Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 107
bækur 89 skáld Guðmundsson og Davíð skáld Stefánsson. Einnig eru þar fjórar æviminningar dáinna merkismanna, sjö ávörp og minni, flutt á héraðs- samkomum og við komu góðra gesta. A.lt þetta, sem hér hefir verið nefnt, er mátulega stutt, kjarnyrt og vin- fast — án smjaðurs. Þá koma nokkr- ar þingræður, en aðeins þær sem snerta helstu áhugamál hans á Al- Þingi, svo sem aðskilnað ríkis og kirkju, fræðslumál ríkisins og hærri ttientaskóla. Skal hér ekkert sagt um stefnur eða skoðanir, en sjá má, hór sem annars staðar að Þorsteinn hefir verið málafylgjumaður mikill. Blest að tölu eru erindi hans við skólasetning og skólaslit, yfir tutt- ugu als. Eru þau vitanlega svipaðs eðlis, heilbrigðar hvatningar til sið- gaeðis, námfýsi og reglusemi, og þott þeim svipi mjög saman, eru þau þó hvergi tómar endurtekningar. í miðri bókinni er flokkur, sem Uefnist Af ýmsu íagi. Það eru sam- omuerindi ýmisleg. Virðist mér þar ljósast koma fram lífsskoðanir öfundarins. Hann dregur óspart e uivið úr fornritum þjóðarinnar og Pjóðsögunum, og verður það honum a lifandi myndum hinnar íslensku Woðarsálar. Vil ég í því sambandi uefna: Örlagavefur, Nátíiröllið á gugganum; 0g Örvar-Oddur og gmundur Eyþjófsbani. í Örlagavef ^r®ðir höf. hina átakanlegu harm- gu Gísla Súrssonar og Auðar, og 0f^st að þeirri niðurstöðu, sem að Ur Var kencl 1 barnalærdómnum, k misgjörðir feðranna falli á af- lið^ur þeirra í þriðja og fjórða ald segir hann, komast rei lengra en örlagadísir hins uuverulega lífs. Barnið og stúlkan í Nátttröllinu verður honum að ímynd sakleysisins og hreinleikans sem sigrar myrkravöld næturinnar. Örvar-Oddur er hinn stóri leitandi andi, sem leggur undir sig ókunn lönd, siglir Hrafnistu-byr gegn veðrum og vindum, og skýtur örv- um Gusis, örvum ljóssins, sem ávalt hitta í mark og aldrei glatast. Ögmundur, segir hann, er hin illa kynfylgja mannkynsins. Hann veld- ur ófriði, ósamlyndi og andlegri niðurlægingu. Oddur sættist að vísu við hann að kalla, af því að hann er ódrepandi — fremur andi en maður. í sama anda eru hin skemtilegu erindi um Helgu hina fögru og Trúarskoðanir Helga magra. Ein allra skemtilegasta greinin í þessum flokki er Spjall um íslenzkar þjóð- sögur. Þar á hann heima, þar er hann í essinu sínu. Þorsteinn Jónsson er ekki, að ég held, trúmaður í þess orðs vanalegu merkingu. Háttprýðin, siðgæðið og hin forna drengskaparhugmynd ganga eins og rauður þráður í gegn um alla bókina. Ég hygg að honum svipi til Helga hins magra, eins og hann túlkar trúarhugmyndir hans. Nöfn guðanna muna minstu — hug- sjónin er fyrir öllu. Eða eins og Grímur kvað: Hvort Buddha þessi, heiðnum hinn hallaðist kreddum að, þriðji kendist við Kóraninn, kemur í sama stað. Ég held að um hann megi segja það sem sagt var um annan mætan íslending: Hann er sannheiðinn maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.