Fjarðarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 8
8 FJARÐARPÓSTURINN DAGSKRÁ /LjV Vikuna 10. -16. nóv. Fimmtudagur 10. nóv 17.50 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir 17.00 Fréttaskeyt 18.00 Einu sinni var... 20.30 Veður 17.05 Leiðarljós (19) 18.25 Ferðaleiðir 20.40 Vinir (7:7) 17.50 Táknmálsfréttir 19.00 Geimstöðin 21.10 Furður veraldar 18.00 Stundin okkar 20.00 Fréttir 22.00 Hold og andi 18.30 Úlfhundurinn 20.30 Veður 23.00 Ellefufréttir 19.00 É1 20.35 Lottó 23.25 Dagskrárlok 19.15 Dagsljós 20.40 Konsert Þriðjudagur 15. nóv. 20.00 Fréttir 21.10 Hasar á heimavelli 13.30 Alþingi 20.30 Veður 21.35 Síðdegissýningin 17.00 Fréttaskeyti 20.40 Syrpan 23.15 Gráa svæðið 17.05 Leiðarljós (22) 21.10 Bíddu til vors, 00.50 Dagskrárlok 17.50 Táknmálsfréttir Bandini Sunnudagur 13.nóv 18.00 Kobbi 23.00 Ellefufréttir 09.00 Morgunsjónvarp 18.30 SPK 23.15 Umheimurinn 10.20 Hlé 19.00 Eldhúsið 23.35 Þingsjá 13.50 í sland á 19.15 Dagsljós 23.55 Dagskrárlok krossgötum 20.00 Fréttir Föstudagur 11. nóv 14.40 Eldhúsið 20.30 Veður 16.40 Þingsjá 14.55 Hvíta tjaldið 20.40 Staupasteinn 17.00 Fréttaskeyti 15.15 Ástir Picassos 21.05 Uppljóstrarinn 17.05 Leiðarljós 20) 17.00 Ljósbrot 22.20 Rækjuveiðar 23.00 17.50 Táknmálsfréttir 17.50 Táknmálsfréttir Dagskrárlok 18.00 Tommi og Jenni 18.00 Stundin okkar Miðvikudagur 16. nóv 18.25 Úr ríki 18.30 SPK 13.30 Alþingi náttúrunnar 19.00 Undir Afríkuhimni 17.00 Fréttaskeyti 20.00 Fréttir 19.25 Fólkið í Forsælu 17.05 Leiðarljós (23) 20.35 Veður 20.00 Fréttir 17.50 Táknmálsfréttir 20.40 Kastljós 20.30 Veður 18.00 Myndasafnið 21.10 Derrick (10:15) 20.40 Scarlett (1:4) 18.30 Völundur (32:65) 22.15 Sönnunin 22.15 Helgarsportið 19.00 Einn-x-tveir 23.45 Ofvitamir 22.40 Vond stelpa 19.15 Dagsljós 00.10 Soul Asylum 23.55 Dagskrárlok 19.50 Víkingalottó 00.35 Dagskrárlok Mánudagur 14. nóv 20.00 Fréttir Laugardagur 12. nóv 15.00 Alþingi 20.30 Veður 09.00 Morgunsjónvarp 10.50 17.00 Fréttaskeyti 20.40 í sannleika sagt Á tali hjá Hemma 17.05 Leiðarljós (21) 21.40 Nýjasta tækni 22.00 11.45 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir Finlay læknir (2:6) 14.00 Kastljós 18.00 Þytur í laufi 23.00 Ellefufréttir 14.25 Syrpan 18.25 Frægðardraumar 23.15 Einn-x-tveir 14.55 HM í blaki 19.00 Flauel 23.30 Dagskrárlok 16.30 í þróttaþátturinn 19.15 Dagsljós Listasmiðjan Dalshraun 1, Hafnarfirði Sími 652105, Fax 53170 Mesta úrval landsins af keramikvörum Glerungar - Verkfæri - Brennsluofnar , Jólavörur íúrvali Anægja fyrir alla fjölskylduna Þurrburstunarnámskeið þrír tímar þriðjudagskvöld Opið 10-18 mán. - föstud. 10-16 laugardaga Erum flutt að Dalshrauni 1 ÞJONUSTUAUCLÝSINCAR Allar pípulagnir stórar og smáar viðhaldsþjónusta, nýlagnir ISAMÚEL V. JÓNSSON Pípulagningarmeistari Skútahraun 17a, Hafnarfirði. Sími 654811 Boðs. 984-50663. Fax 654810 Bílas. 