Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Side 31
AF BLÖÐUM STEPHANS G. STEPHANSSONAR 13 6# Ársfundur kýs stjórn félagsins, yfirlítur reikninga þess og atgerðir ið næstliðna ár og gerir þær álykt- anir, sem hagur þess heimtar. Á sam- komum félagsins verða haldnar töl- ur, fyrirlestrar og viðræður, sam- kvæmar stefnu þeirri, sem það hef- ur tekið sér. Til aukafunda er kallað, ef málefni liggja fyrir, sem fljótlega þurfa að útkljást. 7# Lögmætur er sá fundur, sem reglu- lega er boðaður og sjö félagsmenn mæta, nema sé um fjármál að ræða þarf fullur helmingur félagsmanna að vera viðstaddur. Meiri hluti at- kvæða á fundi ræður úrslitum, nema öðruvísi sé ákveðið. 8# Stjórn félagsins er: forseti, gjald- keri, ritari og þriggja manna inn- tökunefnd, kosin til árs, og vara- menn þeirra. 9# Forseti stjórnar fundum og boðar þá, kallar aukafund ef sjö félags- menn æskja, skipar nefndir þær, sem árs starf er falið. 10# Gjaldkeri tekur móti tillögum fé- lagsmanna og geymir þau, greiðir féð af hendi eftir skriflegum ávísun- um forseta og ritara, beggja; hann leggur greinilegan reikning fyrir árs- fund og oftar ef heimtað verður; hann heldur bók yfir tekjur og út- gjöld félagsins. II# Ritari er fundarskrifari og hefur á hendi öll ritstörf félagsins; hann geymir öll þau skjöl og rit, sem fé- lagið felur honum til gæzlu. 12# Inntökunefndin gefur aðeins þeim meðmæli sitt sem skriflega æskja inntöku í félagið, sem fullnægja skilyrðum þeim sem fram eru tekin í 2. grein. Samhljóða meðmæli allra nefndarmanna þarf til þess að bera megi upp á félagsfundi ósk þess, sem beiðist upptöku í félagið. Tvo þriðj- unga allra atkvæða þarf til þess að gerast félagsmaður. 13# Félagið getur skipt sér í deildir eftir því sem þörf gerist, er standi samt í nánu sambandi sín á milli undir einni aðalstjórn, með því fyrir- komulagi, sem þeim kemur saman um. 14# Tillög félagsmanna fyrir líðandi fjárhagsár eiga öll að vera greidd fyrir ársfund. 15# Breyting á þessum lögum verður einungis gerð á ársfundi. Nöfn félagsmanna (stafsetningu í handriti ritarans er að mestu fylgt hér) Ólaf Olafson, Stephan G. Steph- anson, Jonas Hall, Jacob Líndal, S. B. Brynjólfson, Magnús Brynjólfson, Björn Halldórsson, B. Brynjólfsson, Gísli Sæmundson, Arngrímur Jóns- son, Magnús Halldórsson, Jón Hjálm- arsson, Einar Jónsson, S. Tryggvi Guðmundsson, S. J. Björnson, S. Johnson, H. Thomson, Sigurður Ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.