Bændablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 14

Bændablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 14
14 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 16. október 2001 Skýringar á lielstu rekstrarþáttum í greiningunni Árskýr samkvæmt kúaskýrslum. Séu þær tölur ekki fyrir hendi þá skal reikna meðaltal af fjölda í ársbyrjun og árslok. Vetrarfóðraðar kindur: Fjöldi í ársbyrjun Stærð túna: Notað til slægna og beitar. Magn heys, FE: Áætlaður fjöldi FE skv. forðagæsluskýrslu. Uppskera ársins. Mánaðarverk: Miðað er við fullt starf. Tekjur: Afurðastöðvarverð: Innlögð mjólk í mjólkurbú auk arðs sem nú er farið að greiða. Mjólk til eigin neyslu er misjafnlega vel talin fram. Þó er rétt að telja þær reiknuðu tekjur hér. Aðrar búgreinatekjur: Tekjur af öllum öðrum búgreinum en nautgripa- og sauðfjárrækt, þar með talin bústofnsbreyting. Aðrar tekjur: Aðrar tekjur af landbúnaði, söluhagnaður, niðurfelling skulda eða tapaðar kröfur, framleiðslustyrkir, endurgr. þungaskattur, vélaleiga o.fl. Þegar lokið er við að skrá inn allar tekjur skulu þær stemma við tekjur alls. Gjöld: Breytilegur kostnaður Kjarnfóður: Aðkeypt fóður hvers konar. Áburður og sáðvörur: Áburður, fræ og jurtalyf. Rekstur búvéla: Eldsneyti, olíur, dekk, varahlutir, viðgerðir, skattar og tryggingar. Rekstrarvörur: Verkfæri, þó ekki tæki, girðingarefni til viðhalds en ekki nýjar girðingar, hreinlætisvörur o.fl. Tæki og viðhald ræktunar skal færa undir fastan kostnað. Verktakagreiðslur: Greiðslur vegna vinnu verktaka, s.s. við heyrúllun o.fl. Lyf og dýralæknir: Allur kostnaður við lyf og dýralækni. Ónnur þjónusta: Sæðingagjöld, sláturkostnaður, flutningar, heyefnagreiningar, o.fl. Gjöld: Fastur kostnaður Tryggingar og skattar: Tryggingargjald, allar tryggingar v/bús (þó ekki af bílum og búvélum) og fasteignagjöld. Viðhald útihúsa og ræktunar: Allur kostnaður við viðhald útihúsa, bæði efni og vinna, þar með talið viðhald ræktunar. Rafmagn: Rafmagn til búrekstrar einnig kostnaður við heitt vatn.. Annar kostnaður: Annar rekstrarkostnaður en sá sem talinn hefur verið, s.s. land- og tækjaleiga, fjallskil, bókhaldskostnaður, sími, póstur o.fl. Rekstrarkostnaður bifreiðar: Hluti rekstrarkostnaðar bifreiða skv. landbúnaðarskýrslu. Laun: Laun og launatengd gjöld vegna launþega við búreksturinn, þó ekki tryggingargjald. Þegar lokið hefur verið við skráningu gjalda skulu samtölur stemma. Breytingar frá framtali Þegar lokið hefur verið við að skrá af framtali skal gera eftirfarandi leiðréttingar til þess að samanburður margra búa verði sem raunhæfastur. 1. Bústofnsskerðing skal færð af gjaldahlið á tekjuhlið til lækkunar annarra tekna. 2. Söluhagnaður, sölutap skal felld út. Einnig tapaðar viðskiptakröfur og niðurfelling skulda 3. Fyrningar skulu lagfærðar og notuð skal lágmarksfyrning. Útihús 3%, ræktun 3% og vélar 10%. Reikna má frá fymingargrunni 10% á vélum frá 1991. 4. Vextir (fjármagnsliðir) skulu leiðréttir með því að færa inn verðbreytingarfærslu, þ.e.a.s. gjaldfærsla bætist við en tekjufærsla dregst frá. Vaxtatekjur skulu færðar af tekjuhlið yfir á fjármagnskostnað. 5. Birgðabreytingu skal færa á viðkomandi lið, t.d. skal færa áburð sem keyptur var í des. til lækkunar á áburðarkaupum. 6. Annað sem kemur í ljós þegar farið er að vinna í þessu talnasafni. Þó skal fara varlega í slíkar breytingar. 7. Breytingar skal skrá til minnis Samanburður margra búa á svæði Búnaðarsambands Strandamanna fyrir árið 1999 Hér er sýnishorn af samanburði sauðfjárbúa árið 1999 hjá Búnaðarsambandi Strandamanna. Bryn- jólfur Sæmundsson, ráðunautur, vann þennan saman- burð ásamt Katli A. Hannessyni haustið 2000. Bændur á svæðinu tóku þessu vel og óska eftir að framhald verði á. Margt fróðlegt má lesa úr þessum tölum. Það vekur athygli að búin eru mörg hver með betri afkomu en þau bú sem eru til viðmiðunar í besta flokki. Það er ekki á allra færi að reka bú nr. 2. Framlegðarstig er yfir 70% hjá 8 af 12 búum. Afurðir eru miklar og ullarinnlegg á kind nálgast það að greiða fyrir áburð í mörgum tilfellum. Það má gefa bændum í