Tónlistin - 01.12.1944, Side 18

Tónlistin - 01.12.1944, Side 18
•18 TÓNLISTIN B og okkar B því Bes (á ensku B flal). baboracka (-atsjka), baborak, bæ- heimskir dansar með brevtilegum takti. bachelor (e.) = baccalaureus, neðsta prófgráða við háskóla (Mus. B. = baccalaureus í músik). bagatelle: smáræði, lítilræði; innleitt sérstaklega sem heiti á litlum píanólögum með samnefndum stykkjum Beetbovens op. 38. balalaíka, úkraíniskur gitar. balancement (fr.), titringur (leik- báttur á ,,klavikordi“). ballade, eiginlega s.s. danslag (b a l l a l a); á séinni tímum kvæði i lýrískum sagnljóðastíl og tón- rænn búningur þess; líka lag fyrir hljóðfæri, sérkennilegs efnis, eins og með frásögusniði. ballett (ít. balletto), dansbendinga- og svipbrigðaleikur með músik. hvorl sem það tíðkast sem inn- skotsatriði i óperuin eða öðrum leiksviðsverkum, eða sem sjálf- stætt leiksviðsstykki. ballo (ít.): dans. banda (it.): lúðurþeytaraflokkur, lúðrasveit, bornaflokkur. bandola, bandura, einskonar gítar. banjo (bania), upprunalega negra- bljóðfæri, bandtromma spennt strengjum, undirleiksbljóðfæri, sem fluttist yfir Ameriku til Ev- rópu, og er mikið notað í jazz- músílunni. bar, í miðbáþýzkri ljóðlisl visa (strophe), sem myndað var úr tveimur vísupörtum (stollen) og niðurlagi (abgesang). bar (e.), barre (fr.), laktstrik, sömu- leiðis uótur þær, sem standa innan tveggja taktstrika, deild, „taktur“. barðar nefndust söngvararnir bjá binum fornu Keltum i Englandi, Skotlandi, írlandi og Gallíu, og voru þeir sérstök forréttindastétt i þeirra tima þjóðfélagi. bardit: söngur barðans. tardone: bariton (hljóðfæri). barkarole, ítalskur bátsmannasöng- ur, goiidoliera (gondólslag), í takt- tegundinni 6/8. baroxyton, einskonar bombardon eða kontrabassatúba með stóru tón- sviði (3y2 áttund).. bariton, karlmannsrödd með meðal- legu, gædd einkennilegum bljóm- blæ, sem ýmist nálgast bassa eða tenór; tónsviðið nær venjulega frá A til fis’. Einnig nafn á nú úreltu strokhljóðfæri á stærð við celló með 7 gripstrengjum og mörgum ómstrengjum (resonans-). Málm- blásturshljóðfærið bariton er bið sama og bassalúba (tenórbassi, euphonium). baritonlykill, f-lykillinn á miðlinu nótnaslrengsins (3. línu að neðan). Þar er litla-f. bassa (stendur með 8va): d ý ]) r i átlund. bassabjálkar, á strokhljóðfærum og gitörum trélistar, sem settir eru undir framblið hljóðfærisins ofan- vert og niður að Iiljómopi til að bera þrýstinginn og auka bljóm- magnið. bassahorn, nafn á úreltum djúpum blásturshljóðfærum með ketil- munnstykki, innblásturs-„essi“ og málmloki til losunar, fyrst i slað með slöngumyndaðri trépípu (líkt

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.