Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Page 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Page 41
AF BLÖÐUM STEPHANS G. STEPHANSSONAR 23 að skrifa þér, hún bæði að heilsa svo óhófslega að hefði ekki undan, svo ég hleypi henni ekki inn með kveðj- ur nema til ykkar. Vinsamlega, Stephan G. Stephansson. IV Stephan G. Stephansson getur um viðureign þeirra Egils Skallagríms- sonar og Eiríks jarls í einu af bréf- um sínum til Baldurs Sveinssonar (Bréf og ritgerðir IV, 385). Vel má Stephan hafa hugsað allmjög um það efni, og er ekki örgrannt um, að honum hafi fundizt Egill gera helzt til mikla tilslökun við fjandmann sinn, þegar hann féllst á að kveða „Höfuðlausn“, enda var Stephani ekki lagið að slaka á við mótgangs- menn sína. Skoðun Stephans á „Höfuðlausn“ kemur glögglega í ljós í vísu, sem hann skrifaði framan á eintak af fyrsta bindinu af Andvök- um í virðingar- og þakkar skyni við einhvern vin sinn. Skal nú þessum þáttum lokið með því að tilgreina vísuna, sem líklega hefir orðið út- undan í útgáfum. Vísan er gædd sama þrekinu og önnur verk Steph- ans. Hún er þannig: Ég játa beint, að þér í þínu sæti ég þrengra gerði um Arinbjarnar rausn, því konungs reiði ort ég að mér gæti, en aldrei kvæði ég „Blóðöx“: Höfuðlausn. Og hefðir þú ei hrakið svölu úr vígi sem hávær glapti kvæðin seinvirkings: Ég hefði sjálfur sökkt þeim — kannske í dýi — ei sótt um styrk að reiða slíkt til þings. f samræmi við samþykkt stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins hefir Tímaritið nú verið stytt verulega. Af þessu leiddi að fella varð niður hina fróðlegu þætti dr. Richard Becks, þ. e. Helztu atburðir og Mannalál, en þættir þessir hafa birzt í Tímaritinu um mörg undan- farandi ár. Vitaskuid er það okkur hryggðarefni að þurfa að lækka seglin, en hjá því varð þó ekki komizt. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.