Unga Ísland - 01.09.1943, Blaðsíða 25

Unga Ísland - 01.09.1943, Blaðsíða 25
I Sigurður Heigason: KÖSAKKAR ~~ Hvaöa menn eru þaó eiginlega þessir Kósakkar, sem viö heyrum svo oít nefnda? Þannig spyrja margir, og ker á eftir veröur reynt aö svara þessari spurningu aö einhverju leyti, eh til þess, aö svarið veröi skiljanlegt VerÖa nokkrar skýringar aö fylgja því. Háðstjórnarríkin eöa Rússland, eins °S þau eru vanalega nefnd í daglegu ali, hafa verið byggð. mörgum þjóö- ílokkum frá öndverðu, sumurn all ^rskyldum. Fyrir 5 til 6 hundruö arum voru þjóöflokkar þessir samt áiiklu faerri en þeir eru nú. Þá áttu ^ússar volduga nágranna, sem seild- til yfirráöa á stórum landsvæö- sem nú eru oröin eign Rússa ,yrlr löngu, enda voru sum þeirra j þegar byggð rússneskum þjóðum. vestri voru Pólverjar, í suðvestri yi'kir og í suðaustri hinar og þessar °hgóiaþjóðir frá Asíu, skyldar ryrkjum. ^yvir 5 öldum eöa svo komu Kós- akkarnir fyrst fram í ljós sögininar . kyrjun 15. aldar). Þeir eru ekki ferstakur þjóöflokkur, heldur eiga eir ættir sínar aö rekja til allra hdshluta innan Rússaveldis. Fyrstu °sakkarnir voru t. d. bændur, eöa ^hdasynir, sem flýðu undan bænda- UlíGA ÍSLAND Donkósakki. — Frönsk mynd frá tímum Napóleonsstríðsins. ánauöinni og aörir, sem voru óánægö- ir meö eitt eða annað heima hjá sér. Þessir rnenn tóku sig upp úr átthög- um sínum og fluttu til ónuminna landa til aö freista gæfunnar þar. Meðal þeirra voru og ævintýramenn af ýmsu tagi og lausingjar, jafnvel afbrotamenn. Fyrsta krafa þessara manna var su aö mega vera frjálsir og óháðir, líkt og landnámsmenpirnir, sem námu ís- land. Þeir settust aö á sléttunum, sunnan viö þáverandi landamæri Rússlands. Áður en langt leiö gerðu þeir með sér félag, eins konar varnar- bandalag, og meöal þeirra giltu strangar rqglur, sem minntu á her- lög, en fyrst í staö viöurkenndu þeir engin lög, nema sín eigin, og töldu sér ekki einu sinni skylt að lúta lii

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað: 7-8. tölublað (01.09.1943)
https://timarit.is/issue/356910

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7-8. tölublað (01.09.1943)

Aðgerðir: