Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2010, Side 55

Andvari - 01.01.2010, Side 55
ANDVARI BJÖRN ÓLAFSSON 53 andi fjármála- og efnahagsþróun þessa þjóðfélags.“ Að loknum orðum Eyjólfs Konráðs hylltu fundarmenn Björn Ólafsson með langvarandi, dynjandi lófataki.137 Björn Ólafsson hélt áfram að skrifa um áhugamál sín, þótt hann væri horfinn af þingi. Hann deildi til dæmis harðlega á veltuútsvarið eða aðstöðugjaldið, sem svo var kallað, fyrir það, að það var greitt af veltu og því óháð afkomu fyrirtækjanna. Einnig gagnrýndi hann skattfríðindi samvinnufélaga.138 Björn sat í bankaráði Útvegsbankans 1957-1968 og var formaður ráðsins síðustu þrjú ár sín þar, 1965-1968. í viðtali við Morgunblaðið 1964, þegar íslenska lýðveldið varð tvítugt, rifjaði Björn upp stofnun þess, en líka drauma sína, vonir og hugsjónir. Hann sagðist ungur hafa verið ákveðinn í að „brjótast úr álögum fátæktarinnar og verða sjálfum sér ráðandi“. Þegar hann var þá spurður, hvort hann hefði snemma haft hug á að auðgast, vitnaði hann í ráð, sem sér hefði verið gefið: „Það er ekki hægt að taka þátt í pólitík nema vera sjálfstæður maður og þurfa ekki að spyrja neinn um leyfi til að gera það, sem maður telur rétt og nauðsynlegt. Það er ekki hægt að vera allt sitt líf eins og hengdur upp á þráð vegna auraleysis.“139 Björn Ólafsson fylgdi þessu ráði alla ævi. Hann dansaði ekki eftir annarra pípum. Hann lést á Borgarspítalanum 11. október 1974 og hafði átt við vanheilsu að stríða um langa hríð. Bálför hans fór fram 22. október 1974. TILVÍSANIR 1 „Fyrsta lýðveldisstjórninMorgunblaðið 17. júní 1964 (viðtal við Björn Ólafsson). Endurpr. ^ í M-samtöl, 4. b. (Almenna bókafélagið, Reykjavík 1982), 24.-32. bls. 2 Björn Þórðarson: „Fimmtugur í dag: Björn Ólafsson fyrrv. fjármálaráðherra,“ Vísir 26. nóvember 1945. 3 „Upplýsingar óskast,“ Lögberg-Heimskringla 28. júní 1962. 41 Alþingismannatali segir, að Ingibjörg sé fædd 16. febrúar, en í íslendingabók á Netinu 8. febrúar, og er hér farið eftir henni. 5 Borgfirzkar œviskrár, 3. b. (Sögufélag Borgarfjarðar, 1973), 388.-389. bls. Ræða á fundi sjálfstæðismanna í Reykjavík 2. janúar 1958, vélrit í Bréfasafni Björns Ólafssonar, í vörslu höfundar (hér e. nefnt Bs. Bj. Ól.). Sjá minningargrein um Elís Pétursson í Morgunblaðinu 28. desember 1951, Guðrúnu Elísdóttur í Morgunblaðinu 21. október 1988 og Stefán Georg Elísson í Morgunblaðinu 22. júní 1985. Frásögn Þorkels Valdimarssonar, sem var um skeið tengdasonur Björns Ólafssonar og kynntist honum vel. J Björn Ólafsson: „Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður," Vísir 8. mars 1954.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.