Strandasýslu góða einkunn fyrir sauðfjár- búskapinn. Tilkostnaður á kind er í hærri kantinum en jafnframt eru tekjur á kind miklar. Eins og tölur sýna er niðurfærsla greiðslumarks hjá flestum búanna, sem sýnir að þeir hafa keypt greiðslumark á sínum tíma. Það má einnig gera ráð fyrir að töluvert sé um að þessir bændur séu í 0.7 reglunni. Samanburður sem þessi er ein leið til þess að meta stöðuna og hugleiða hvernig má betur gera. Síðan er önnur leið og hún er sú að bera saman fleiri ár fyrir sama bú. Það hefur verið gert hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands sem þáttur í verkefninu Betri bú. jSauöfjárbú Samanburóur á vetrarfóöraöa kind Búnaðarsamband Strandamanna Búreikningar 1999 Bændasamtök Islands Búreikningar Bú 1 Bú 2 Bú 3 Bú 4 Bú 5 Bú 6 Bú 7 Bú 8 Bú 9 Bú 10 Bú 11 Bú 12 Bestu Mið vestu Tekjur: A kind Innlagt dilkakjöt 5,057 4,390 4,253 7,192 5,876 6,259 5,360 5,056 4,910 6,304 6,231 4,663 5,450 5,145 4,775 Innlögð ull 774 577 533 674 685 787 709 801 860 942 801 817 869 801 886 Beingreiösla 4,098 4,400 4,476 3,381 6,663 5,138 3,547 5,613 3,887 4,363 4,054 5,600 4,287 5,091 4,061 Aðrar tekjur sauðfé 300 200 280 768 307 141 106 132 582 828 867 460 0 536 562 Aðrar búgreinatekjur 338 190 195 270 0 59 126 97 178 1,851 0 827 195 1,111 1,491 Búgreinatekjur samtals 10,567 9,757 9,737 12,285 13,531 12,384 9,849 11,698 10,417 14,288 11,953 12,367 10,800 12,684 11,775 Aðrar tekjur 1,003 793 1,785 200 0 1,098 3,517 0 432 60 3,126 333 0 954 0 Tekjur samtals 11,570 10,550 11,522 12,485 13,531 13,482 13,366 11,698 10,849 14,348 15,079 12,700 10,800 13,638 11,775 Gjöld: Breytilegur kostn. Þús. kr. Kjarnfóður 264 134 313 1,000 228 384 223 361 382 1,177 262 340 394 205 792 Áburður og sáðvörur 880 902 1,809 1,104 566 1,059 735 1,056 1,031 1,230 950 813 613 832 1,102 Rekstur búvéla 537 679 728 441 135 990 1,352 695 530 753 912 987 611 632 474 Rúlluplast og garn 172 200 167 289 0 331 98 199 170 184 16 63 27 60 108 Aðrar rekstrarvörur 193 285 341 554 277 466 327 243 268 184 107 210 144 373 137 Lyf og dýralækningar 177 138 187 134 112 118 67 103 124 119 126 120 158 91 99 Búnaðargjald 2,65% 248 249 260 280 360 328 235 290 268 323 281 353 287 333 269 Verktakagr. s.s. rúllup. 30 26 0 306 0 0 73 0 52 126 16 13 0 0 0 Önnur þjónusta 259 328 472 499 277 311 285 179 187 553 278 180 192 316 205 Breytil. kostn. samtals 2,760 2,941 4,277 4,607 1,955 3,987 3,394 3,126 3,012 4,649 2,948 3,079 2,426 2,842 3,186 Framlegð 7,807 6,816 5,460 7,678 11,576 8,397 6,455 8,572 7,405 9,639 9,005 9,288 8,375 9,842 8,589 Framlegóarstig 73.9 69.9 56.1 62.5 85.6 67.8 65.5 73.3 71.1 67.5 75.3 75.1 77.5 77.6 72.9 Fastur kostnaður Tryggingar og skattar 420 351 557 277 303 387 506 378 507 333 306 320 282 425 673 Viðhald útihúsa 174 623 467 302 180 462 318 645 644 551 397 287 251 77 132 Annar kostnaður 308 515 606 272 90 118 419 1,528 415 291 303 173 192 681 114 Rafmagn og hitaveita 166 138 248 58 52 161 444 73 67 79 82 70 80 205 64 Rekstrarkostnaöur bifreiöar 730 725 1,606 691 801 836 528 1,284 363 851 1,158 1,417 594 846 646 Laun 515 164 276 280 577 0 1,017 0 344 579 0 0 0 202 2,418 Hálf fastur kostnaður. 2,313 2,516 3,760 1,880 2,003 1,964 3,232 3,909 2,340 2,684 2,246 2,267 1,399 2,436 4,047 Fyrn. útihúsa og ræktunar 741 567 642 262 45 626 120 607 55 598 366 457 484 1,413 102 Fymingar véla og tækja 1,569 1,187 1,407 1,042 105 1,607 64 754 159 2,374 931 977 599 1,214 1,208 Niðurfærsla gr.marks 289 338 496 511 719 1,082 0 757 226 712 3,057 1,263 22 188 196 Fyrningar samtals 2,599 2,092 2,545 1,815 869 3,315 184 2,117 440 3,684 4,354 2,697 1,105 2,815 1,506 Fjármagnsliðir samtals 779 846 923 1,080 -240 1,308 1,603 -106 539 1,198 1,073 930 353 3,137 304 Gjöld samtals 8,451 8,395 11,505 9,382 4,587 10,574 8,413 9,047 6,331 12,215 10,621 8,973 5,282 11,230 9,043 Fjölskyldutekjur 3,119 2,155 17 3,103 8,944 2,908 4,953 2,651 4,518 2,133 4,458 3,727 5,518 2,408 2,732 Launagreiðslugeta 3,634 2,319 293 3,383 9,521 2,908 5,969 2,651 4,862 2,712 4,458 3,727 5,518 2,610 5,150

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.