Hugur - 01.06.2010, Side 83

Hugur - 01.06.2010, Side 83
Háleitfegurð 81 Mann að enduruppgötva hið háleita með því að leita í reynsluheim nútímans og brjóta upp hinn hefðbundna karllæga skilning á hugtakinu. Mann skoðar sérstaklega tvær hliðar á hinni háleitu reynslu sem hún kallar hið frelsandi háleita (e. the liberatory sublime) og hið náttúrulega háleita (e. the natural sublime). Hún tekur reynsluna af hvirfilbylnum Katrinu sem dæmi um hið nátt- urulega háleita: þeir sem horfðu á hvirfilbylinn úr öruggri fjarlægð var „kastað“ inn í bráða og ógnvekjandi meðvitund um það hversu háð við erum náttúrunni °g hverju öðru. Þetta er kraftmikil reynsla sem afhjúpar tengslin á milli manns °g náttúru frekar en að hylja þau.21 Hið frelsandi háleita er önnur hlið á sama teningi; hér er það reynsla sem brýtur niður múrana á milii fólks. Þetta er reynsla sem lyftir hulunni og gerir okkur meðvituð um alla þá óteljandi hina sem við tengjumst og treystum á en gleymum að séu til í einstaklingsmiðuðum hversdags- leikanum; þetta er augnablikið þegar við verðum meðvituð um hver bjó til tölvuna fyrir framan okkur, fötin sem við erum í, kaffið sem við drekkum. Um leið gerum við okkur grein fyrir að við erum ekki ein í heiminum heldur órjúfanlega tengd öllum hinum einstaklingunum sem byggja jörðina; með neyslu minni á kaffi hef eg áhrif á h'f annarra raunverulegra einstaklinga og því felst mikil ábyrgð í öllum niínum hversdagslegu gjörðum.22 Kjarninn í hinum femíníska skilningi Mann á hinu háleita eru þannig tengshn sem hin háleita reynsla „kastar“ okkur inn í á meðan hinn karllægi skilningur snýst um að rjúfa þessi tengsl. En hvar kemur fegurðarhugtakið við sögu í þessum nýja skilningi á hinu háleita? Það ætti að vera ljóst að það er margt sameiginlegt með skilningi Johnsons á fegurð og þessum hugmyndum Mann um hið háleita. Fegurð hjá Johnson er jú reynsla sem felur í sér að opna sig fyrir hinum, hvort sem það er önnur manneskja eða náttúran; alveg eins og í hinni háleitu reynslu getum við ekki annað en séð, heyrt, ffindið hver hinn er í raun og veru og eitt af því sem hlýtur þá að afhjúpast fyrir okkur eru hin órjúfanlegu tengsl sem eru til staðar á milli okkar og hins. Samkvæmt Johnson gildir það sama um hið háleita og feg- Urð; í báðum tilvikum á reynslan sér stað á milli okkar og heimsins: „Reynslan heffir tvær hliðar, felur í sér full tengsl mihi þess sem skynjar og heimsins. Alveg eins og að skynja Miklagjúffir eða Vetrarbrautina sem háleit fyrirbæri felur í sér tengsl: hrifning, undrun og ótti koma til sögunnar í tengslum við magn og kraft náttúrunnar“.23 Þessar tiffinningar sem hellast yfir mannveruna í hinni háleitu reynslu eru ekki bara tilfinningar í aðskildri og fjarlægri vitund, heldur eru þetta fiffinningar sem eiga rætur sínar í ákveðnum eiginleikum viðfangsins og verða til 1 tengslunum á ?nilli vitundar og viðfangs. Bæði Mann og Johnson benda á hvernig fegurð og hið háleita snertast þegar uppliffinin af fegurð verður kraftmikil, mikilfengleg og dulúðug. Mann nefnir dæmi um reynslu af því að mæta villtu dýri í ósnortinni náttúru; fegurð dýrsins er mikilfengleg en uppliffininni fylgir ákveðin sorg og ógn vegna þess að í dag a Sama rit, bls. 161. a Sama rit, bls. 157-58. Galen A.Johnson. 2009. The Retrievalof the Beautiful: Ihinking IhroughMerleau-PontysAesthetics. Evanston, Ulinois: Northwestern University Press. Bls. 223.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.