985-23512. hs. 650663 Viðgerðarþjónustan Sjáum um viðhald á loftnetum, sjónvörpum, myndböndum, hljómtækjum o.fl. Erum einnig meö móttökubúnaö fyrir Fjölvarp ásamt uppsetningum. Leitið frekari upplýsinga í síma 91-54845 l/ \J Viðgerðarþjónustan, Lækjargata 30 (Rafha húsinu) Tækjaleiga Borvélar, loftpressur, steypuhrærivélar vatnsháþrýstidælur, jarðvegtætarar, hefti og naglabyssur, jarðvegsþjöppur, hjólsagir, stingsagir, slípirokkar o.fl. o.fl. Sö9t„n“®*"» ÁHALDALEIGA °9 'I’ar'nar®r HAFNARFJARÐAR Kaplahraun 8 sími 653211 fiSJW-2 D A G S K R Á ^t//í/z/z Vikuna 10.-16. nóv. Fimmtudagur 10. nóv. 15.00 3 BÍÓ Hæðagarði 17.05 Nágrannar 16.25 Robinson Crusoe 18.45 Sjónvarpsmark. 17.30 Með Afa (e) 17.15 Speed 19.19 19:19 18.45 Sjónvarpsmark. 17.45 Popp og kók 20.20 Eiríkur 19.19 19:19 18.40 NBA molar 20.45 Matreiðslu 20.20 Sjónarmið 19.19 19:19 meistarinn 20.50 Dr. Quinn 20.05 Fyndnar 21.25 Vegir ástarinnar 21.45 Seinfeld 20.40 BINGÓ LOTTÓ 22.20 Ellen 22.15 Sök bítur sekan 21.55 Hrói höttur: 22.45 Windsorættin 23.55 Lagaklækir Prins þjófanna 23.35 Á tæpasta vaði 01.40 Lísa 00.20 Bragðarefir 01.45 Dagskrárlok 03.15 Dagskrárlok 02.00 Rauðu skómir Þriðjudagur 15. nóv. Föstudagur ll.nóv. 02.30 Hippinn 17.05 Nágrannar 16:00 Popp og kók 03.50 Dagskrárlok 17.30 Pétur Pan 17.05 Nágrannar Sunnudagur 13. nóv. 17.50 Villi og Teddi 17.30 Myrkfælnu draug 09.00 Kolli káti 18.15 Ráðagóðir krakkar amir 09.25 í bamalandi 18.45 Sjónvarpsmark. 17.45 Jón spæjó 09.45 Köttur úti í mýri 19.19 19:19 17.50 Emð þið 10.10 Sögur úr Andabæ 20.20 Sjónarmið myrkfælin? 10.35 Ferðalangar á 20.45 VISASPORT 18.15 NBA tilþrif furðuslóðum 21.25 Handlaginn 18.45 Sjónvarpsmark. 11.00 Brakúla greifi heimilisfaðir 19.19 19:19 11.30 Unglingsárin (13:13) 21.50 Þorpslöggan 20.20 Eiríkur 12.00 Á slaginu 22.45 New York löggur 20.50 Imbakassinn 13.00 íþróttir 23.35 í blindni 21.20 Kafbáturinn 16.30 Sjónvarpsmark. 01.05 Dagskrárlok 22.15 Bleiki pardusinn 17.00 Húsið á sléttunni Miðvikudagur 16. nóv. 00.10 Tvídrangar 18.00 í sviðsljósinu 17.05 Nágrannar 02.25 Siðleysi 18.45 Mörk dagsins 17.30 Litla hafmeyjan 03.50 Dagskrárlok 19.19 19:19 17.55 Skrifað í skýin Laugardagur 12. nóv. 20.05 Endurminningar 18.10 VISASPORT (e) 09.00 Með Afa Sherlocks Holmes 18.45 Sjónvarpsmark. 10.15 Gulur, rauður, 21.10 Einkamál 19.19 19:19 10.30 Baldur búálfur 22.45 60 mínútur 19.50 Víkingalottó 10.55 Ævintýri Vífils 23.35 Kylfusveinninn II 20.20 Eiríkur 11.20 Smáborgarar 01.10 Dagskrárlok 20.50 Melrose Place 11.45 Eyjaklíkan Mánudagur 14. nóv. 21.45 Stjóri 12.15 Sjónvarpsmark. 