Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 71
Eftir Jón Jónsson Árið 1856 var eg 10 ára gamall, og þá farinn að taka eftir mörgu sem eg sá og heyrði, svo mér datt í hug að skrifa um lifnaðarháttu fólks og vinnuaðferð og matarhæfi frá þeim tíma, sem þá tíðkaðist í Borg- arfirði Stóra þar sem eg var fæddur °g uppalinn. Eg byrja þá að segja frá matnum því hann er fyrsta skil- yrðið fyrir því að geta lifað og þroskast. Á þessum tíma fóru margir bænd- ur úr Borgarfirði, vestur fyrir Snæ- fellsjökul á hverju vori til harðfisk- kaupa. Harðfiskur þessi var hertur þorskur. Þá var ekki farið að salta hann þar, heldur var hann hertur og seldur út um landið fyrir ýmsar landsvörur og peninga. Hitt af þorskaflanum seldu þeir til kaup- manna í ólafsvík og Stykkishólmi en heir seldu hann til útlanda, en í suðurlands veiðistöðum var farið að salta allan þorsk því kaupmenn þar sögðust eiga hægara með að selja hann til útlanda, saltaðan og þurkað- an heldur en hertann. En þeir hertu har ýsu og annað fisk-drasl og seldu hað út um sveitirnar og einnig hertu þeir þorsk-hausana. Þeir voru klofnir og kjammarnir festir saman a grönunum og svo seldir út um landið. Margir fátsekir keyptu þá hví þeir voru svo billegir á tíu fiska hundráðið. Þá var allt miðað Vjð fiska og álnatals reikning. Baðir minn var einn af þeim sem ^óru til fiskikaupa vestur fyrir Jökul a hverju vori í nokkur ár, þar til að þeir fóru að salta fiskinn þar líka. Þá lögðust þessar fiskikaupferðir vestur fyrir Jökul niður. Eg man hvað við krakkarnir hlökkuðum til þegar faðir okkar kæmi til baka með þenna góða freðfisk því ef hann fraus var hann svo mjúkur og góður. En það var ekki einungis fiskurinn sem við hlökkuðum til að fá, við átt- um líka von á að fá góðan bita af •kæfu og brauði, af nestinu hans, því hann var vel nestaður í þessar ferðir og gaf okkur ætíð góðan bita þegar hann kom heim. Menn fóru vana- lega í þessar jökulferðir snemma á vorin þegar jörð var orðin auð, til að hafa klakan í jörðunni, til að geta farið sem beinast yfir flóa og mýrar, því aðalvegurinn var bæði krókóttur og ekki góður. Sveita vörurnar sem menn höfðu til þessara fiski-kaupa, voru smjör, tólg, sauðskinn í skinnklæði, og skó- leður, og svo af ullarvinnu vaðmál bæði rekkjuvoða vaðmál, og líka litað vaðmál í pils á kvenfólk og svuntu dúka, og í buxur á karlmenn, svo borguðu menn í peningum fyrir það sem vörurnar hrukku ekki til. Þessar sveitavörur vantaði sjóar- fólkið, og vildi jafnvel heldur en peninga. Þá var í Borgarfirði og víðar lagt mikið kapp á ullarvinnu á veturnar hjá öllum sem vildu kom- ast áfram. Á vetrar-vökunum voru allir unglingar vandir við að gera eitthvað, þó það væri ekki annað en að tæja ull eða tvinna band, því þá keypti fólk ekki úr kaupstað nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.