Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 84
66 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA eðlilegra og sjálfsagðara en að vér, sem flestir komurn hingað með tóman mal og fáeinar ljóðabækur á kistubotnin- um, tækjum til að iðka þessa einu list, sem vér visssum glöggust deili á og oss var innrætt í gegnum þúsund ára bók- mentir, jafnframt því sent vér vorurn að herða oss gagnvart annarlegum ut- anaðkomandi áhrifum? Enginn hefði því átt að undrast né fyllast vandlætingu, J)ótt ekki væri jafnhátt undir loft hjá okkur öllum. Fegurstu skógarnir eru vaxnir hinum breytilegasta og ólíkasta gróðri að vexti og útliti; og stór tré þrífast síst á ber- angri. En sú staðreynd, að allmörg á- gætisskáld, og jafnvel stórskáld, hafa vaxið upp úr okkar vestur-íslenska Jjjóðarjarðvegi, sýnir, að Jjessi hreyfing var holl og ekki fyrir gýg. I þessu sambandi má ekki gleyma þvi, að fæstir þeirra, er best hafa ort hér vestra, höfðu kveðið nokkuð að ráði lieima á föðurlandinu. Þeir komu hing- að ungir, allflestir, með tilhneiginguna eina, og sumir voru fæddir hér. Af þessu stafaði lengi vel, að heimaþjóð- inni gekk erfiðlega að sætta sig við þá hugsun, að vér, vestmenn, værum nokk- uð annað eða meira en eftirhermur eldri skáldanna. Eymir jafnvel af þessu enn, sem sjá má meðal annars af því, að einn merkur mentamaður var fyrir skemstu froðufellandi yfir Jjví, að hafa ekki getað sett höfuðskáld Vestur-ls- lendinga á hné sér. Þegar eg tók að mér, að sjá um út- gáfu þessara kvæða, fyrir beiðni barna höfundarins, var mér ekki fyllilega Ijóst, livað eg væri að takast á hendur. Tæpur Jjriðjungur kvæðanna var til í eiginhandar riti; og þótt allmikið væri sent inn frá vinum og frændaliði, J)á voru Jiað mest sömu kvæðin. Og eins og gengur og gerist liafði höfundurinn breytt víða orðalagi og jafnvel heilum vísum, svo handritunum bar ekki á- valt sáman. Út því varð eg að vinsa Jjað, • sem smekklegast virtist, eða Jjá Jjað, sem vissa var fyrir, að liöf. hefði lagt á síðustu hönd. Fullur helmingur ljóðanna var hvergi til nema í blöðun- um. Hið næsta, sem fyrir lá, var því, að flétta í milli Jjrjátíu og fjörutíu ár- göngum af Lögbergi og Heimskringlu, skrifa upp kvæðin og safna í eina heild. Mér hefði þótt æskilegast að raða kvæðunum eftir aldri, Jjví á þann hátt má best lesa Jjroskasögu höfunda. En með Jjví að engin vissa er fyrir um aldur þeirra, að undanteknum tæki- færiskvæðunum, þá tók eg Jjann kost- inn, að flokka þau sem mest eftir efni. Stafsetning og greinarmerkja skipun er höfundarins, nema Jjar sem nauðsyn krafði breytingar. Skyldu einhverjir lialda, að mér liafi þótt Jretta leiðindaverk, Joá er það langr fjarri sanni. I opnum blaðanna birtist mér ýmist nýr heimur, eða gönntl og hálfgleymd minningalönd. Og þó eg, af skiljanlegum ástæðum, hefði ekki tóm til að lesa annað en það, sem þenna eina höfund snerti, þá rakst eg þar á urmul af kvæðum eftir öndvegis- skáld okkar hér, svo sem St. G. Steph- ansson, Kristinn Stefánsson, Jón Run- ólfsson, Þorskabít, M. Markússon, Kristján N. Júlíus, Séra Jónas A. Sig- urðsson, Þ. Þ. Þorsteinsson, Guttorm J. Guttormsson, Einar P. Jónsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og þá bræðurna Pál og Kristján Pálssyni, auk fjölda ann- ara, sem of langt yrði upp að telja, en hafa látið margt gott eftir sig á þrykk útganga, en að vísu einnig kynstur af lélegu hnoði og leir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.