Hugur - 01.06.2010, Side 172

Hugur - 01.06.2010, Side 172
Stefán Snævarr 170 vís. Bæling þeirra er þroskaatriði, barnið er komið á það stig að „raunreglan“ (þ. das Realitatsprinzip) hefiir tekið völdin, kennt barninu að það geti ekki fengið allt sem það vill. Smábörn er enn á valdi „nautnareglunnar“ (þ. das Lustprinzip), skilja ekki að þau geti ekki fengið fullnægingu langana sinna strax í gær. Síðastnefnda reglan er ættuð úr dulvitundinni, hennar starf er allt í anda þeirrar reglu. Það kall- ast „frumferlið", „afleidda ferlið“ er starf vitundarinnar eða sjálfsins en það starf er afurð dulvitundarinnar. Það fylgir sögunni að seinna á ferli sínum bjó Freud til ögn öðruvísi líkan af sálinni. I því er henni lýst sem þrígreindri, þættirnir þrír eru „id“ eða „það“, „egó“ eða sjálfið, og „súperegó“ eða ofúrsjálf. „Það“ er náskylt dulvitundinni, sjálfið vit- undinni. Sjálfið er afúrð „þess“ og sér um tengslin við veruleikann sem „því“ er alveg sama um. Sjálfið starfar samkvæmt raunreglunni. Svo getur það af sér ofúr- sjálfið sem á sér enga hliðstæðu í fyrri mynd Freuds af sálinni. I grófúm dráttum er ofúrsjálfið samviskan, okkar „betra sjálf*. Það tekur í taumana þegar okkur langar á fyllerí í miðri viku. Löngunin er náttúrulega ættuð úr „því“, sjálfið er ekki fjarri því að vilja detta í það en ofúrsjálfið segir „hvað heldurðu að fólk segi ef þú ferð að drekka svona á miðvikudegi?". Ofúrsjálfið sé innhverfing þeirra hugmynda sem við erum alin upp við, rödd foreldra okkar, rödd samfélags og siðferðis. Sjálf- ið sé klemmt milli ofúrsjálfs og „þess“ (dulsjálfsins), klemmist það of harkalega verði menn sálsjúkir. Þá er ráð að skella sér í sálgreiningu, leggjast á bekkinn. Sú greining fer fram með þeim hætti að sjúldingurinn lætur móðan mása og hug- ann reika. Hann á helst að slaka svo mjög á að sjálf og ofúrsjálf lini ögn tök sín á sálinni, þá mun rödd dulsjálfsins heyrast þótt ofúrlág sé. Sálgreinandinn kemur með stikkorð og sjúklingur rekur sjálfsprottin hugtengsl sín við þau, í því tuldri má heyra taut dulsjálfsins. Svo segir hann draumfarir sínar ekki sléttar, hann rekur drauma sína. Sálgreinandinn reynir að ráða þá enda sagði Freud að draumarnir væru konungsleiðin til dulvitundarinnar. Til eru nokkuð almenn draumtákn, t.d. merkja oddhvassir hlutir oft getnaðarlim karla. Komi sh'kir hlutir fyrir í draumum kann það að vera merki þess að draumurinn sé birtingarmynd bældra langana sem tengist getnaðarlimum. Kannski birtist bæld Elektruduld í sh'kum draumum stúlkna. Freud sagði að sálarmein ættu sér rætur í bernskunni, í „trámatískum" við- burðum, oftast tengdum kynhvötinni, ekki síst þeim löngunum sem kristallast í Ödipusar- og Elektruduld. Þessir viðburðir séu svo óþægilegir að sjúldingurinn hafi bælt þá en þeir koma „aftan að“ honum, birtast í mynd undarlegra uppátækja sem sjúklingurinn ráði ekki við, mismælum, misminnum og fúrðulegum draum- um. Meðal uppátækjanna undarlegu er þvingað atferli, sumir þvo hendur sínar hundrað sinnum á dag án þess að vita hvers vegna og gegn betri vitund. Lækning felst í því að fá sjúklinginn til að rifja atburðinn upp og meðtaka skýr- ingu sálgreinandans á honum. Markmið sálgreiningarinnar sé að gera það sem áður var dulvitað meðvitað, láta sjálfið taka yfir hluta af lendum „þess“. Sálgrein- ingin eigi að nema lönd fyrir sjálfið og skynsemina, landnámið læknar sjúldinginn. En þetta landnám sé erfitt, ekki síst vegna mótstöðu sjúklingsins sem á sér rætur í þrjósku dulvitundarinnar, hún heldur fast í feng sinn. „Þangað leitar klárinn þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.