Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2004, Blaðsíða 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2004, Blaðsíða 5
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2004 6. Guðmundur Arason „ríki“ sýslum. Reykhólum. 15. öld. Nefndur 1448. ~ Helga d. 1437 Þorleifsdóttir, sýslum. Auðbrekku Hörgárdal, Árnasonar sbr. 9. gr. 7. 2. grein. 1. Ragnhildur Torfadóttir hfr. Staðarfelli d. 1607. ~ Daði Jónsson 1 - 1. 2. Torfi Sigfússon bóndi Hrauni Keldudal Dýrafirði svo Hvammi s.sv. 16. öld. ~ f.k. Valgerður Jónsdóttir. (s.k. Torfa var Vigdís Halldórsdóttir, ekkja Þorvalds Björnssonar lögsagnara Æsustöðum Langadal Hún.) 3. Sigfús Brúnmannsson lögréttumaður Hrauni Keldudal Dýrafirði. f. c. 1500. Nefndur 29. apríl 1553. ~ Ólöf Björnsdóttir 6-3. 4. Brúnmann Tómasson bóndi Hrauni Keldudal (Sjá Arnardalsætt bls. 33) 3. grein. 2. Guðrún Árnadóttir hfr. Svarfhóli 16. öld. ~ Jón Ólafsson 1 - 2. 3. Árni Gíslason sýslumaður Hlíðarenda. f.c. 1510. d. 1587. ~ bm. Helga Tómasdóttir 7-3. 4. Gísli Hákonarson lögréttum. Hafgrímsstöðum Skagafirði. f.c. 1480. Á lífi 1560. ~ Ingibjörg Grímsdóttir, sýslum. Möðruvöllum, Pálssonar. 5. grein. 3. Ingiríður Guðmundsdóttir hfr. Hjarðarholti. 15. - 16. öld. ~ Ólafur Guðmundsson 1 - 3. 4. Guðmundur Finnsson lögréttumaður Snóksdal f. c. 1460. Á lífí 1524. ~ Þórunn Daðadóttir 13-4. 5. Finnur Pétursson „Laga - Finnur" lögréttumaður Ljárskógum. f. 1420 / 1425. Á lífi 1504. ~ N.N. Þorsteinsdóttir Pálssonar. 6. Pétur Finnsson lögréttum. líklega Auðunnar- stöðum Víðidal. 15. öld. Nefndur 1436. Kona: Ingibjörg Klemenzdóttir en óvíst er að hún sé móðir Finns. 6. grein. 3. Ólöf Björnsdóttir hfr. Hrauni. 15.- 16. öld. ~ Sigfús Brúnmannsson 2-3. 4. Björn Guðnason sýslumaður Ögri 15. - 16. öld. d. 1518. „Af honum bæði gustur geðs og gerðarþokki stóð“ (Fornólfur) ~ Ragnhildur Bjarnadóttir ( Hákarla - Bjarna) sýslum. Ketilsstöðum Múlaþingi, Marteins- sonar. 4. grein. 3. Helga Tómasdóttir bús. Hnífsdal eftir skilnað við bamsföður. 16. öld. ~ bf. Árni Gíslason 3-3. 4. Tómas Eiríksson kirkjuprestur Hólum svo ábóti Munkaþverá. 15.-16. öld. Álífi 1537. ~ Þóra Ólafsdóttir 15-4. 9. grein. 4. Jarþrúður Þorleifsdóttir hfr. Felli. 15.-16. öld. ~ Guðmundur Andrésson 1 - 4. 5. Þorleifur Björnsson hirðstjóri Reykhólum. „stórbrotinn maður og yfirgangssamur“ f.c. 1440. d. um 1486. ~ Ingveldur Helgadóttir lögmanns Guðnasonar. 6. Björn Þorleifsson ríki Skarði Skarðsströnd, hirðstjóri um skeið. f.c. 1408. Veginn 1467 Rifi. ~ Ólöf Loftsdóttir ríka hirðstjóra Guttormssonar. 7. Þorleifur Árnason sýslumaður Auðbrekku. Hrunahjón, Halldór og Halldóra voru þannig 6. ættliður frá Þorleifi Árnasyni (sbr. áatal Halldóru 17. gr. 7) og Halldór reyndar á tvo vegu kominn af Þorleifi Árnasyni sbr. áatal Halldórs 1. gr. 6. 13. grein. 4. Þóra Daðadóttir hfr. Snóksdal. 15.-16. öld. ~ Guðmundur Finnsson 5-4. 5. Daði Arason lögréttumaður Snóksdal. 15. - 16. öld. d. um 1502. ~ f.k. Þorbjörg Bessadóttir, lögréttum Reykjum Tungusveit, Einarssonar. 6. Ari Daðason lögréttum. Snóksdal. Á lífi 1442. 15. grein. 4. Þóra Ólafsdóttir sambýliskona prests. 15.-16. öld. ~ Tómas Eiríksson 7-4. http://www.vortex.is/aett 5 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.