Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 8

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 8
EFTIR ÁRNA GUNNARSSON LEKUR ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNGIÐ? Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir - rennum ventla. Eigúm oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvólum - járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðavogi 34, Kænuvogsmegin - Sími 91 - 814110 Hollenskt dreifingarfyrirtæki vill kaupa meira af ferskum silungi en vatnabændur gátu veitt á síðasta ári: ER HÆGT AÐ SÆKJA GJALDEYRI í GREIPAR SILUNGSVATNANNA? CLíÍ)[í50(II§qÐ(Í)®QDIIJ DD d E'= Kl © ffiíD QD E (L® Kl ® GD veitir lán til raunhæfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum • Sjóðurinn veitir gengistryggð lán með hag- stæðum greiðslukjörum. • Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. • Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur. • Sjóðurinn veitir einnig styrki til greiðslu á nauð- synlegri ráðgjöf vegna þróunarverkefna. Lánasjóðurinn er í eigu Norðurlandanna allra. Athafnasvæði hans eru Vestur-Norðurlönd, þ.e. Færeyjar, Grænland og ísland. Samvinnuverkefni milli landa eru æskileg en ekki skilyrði. HAFÐU SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR. Lánasjódur Vestur-Norðurlanda hefur aðsetur á Rauðarárstíg 25, annarrl hæð, pósthólf 5410,125 Reykjavlk, sími (91) 605400, Telefax: (91) 29044. ElGUM FYRIRLIGGJANDI NOKKRAR STÆRÐIR AF STEYR DRÁTTARVÉLUM. '""'v ★AUSTURRÍSK GÆÐASMÍÐ ★hagstætt verð ö JK ★leitið upplysinga Atlas hf BorgarUini 24 ■ 1 í SIE ■3! Fyrir réttum tveimur árum síðan var fyrirtækið Vatna- fang hf. stofnaö, en það er nokkurskonar hagsmuna- félag bænda sem veiða villtan vatnasilung. Vatnafang hf. hefur náð ótrúlega góðum árangri í markaðs- setningu erlendis, sér í lagi í Hollandi þar sem færri fengu en vildu af íslenska vatnasilunginum á síðasta sumri. Vegna slæmra skilyrða veiddist illa á síðasta ári, eöa um 10 tonn af silungi, en forsvarsmenn Vatna- fangs hf. stefna að því að veiða 30 tonn á næsta sumri. Þaö hefur ekki farið mikiö fyrir þessari aukabúgrein f umræöunni um nýbúgreinar f fslenskum land- búnaöi, en hér cr um verulega athyglisveröan kost aö ræöa. Talsmenn vatnabænda benda á aö ekki þurfi aö leggja f annan tilkostnaö viö veiöarnar en aö fjármagna veiöarfæri, þar sem náttúran sjálf sér um framleiðslu hráefnisins. Þannig sleppi menn viö mikla bindingu fjármagns f til- kostnaöi eins og t.a.m. f fiskcldi. Vatnafang hf. hefur frá upp- haft lagt rfka áherslu á markaös- setningu vatnasilungsins. Félagiö hefur nú fengiö íslenskan mark- aösfræöing, sem er búsettur f Þórólfur Antonsson, líffræöingur hjá Veiðimálastofnun: "HEILU VATNAKLASARNIR EKKI NÝTTIR" "Það er mikið af silungsvötnum sem að ekkert er veitt úr og heilu vatnaklasarnir sem hægt væri að nýta miklu betur," sagði Þórólfur Antonsson, líffræðingur hjá Veiðimálastofnun aðspurður um ónýtta möguleika á sviði vatnaveiði hér á landi. __ noröur á Skaga og sömuleiðis á Austurlandi upp af Vopnaftröin- um og norður á Melrakkasléttu. Vötnin á þessum svæöum eru mörg svipuö aö gerö. Þetta eru framleiöslurík grunnvötn og oft mikil mergö af bleikju í þessu." Á hvaöa hátt getur Veiöimála- stofnun liösinnt bændum, sem hyggja á nýtingu veiöivatna? "Viö eigum náttúrlega upplýs- ingar um vötn víða á þessum svæöum,” segir Þórólfur. "Hins vegar er bleikjan f þessum vötnum vföa mjög smá og ekki nema hluti hennar nær þvf að vera seljanleg og þaö er helsti annmarkinn á þessu fyrir nýtingu." Sérstaða íslensku vatnanna er fyrst og fremst sú aö fiskurinn er villibráð, en vatnaveiöi f Skandi- navfu og Evrópu er á hverfanda hveli vegna mengunar. Vatna- silungurinn er mismunandi og breytileikinn fer til dæmis eftir staösetningu vatnanna. "Oft á tfðum eru þau vötn sem bændur nýta innan landamerkja einhverra jaröa, en aö auki er hægt aö nýta hálendisvötnin. Þaö eru til dæmis svæði eins og upp af Borgarfiröinum, vatnaklasarnir á Arnarvtnsheiöinni og Tvfdægru og þar noröurundan á Grímstungu- heiöi og Auökúluheiöi sem eru lítið nýtt. Þá er mikið vatnasvæöi

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.