Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 102
100 HANNES BJÖRNSSON ANDVARI bóknámi. Stefán Gunnlaugsen sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu bauðst síðar til að kenna honum og undirbúa undir Bessastaðaskóla og var Hannes honum ætíð þakklátur fyrir það. Hann settist á skólabekk 1831. Þá var hann 22 ára að aldri, en skráði sig sem 19 ára gamlan, fæddan 1812, þar eð sérstakt leyfi þurfti til að hefja skólavist eftir tvítugt. Bræður hans munu hafa gert það sama og þetta var ekki óalgengt ef marka má sögu Matthíasar Jochumssonar sem gerði þetta einnig.24 Hannes var lítið gefinn fyrir hefðbundnar íþróttir skólasveina, en naut sín sérstaklega vel í kappræðum. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1837 með góðum vitnisburði og sigldi sama ár utan til háskólanáms í Kaupmannahöfn. Hafnarárin urðu tíu og fyrir fátæktar sakir25 þurfti Hannes að fá námsstyrki og vinna með námi sínu. Hann bjó í lélegu herbergi á Larsleierstræde hjá frú Anton sem síðar varð tengdamóðir hans. Þar hékk mynd af Hegel á vegg og Benedikt Gröndal26 greinir skemmtilega frá því hvað Hannes og Magnús (frater) Eiríksson27 höfðu ólíka sýn á Hegel. Magnúsi frater fannst agalegt að sjá hann á veggnum en húsráðandi „hélt hann mætti hanga“. Hannes tók þátt í samverum íslendinga,28 var einn Fjölnismanna29 og vel að sér um það helsta í höfuðborginni. Tvö ár vann hann utan Kaupmannahafnar við barnakennslu og öll hin árin veitti hann stúdentum tilsögn í heimspeki.30 Aðalnámsgrein hans var guðfræði og lauk hann embættisprófi 1847. Hann var áfram í Kaupmannahöfn næsta vetur við heimspekikennslu en heimspekina lærði hann hjá F. C. Sibbern (1785-1872). Sibbern kenndi heimspeki og sálfræði við Kaupmannahafnarháskóla frá 1813 til 1870 og er talinn einn mesti heimspek- ingur Dana.31 Hann var meðal annars lærifaðir Sörens Kierkegaard, forveri Haralds Höffdings og mikilvirkur rithöfundur. Sibbern var það áberandi í dönsku menntalífi og þjóðfélagsumræðu að til þess var tekið. Það mun hafa verið haft á orði í Kaupmannahöfn að „Naar man raaber i Skoven, saa svarer Professor Sibbern“.32 Hannes kvæntist Louise Georgine Caroline Andrea Anthon (Arnesen) (1815-1868) árið 1848 við heimkomuna til íslands og var það Helgi G. Thordersen biskup sem gaf þau saman. Þann 5. nóvember á sama ári vígðist Hannes til Staðastaðar eftir að hafa verið veitt embættið um vorið. Það hafði áður verið vonarbrauð Jens Sigurðssonar sem hafði sleppt því, án þess að fara til þess. A sama tíma fékk Hannes setningu fyrir kennslu við Lærða skól- ann í Reykjavík og hóf þá kennslu um haustið. Dvölin á Staðastað varð því stutt.33 Við kennslu hans í Lærða skólanum (steinafræði og dýrafræði) bættist kennslan í heimspekilegum forspjallsvísindum (sálarfræði og hugsunarfræði, þ.e. sálfræði og rökfræði) sem annar lektor við Prestaskólann og fékk Hannes veitingu fyrir báðum kennslustöðunum 1850. Það verða nokkur skil í æðri menntun á landinu með þessari kennslu 1848. Þegar Læknaskólinn kom til skjalanna árið 1876 og Lagaskólinn árið 1908
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.