Þjóðvörn - 27.01.1949, Blaðsíða 6

Þjóðvörn - 27.01.1949, Blaðsíða 6
ÞJOÐVORN Finuntudaííinn 27. jan. 15HÍ). Verum á verði Eftir Ólaf Halldórsson, stud. mag. S.AÐ, SEM mcstum ugg og " óróa hefur valdið í lnig- liiíi allflestra Islendinga síð- uSfu vikurnar, er, a hvern liátt við skulum bregða við' væntanlegum tilmælum um að gerast aðilar áð varnar-' handalagi vestrænna þjóða, Norður-Atlantshafsbanda- laginu svo nefnda. allt hcfur. verið lagt Ijóst fram. Almenningur á Islandi muni ekki fá vitneskju um, hverju liann hefur gengið að, fyrr en þeir, scm liann hel'- ur kosið í Ij’ðræðislegum kosningum til þess að fara með völdin i þessu landi, hafa bundið hann og niðja hans samningum um ófyrir- sjáanlcga framtíð. Þá er um scinan að gefa orðið laust. Það er í raun og vcru ó- skaplegt að játa það, að i lýðræðislandi, sem hevr/.t hefur að boðið nxuni verða í bandalag til ])ess að bjarga lýðræðinu í heiminum, skuli nokkur maður ala þvílíkar grunsemdir í brjósti uiii full- trúa sína á þingi og i stjórn. Ég skil hugtakið lýðræði þannig, að lelagi lýðræðis])jóð- hafi ég sem ó- breytlur borgari — rétt til þess að hafa með atkvæði mínu iihrif á stjórn Iands- Mál þelta liel’ur verið all-l'ns- ^>1UI i’óttin<li, sem lýð- mikið rætt í íslcnzkum blöð-1 ræðisskipulagið veitir mér, eru meðal annars þau, að ég fæ að láta skoðanir mín- um að undánförnu. Sum þeirra hafa bent á, að það sé barnáskapur og dæínafá fá- vizka að ræða um mál, er svo lítið sé vitað um. Iiefur í því sambandi verið minnzt á nokkra værukæra brodd- borgara, prófessora og dós- enta, er orðið hafi hálfvit- lausir og gengið fram fyrir skjöldu til að breiða énök- studdan áróðursþvætting kommúnista út meðal al- mennings. Sbr. leiðara AI- Jjýðublaðsins laugardaginn 15. janúar. Það er rétt, að opinberlega hggur ekkert fyrir um það, hvað þátttaka okkar Islend- inga í Norður-Atlantshafs- bandalagi hefði raunverulega í för með sér fyrir okkur, og við erum að ræða um ar i Ijósi í ræðu og riti og að ég á þess kost að kjósa þann fulltrúa cða flokk til þess að ,fara með stjórn landsins, cr ég triii bezt til þess. En ég skil hugtakið lýðræði einnig þannig, að sá íulltrúi eða flokkur, sém ég hef stutt til valda, sé skyldur að virða a ilja minn — scm lúns óbreytta kjósanda —, þegar stórmál, er varða al- þjóð, eru á döfinni, cn hafi ekki leyfi til að láta sem svo, að það komi mér ekki við, hvaða afstöðu hann tekur lil ]>eirra. Eins og menn kannast við, höfum við almennir kjós- endur lilt þurft að fara j í grafgötur um það, livcr Kefla- voru ])áð, sem við getum gert ráðjværi skoðun þeirra manna á fyrir að koma muni, cn ekki um það, sem við höfum op- inberar heimildir. um. Ef til vill er það barnalegf. F.11 hvers vcgna eruin við ])á að ræða þessi mál? Það er einungis \egna ])css, að vio crum uggandi um oklcar hag. Við eriim innanlandsstjórnmálum, sem við höfum átt kost á að kjósa til þings á undahförn- um árum. Þeir hafa vérið ósparir á að lúrta okkur stefnu sína og hafa gefið yf- irlýsingar um það, hvernig þeir muni snúast við hinum ýmsu málum. Við höfum þeir, kosið l'lokka og menn cftir cr VH) nolum i-æðislegum kc fai-a mcá£ÍÉÍ hrædd um, að fulltrúa 1 i.osið í Iýi>-j höfuðstefnum þeirra í þjóð- sningum að félagsmálum, og við höí'uin ckar mál, rmn i, einnig kosið flokka og menn beita óíýræðislegum aðfero- i efíir viðhorfum þeirra til lýð- j ýmissa tímabundinna mála. Viðj Stefna einstakra stjórn- að, málamanna og flokka í utan- að: ríkismálum hefur