Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 104
80 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA á því. Hann sér auðvitað, að guðs- hugmyndir manna eru mismunandi, svo að þó að menn noti sama orðið, er það, sem það á að tákna, næsta ólíkt í hugum þeirra. Sjálfur virð- ist hann standa býsna nærri pan- þeismanum, guð er alt, en samt tekur hann fram, að hann trúi því að guð sé persónulegur. Þessar skoðanir hans eru naumast nógu vel settar fram eða naumast gerðar nógu ljósar, til þess að hægt sé að segja með vissu hvar í flokk ætti að skipa honum. En líklega kærir hann sig ekkert um, að honum sé skipað í nokkurn flokk; hann hefir fundið hjá sér þörf til þess að hugsa um þessi viðfangsefni og gerir sjálf- sagt enga kröfu til þess að vera skoðaður sem tilheyrandi nokkurri sérstakri heimspekisstefnu. Greinar hans um ýms mannfélags- mál og samkomuávörp, ásamt ör stuttum smágreinum um margvísleg efni, eru fullar af frumlegum og heilbrigðum athugasemdum. Stund- um eru þær kjarnyrtar og segja mikið í örfáum orðum, t. d. kemst hann á einum stað svo að orði: “Þeir sem trúa, vita án þess þeir skilji, en þeir sem ekki trúa vita ekki nema þeir skilji.” Vitanlega er þetta alls ekki fullgild skilgreining á trú og trúleysi, en það er stuttorð og kjarn- yrt lýsing á hugsunarhætti þeirra, sem trúa í blindni eða eftir því sem þeim hefir verið sagt, og hinna, sem leita og vilja skilja áður en þeir viðtaka nokkuð sem óskeikult. Ef lýsa ætti í örfáum orðum hugs- unum Magnúsar, eins og þær birtasl í þessum greinum hans, mætti ef til vill segja, að þær séu tilraunir manns, sem hefir bæði djúpa trúar- hneigð og sterka siðgæðisvitund, til að finna úrlausnir á ýmsum helstu vandamálum á sviði mannfélags- málanna, siðfræðinnar og trúar- bragðanna. Það birtist í þeim öll- um mikil og djúp alvara og löngun til þess að hafa áhrif á hugi les- endanna til góðs, leiða þá í þann sannleika, sem höfundurinn hefir sjálfur fundið. Slíkir menn vinna ekki fyrir gýg, þótt þeir séu fáir sem á þá hlusta eða gefa orðum þeirra gaum. Það mætti rita miklu lengra mál um skoðanir þessa níræða öldungs, sem hiklaust má telja einn af merk- isberum íslenska þjóðarbrotsins hér vestra á sviði andlegra mála og einn af hinum gáfuðustu íslensku alþýðumönnum, sem hafa leitast við að benda fólki á hinar réttu leiðir heilbrigðrar og göfgandi lífsskoðun- ar, en rúmsins vegna verður að láta hér staðar numið. Þeir, sem vilja kynnast skoðunum hans betur, ættu að lesa bók hans og reyna að brjóta hugmyndir hans til mergjar. Að vísu mundi mörgum það finnast, að það væri ekki neinn skemtilestur, en það er áreiðanlegt, að lestur þeirra skilur meira eftir hjá þeim, sem nenna að lesa, heldur en margt af því léttmeti, sem nú er borið á borð fyrir íslendinga í bókum. Má þar til færa orð hans sjálfs, þar sem hann segir, að “persónuleg skylda allra rithöfunda, skálda og annara leiðtoga mannanna” sé “að kenna aðeins það, sem byggir upp lífið, bætir það og fullkomnar.” Ef til vill er þetta nokkuð hörð krafa, og fleira en það sem uppfyllir hana á rétt á sér; en hún sýnir hugsunar- hátt hins alvörugefna og hugsandi manns, sem metur lítils, of lítils, alt annað en það, sem fræðir og bætir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.