blaðið

Ulloq

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 45

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 45
I MacBook fartölvurnar frá Apple eru arftakar hinna geysivinsælu iBook og PowerBooksem margir ættu að þekkja. Sérstakt útlit Apple-fartölvanna hefur löngum vakið verðskuldaða athygli og MacBook er engin undantekning. Ný- verið skipti Apple um örgjörvagerð og fékk um leið samhæfni við Windows en allar MacBook tölvur eru með því nýjasta í örgjörvaheimum — geysi- öflugum Intel Core 2 Duo örgjörva sem hefur komið griðarlega vel út í afkastaprófunum. Apple er sem fyrr í þeirri einstöku stöðu að vera framleiðandi bæði hug- og vélbúnaðarins og geta því boðið samofna heildarupplifun sem er ekki á færi annarra. Nefna má að í loki tölv- unnar er innbyggð myndavél og hljóð- nemi fyrir myndfundi sem virkar með fjölda annarra forrita frá Apple. Tölv- unni fylgir þráðlaus fjarstýring sem gerir notanda kleift að stjórna spilun og birtingu tónlistar, útvarps, kvik- mynda og ljósmynda á afar einfaldan hátt. MacBook-linan er tvískipt: Til eru smærri tölvur með umgjörð úr hvítu eða svörtu plasti og 13” skjá sem nefn- ast MacBook og stærri gerð, MacBook Pro, með 15 og 17” skjá. Umgjörð Pro- línunnar er úr kolefnisstyrktu áli. Öllum Apple-tölvum fylgir iLife marg- miðlunarhugbúnaður til kvikmynda- gerðar, tónsmíða og margs fleira ásamt virusalausa stýrikerfinu Mac OS X. iPod Hi-Fi í stað tónleikahúss Fylltu heimilið hljómi en ekki af hljómtækjum. Vertu með tónlist- arsafnið innan seilingar en ekki á hundruðum geisladiska. Breyttu tón- listarupplifuninni og fáðu þér þetta glæsilega hljómtæki sem státar af krist- alstærum hágæðahljómi úr einstak- lega vel hönnuðu tæki. iPod Hi-Fi frá Apple er með sér- stöku iPod-tengi að ofanverðu þar sem iPod-spilarinn hvílir og fær raf- magn beint frá tækinu. Stílhrein Apple-fjar- stýring fylgir en með œiSRMWSas??:-; -r w o henni má skipta um lög á iPod-spilaranum og stjórna hljóðstyrk tækisins. iPod Hi- Fi er hentugt á ferðalögum enda er hægt að setja sex rafhlöður í tækið og hækka í botn í sumarbústaðnum eða garðinum (f þurru og góðu veðri auðvitað). Tengja má tölvuna eða önnur tæki með hljóðinntaki og nota hátalarana með öðrum tækjum en iPod og breyta t.d. iPod Hi-Fi í þráðlausa hátalara með aðstoð AirPort Express og spila tónlist þráðlaust beint úr iTunes. Ekki bíða eftir því að tónlistarhúsið rísi og prófaðu iPod Hi-Fi hjá Apple IMC á Laugavegi 182 og í Kringlunni. Verðið er 39.990 kr. Heimasíðan hjá Apple er www. apple.is. Hreindýrafilet með peruturni 800 g hreindýrafilet • 1 tsk. salt • 1/2 tsk. pipar • 2 msk. smjör • 1 msk. ferskt timjan • 1 msk. salvía Kartöflur • 4 stórar kartöflur • 4 perur • 1 msk. smjör • 14 tsk. pipar • 1/2 tsk. salt Sósa • 1 skalottlaukur • 1 msk. smjör • 2 dl rauðvín • 1 poki soðsósa Grænmeti • 100 g spínat • 100 g sveppir • 6 skalottlaukar • 1/2 tsk. salt • 14 tsk. pipar • 1 msk. smjör ISkrælið kartöflurnar og skerið þær og perurnar í Vi cm þykkar sneiðar. 2Brúnið sneiðarnar í smjöri á heitri pönnu. Bragðbætið með salti og pipar. 3Takið af pönnunni og staflið upp eins og turn, kartöflur og perur til skiptis, setjið síðan á bök- unarplötu eða í eldfast form og bakið í um það bil 20 mínútur við 125°C hita. Hreinsið hreindýrafiletið og veltið því síðan upp úr smátt söx- uðu fersku kryddjurtunum. Bragð- bætið með salti og pipar. Brúnið á heitri pönnu á öllum hliðum þar til kjötið hefur fengið fallegan lit. Leggið kjötið í eldfast form og steikið með peruturninum. Sósan Saxið Iaukinn smátt og steikið létt í smjörinu. Hellið rauðvíni yfir og látið suðuna koma upp. Sjóðið niður um helming. 2Útbúið soðsósuna eftir leið- beiningunum á pakkanum, notið rauðvínssoðið í staðinn fyrir hluta af vatninu sem á að fara út í soðsósuna. Grænmetið Skrælið skalottlaukinn og skiptið honum í fjóra hluta. 2Takið stilkana af spínatinu og skolið það vel í köldu vatni. 3Hreinsið sveppina og skerið þá í þykkar sneiðar. Brúnið sveppina og laukinn á pönnu og bætið spínatinu saman við í lokin. Dr.Hauschka r.Himu-íite »«c.„ DayCr Cleansing ..QCntle cteanser nuVc-up rcmovcr Ör.Ha Dr.HauS Dr.Hau Care o ? -—? Dr.Hauschka Náttúrulegar snyrtivörur Skólavörðustíg 16 s: 562 4082 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.