li 11 eða sem ekki komið íil greina við um lil ræðinu erúm Jiclzt ræða bær þáttlaka })Css að bjarga í heiminum. liræddir um, il seint verði afleiðingar, ;ar í Norður- kosningar, allt l'rá því að kann sjálfstæðisbaráttu okkar við Dani lauk og þar tii á síðustu Atlantshafsbandatagi að hafa í för með sér fyrir okkur og niðja olikar, þegar j árum, En þá bregður svo undarlega við, fyrir síðustu kosningar, að allmargir stjórnmálamenn láta sem það sé nokluið þeirra einkamál, hvað þeir hugsi sér að að- hafasl í utanríkismálum þjóðarinnar. Þó höfðu Banda rí ki N orður-A merí k u þá l'arið á fjöriir við Islcnd- inga um það, að þcir létu þeim í té herstöðvar til !>!) ára. Látið var í veðri vaka, að þær kröfur yrðu endur- nýjaðar eftir kosningar. Nokkrir þingmenn gáí'u á- kveðnar yfirlýsingar um af- stöðu sína til þessa máls. Iljá öðrum lágu slíkar vfirlýsing- ar ckki svo laust fyrir. Þá kom greinilega í Ijós, j að mikill meirihluti ]>jóðar- i innar var svo „andvaralaus" | svo að notað sé orðalag | N’isis að vilja hal’a landið' varnarlaust, og herstöðvar- kröl'unum var neitað, en stór- vcldinu, er þær hafði borið l'ram, lúns vegar veitlar sárabælur litlar, er það gerði sig þó ánægt með um stund. Þessar sárabætur víkiirsamningurinn umdeildar. Meiri bluti þipg- manna taldi sig samt ekki þiirl'a að spyrja þjóðina um álit bennar éi því máli. Eg veit ekki, hvort þeir hafa talið það ólýðræðislega að- ferð, en þeir eru lýðræðisvin- ir að eigin sögn. Eg fyrir mitt lcyti hefði ekki talið það goðgá við K'ðræðið, þótt þingmeim Iieí'ðu baldið fundi heima í kjördæmum sínum, kynnt kjósendum málin og spurt um áljt þeirra á þeim. I svipinn man ég samt ekki eflir neinum, cr það bafi gert, enda var lconúð i veg fyrir, að slíkt væri luegt af þeim, er öllu réðu uin afgreiðslu málsins. Ég mundi á sama hátt ekki telja það ólýðræðislega aðferð, þótt þingmenn okkar og stjórnmálamenn leituðu sér allra fáanlegra upplýs- inga um það, hverju við munum eiga von á, ef við göngum í Norður-Atlants- hafsbandalagið, og héldu síð- an fundi með kjóscndum sín- um liver í sínu kjördænii og kynnlu sér skoðanir þeirra og vilja í málinu. Til þess hafa þeir Iiaft tækifæri núna um hátíðirnar, þótt tíminn sé að vísu ekki ákjósanlegUr. En ég hel' ekki orðið þess var, að þingmenn okkar hafi gert neiun reka að því að kyjúia . sér /vilja k jóscnda í þessu máli. Af orðum sumra þeirra og af greinum dag- blaðanna, Vísis, Alþýðublaðs- ins og Morgunblaðsins, hcfur Iielzt mátt ætla, að þeir teldu ekki svo ýkja nauðsynlegt eða þarft vcrk að vekja al- menning til umhugsunar um málið. Tilraunir, er gerðár hafa verið til þess, ncfiúr leiðarahöfundur Alþýðu- blaðsins 15. ]). m. „áróður kommúnista og nokkurra fáráðlinga“. Eg er þeirrar skoðunar, að þingmaður, sem ekki þyk- ist þurfa að spyrja um vilja kjósenda sinna í stórmáli, sein hlýtur að hafa áhrif á líf þjóðarinnar á næstu árum og' niðja hennar um ót’yrir- sjáanlegan tíma, eigi ekki að sitja á þingi Iýðræðisþjóðar. I síðustu kosningum var kosið um innanlandsstjórn- mál. l'm ])að mál, sem hér er til umræðu, var að sjálf- sögðu ekki kosið. llins vegar kæmi mér ekki á óvart, þótt á það yrði minnzt í næstu kosningum. Viðhorf þing- manna til þcssa máls verður því aldrei rétt mvnd af við- borfi þjóðarheildarinnar til þess. Mér fyndist cngin goð- gá, þótt þjóðinni væri gef- inn kostur á að sýna við- borf sitt til þcss. Það eru að vísu mörg mál, sem upp koma og ekki er kosið um í kosningum. Ég er