreppstjóri á Torfastöðum í Fljótshlíð, og kona hans Kristín Þorsteinsdóttir. Heimild: Víkingslœkjarœtt útg. 1972 bls. 619-620. 4. Isleifur Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki, kunnur hagyrðingur, og kona hans, Valgerður 5. Þorgeir Pálsson útgerðarmaður í Reykjavík og kona hans, Kristín Eiríksdóttir. Sama heimild bls. 368. 6. Jón Bergsson og kona hans, Hallbera Jónsdóttir. Eiríkur bjó að Neðra Apavatni svo í Búrfellskoti í Grímsnesi og síðar á Grjótlæk á Stokkseyri. Sama heimild. bls. 373-375. 7. Gamla - Hrauni Eyrarbakka. Sama heimild.. bls. 376. 8. Eyvindartungu í Laugardal, svo á Neðra-Apavatni í Grímsnesi. Sama heimild. bls. 378. 9. Stavanger í Noregi, svo í Reykjavík sama heimild bls. 383. 10. Hann var trésmiður í Reykjavík en aldrei bóndi. Sama heimild bls. 385. 11. Runólfur Sigurjónsson og k. h. Guðrún Þorbjamardóttir. Sama heimild bls. 388. 12. Þorsteinn Ingimundarson og k. h. Alfdís Gunnarsdóttir. Heimild: Þjóðskráin og íbúaskrár Reykjavíkur og HafnarfjarSar. Guðjón Oskar Jónsson tók saman Svör til Halldóru Gunnarsdóttur 1. Jón Jónsson bjó í Sauðholti í Holtahreppi 1880 og átti þá dóttur, Þórunni með ráðskonu sinni Alexíu Margréti Guðmundsdóttur. Hann kvæntist henni og þau bjuggu í MjÓSUndÍ. Sjá ábúendatal Villingaholtshr. I bls. 108 eftir Brynjólf Amundason og Manntalið 1910 111 Arnessýsla bls. 36. 3. Þórður Einarsson bóndi í Bár, var fæddur 15. júní 1834 á Eiði í Eyrarsveit. Foreldrar hans voru Einar Einarsson bóndi Eiði og k. h. Málfríður Jónsdóttir. Einar Einarsson var fæddur 18. ágúst 1788 á Grund í Eyrarsveit. Foreldrar hans voru Einar Þórðarson og k. h. Guðrún Jónsdóttir. Hún er í Vindási 1801. Einar Þórðarson lést 14. júní 1793 í Gálutröð, 33 ára. Málfríður var fædd 18. desember 1794 á Grænunr í Eyrarsveit. Foreldrar hennar voru Jón Brynjólfsson og Jóhanna Guðmundsdóttir. 4. Jón faðir Valdísar var Jónsson bóndi í Arney, Atlasonar á Brekku í Gilsfirði og seinni konu hans, Valdísar Jónsdóttur. 5. Gíslína Vilborg Oliversdóttir var fædd í Hvalsnessókn um 1878. Foreldrar hennar voru Oliver Guðmundsson, fæddur á Kirkjubæjarklaustri um 1851 og k. h. Kristín Magnúsdóttir, fædd um 1850 í Reykjasókn í Ölfusi, sennilega dóttir Magnúsar Magnússonar bónda á Sogni í Ölfusi og k. h. Helgu Jónsdóttur. Oliver og Kristín bjuggu Endagerði, 1880, þurrabúð frá Flankastöðum í Hvalsnessókn. 6. Hansína var dóttir Einars Einarssonar og k. h. Margrétar Hjörtsdóttur, hjóna í Beggjakoti í Selvogi. Einar var sonur Einars Sæmundssonar og Guðlaugar Þórarinsdóttur Stóra-Nýjabæ í Krísuvík. Einar og Margrét bjuggu síðast í Kvíhúsum í Grindavík. 7. Jóhannes Þórðarson kom til Reykjavíkur 1887 frá Viðey með konu og börnum. Hann bjó í Reykjavík og varð síðar skósmiður. Jóhannes var Borgfirðingur, sjá Borgfirskar œviskrár V., bls. 249. 8. Auðun Stígsson var fæddur 6. febrúar 1824 í Landakoti. Foreldrar hans voru Stígur Halldórsson vinnumaður þá í Gufunesi og k. h. Snjólaug Auðunsdóttir á Landakoti í Bessastaðasókn. Stígur var sonur Halldórs Stígssonar og Guðrúnar Ögmundsdóttur. Þau bjuggu í Köldukinn á Alftanesi, Gull., 1801. 12. Móðir Guðbjargar Dagsdóttur var Helga Bjarnadóttir vinnukona þá á Valþúfu, f. 1. mars 1839 á Dönustöðunr í Laxárdalshreppi, Dalasýslu, d. 30. mars 1919. Böm Guðbjargar og Einars: 1. Kristlaug f. 31. jan. 1886 í Snoppu í Ólafsvík d. 12. ágúst 1969 ógift og barnlaus, var lengi ráðskona á Amarhóli í Eyrarsveit. 2. Ólöf f. 17. feb. 1889 í Klettakoti í Fróðárhreppi. Hún giftist Ólafi Gíslasyni og bjuggu þau í Geirakoti í Fróðárhreppi og áttu 13 börn og eiga marga niðja. 3. Ari Bergmann, f. 4. mars 1891 í Klettakoti, sjá Eylendu I bls. 45. 4. Guðbjörg eignaðist son eftir að hún missti Einar. Hann hét Einar Baldvin Guðberg Asmundsson, f. 27. maí 1902 í Klettakoti. Faðir hans var Asmundur Sveinsson, f. um 1843. Hólmfríður Gísladóttir Leiðrétting Vegna fréttar í 2. tbl. Fréttabréfs Ættfræðifélagsins um nefndarskipan í Ættfræðifélaginu, þar sem sagt er að undirritaður sé formaður Manntalsnefndar, er rétt að geta þess, að svo er ekki. Eggert Thorberg Kjartansson. 8

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.