Unga Ísland - 01.06.1924, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.06.1924, Blaðsíða 1
6.'blað. Reykjavík, júní 1924. 19. ar. Karl XII. Karl 11., faðir Karls 12., var hraustasli hermað- ur, veiðimaður mik- ill, en þó ágætur stjórnari. Snemma hyrjaði hann að taka son sinn með á veiðar. Karl 12.^var 12 ára gamall, þegar hann fyrst skaut hjarndýr. begarhann varð eldri.hætti hann að bera skolvopn á dýraveiðum. Hann taldi það ódrengi- legt að bera betri vopn en bjarndýrin. Hann bar því hey- hvísl í slað byssu, til að vega á móti klóm og vígtönnum bjarnarins. Það var likara hólmgöngum en dýraveiðuin. I’egar björninn reis á afturfæturnar og bjóst til að slá Karl weð hramminum, keyrði hann kvíslina á háls birninum og feldi bann aftur á bak. í sömu svipan drifu menn bans að og komu böndum á björninn. Sýnir þetta drengskap Karls og breysti. Karl var (imtán ára þegar faðir hans dó. Var hann þá þegar gerður full- veðja og tók við ríkisstjórn í Svíþjóð. það var árið 1697. t*á varð liinn fífl- djaríi unglingur alt í einu einvaldur kon- ungur. Karl 11. hafði ált í höggi við þrjá nágranna-konunga, og hvergi farið hall- oka. En nú bugðu þeir gott til konunga- skiftanna, er korn- ungur maður var séstur að ríkjum i stað hins reynda og hrausta herforingja Karls 11. Ljetu þeir þó i fyrstu á engu bera og kváðust

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.