ekki að fara fram á það, að stjórnarvöld þessa lands gangi fyrir kjósendur og lil- kynni þeim, að þau bafi bug á að selja jörð austur í Flóa við hóflegu verði, þrátt fyrir ríka tilhneigingu til okurs á flestum blutum, föstum og lausum, á þessum síðustu og verslu tímum. En mér þyk- ir scm öðru máli sé að gegua, þegar um er að ræða inn- liinun alls landsins í hernað- arblokk. Það er þess vegna, að ég vil ckki bíða eftir því, að forystumenn ])jóðarinnar í stjórnmálum spyrji hana um vilja hennar í þcsum málum. Ég óttast, að of seint verði að svara, þegar þeini þykir kominn tími til að spyrja. Ég vil, að þjóðin láti nú þegar vilja sinn í Ijós, eftir því sem hún hefur möguleika til. ()g það gct ég sagt þehn, er lúut eiga að máli, að ég tel óvíst, að þeir eigi kosta völ um það á framboðsiundum fyrir næstu kosningár, hvort þeir vilji heldur ræða um sölu Kaldaðarness eða stærri landssölu, ef þeir ætla að virða vilja þjóðarinnar að vcttugi' í þessu irnili. Alþýðublaðið vill bíða með að ræða þessi mál. Það segir í gær: „Hér er um alvarlegri hluti en svo að ræða, að við getum tckið afstöðu til þeirra án þes að vita um alla mála- vexti. Bíðum fyrst og fremst tilboðsins uni þátttöku i varnarsamtökum liinna vest- rænu nágrannaþjða okkar! Sjáum hveriúg sú þáttaka er bugsuð! Og tökum síðan ákvörðun með þjóðarhag og þjóðarframtíð fyrir aúgum!“ Þetta segir leiðaraliöfundur Alþýðublaðsins. Ef við hefð- uin ekki sára reynslu frá ])cim dögum, er Keflavíkur- samningurinn var gerður, væri ef tii vill bægt að telja okkur á að bíða með að ræða þetta mál, cn við voriun ekki spurð um álit okkar, þeg- ar öll gögn voru loksins lögð á borðið í því máli. Þess vegna bíðum við ekki n ú. Við, sem crum — með orðalagi hinna herskáu svo kommúnistiskir eða barnalegir í okkur, að ætla okkar fámennu og vopn- lausu þjóð að vera í niitíð og Iramlíð hlullausri og ulan við hernaðarsamtök stór- veldanna, erum sakaðir um að leiða ])jóðina í villu um það, hvað hennar muni bíða í framtíðinni. Ég saka hina hei-skáu um það, að þeir séu að gera jtilraun til að leiða þjóðina í villu um það, hvað hennar muni híða, e f hún gengur í Norður-Atlauts- hafshandalagið. I leiðara Alþýðublaðsins 15. |). m„ þar'sem rætl er um málfljutning „kommún- ista og nokluirra ginningar- lífla ])eirra“, segir að farið sé moð liinar fiirðúlegustu full- yrðingar um það, livað þátt- taka okkar í fyrirhuguðu varnarbandalagi hiiina vest- rænu lýðræðisríkja muni þýða, svo scm þær, að hún muni bafa í för með sér „herstiiðvar hér á landi á friðartímuin“, „herskyldu fyrir íslenzkan æskulýð“ og jafngildi allt að ])ví „stríðs- yfirlýsingu al’ liálfu Islands gcgn Sovétríkjunum“. Ef allir þeir, er 'því eru mótfallnir, að Island gerist aðili að Norður-Atlantsliafs- bandalaginu fyrh'bugaða, eru annaðhvort komnninistar eða ginningarfífl þeirra, mundi ég ekki, í sporum ritstjóra Alþýðublaðsins, hlakka til að sjá framan í ])ingmeiri- hlutann, er birtast mún í sölum Alþingis cJ’lir niestu kosningar. Það eru ekki einungis þeir, sem eru fylgjandi hlutleysi, sem segja, að þátttakn í Iiernaðar- eða varnarbanda- lagi ])ýði bcrstöðvar bér á landi á friðartínnim. I það liefiir verið láiið skína og það nokkuð berlega í blöðtim hinna herskáu. I Vísi, mánu- daginn 6. desember 1918, stendur þessi klausa í leið- ara: „Mesta ógæfa, scm hent getur þjóðina, væri sú. ef

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/939

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.