17.05 Nágrannar 22.35 Lífið er list 12.40 Heims 17.30 Vesalingamir 23.00 Tíska meistarabridge 17.50 Ævintýraheimur 23.25 Heiður og hollusta 13.00 Leyndarmál NINTENDO 01.25 Dagskrárlok 14.35 Úrvalsdeildin 18.15 Táningamir í Hlöllabátar opna í Hafnarfirði Hafragrautur og lýsi á morgnana Hlöllabátar hafa opnað á Strand- götunni í Hafnarfirði rétt hjá smábátahöfninni. Sigríður Ríkey Eiríksdóttir eigandi staðarins seg- ir að staðurinn muni bjóða upp á það sama og Hlöllabátar í Reykjavík en bryddað verður upþ á þeirri nýjung að bjóða Hafnfiroingum lípp a hafragraut og Iýsi frá kl. 7 á morgnana. Hlöllabátar opnuðu um síðustu helgi og segir Sigríður að viðtökur bæjarb úa hafi verið góðar. Sem fyrr segir verður boðið upp á hið sama og í borginni og segir Sigríður að stað- urinn sé rekinn undir ströngu eftirliti frá móðurfyrirtækinu. Sigríður var áður húsmóðir og að- spurð um afhverju hún ákveð að skella sér í veitingarekstur segir hún að hana hafi langað til að prófa eitt- hvað nýtt. Sigríður Ríkey eigandi staðarins. Fjórir kristniboðsdagar í Hafnarfirði Haldnir verða fjórir kristni- boðsdagar í húsi KFUM og KFUK að Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði dagana 13. til 16. nóvember. Verða almennar samkomur alla dagana og hcfjast þær kl. 20.30. Starf Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga í Eþíópíu og Kenýu verð- ur kynnt í rnáli og myndum. Einnig verður flutt hugvekja á hverju kvöldi. Þá verður einsögnur og mikil almennur söngur. A fyrstu samkomunni sunnudag- inn 13. nóvember syngur Helga Magnúsdóttir einsöng en að öðru leyti sjá Elísabet Haraldsdóttir, Ragnhildur Asgeirsdóttir og Andrés Jónsson um dagskrárþætti. Allir eru velkomnir á samkomur kristniboðsdaganna. (fréttatilkynning) K Kynningarfundur Jl Stekkjarhraun Deiliskipulag Skipulag umhverfis, útivistar og ræktunar Boðið er til kynningarfundar á skipulagi Stekkjarhrauns í Setbergsskóla fimmtudaginn 10. nóvember 1994 kl. 20,00 Áfundinn mæta bæjarstjóri, formaður skipulagsnefndar, skipulagsstjóri og höfundur skipulagsins Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar SÝNINGAR Hafnarborg, S.50080 Sýning “Sjö í sal” frá 5. - 21. nóv. Bjarni Daníelsson, Björgvin Sigurgeir Haraldsson, Edda Óskarsdóttir, Gunnlaugr Stefán Gíslason, Helga Júlíusdóttir, Lísa K. Guðjónsdóttir og Pétur Bjamason. Kaffistofa opin 11,00 - 18,00 alla daga, laugardaga og sunnudaga 12,00 - 18,00 Safn opið á sömu tímum, en lokað þriðjudaga. Veitingahúsið Tilveran, S. 655250 Aðalbjörg Jónsdóttir, myndlist Portið (Myndlistarskólinn Hafnarfirði) s. 52440 Straumar myndlistarsýning , Antonio Hervaas Amezcua. Opið alla daga 14 - 18, lokað þriðjudaga. Café Royale, S.650123 Opið 11,00 - 01,00 virka daga 12,00 - 03,00 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, S. 651213. Víkingasveitin spilar fyrir gesti um helgina. Pizza 67 s. 653939 Veitingasalur, Bar, Gullnáma Opið föstud. og laugard. 11,30 - 03,00 Mán. þri, mið. 11,30- 23,30 Fimmtud. og sunnudaga 11,30 - 01,00 LEIKUST Bæjarbíó, S. 50184. Flensborg sýnir Don Juan eftir Moriére. Frumsýning mánudag 14. nóv. 2. sýning þriðjudag kl. 20,30 SÖFN Póst og símaminjasafnið s. 54321 Opið þriðjudaga og sunnudaga kl. 15 - 18. Byggðasafn Hafnarfjarðar Bjarna Sívertsenshúsi og í Smiðjunni, s. 54700. Opið alla daga frá kl. 13,00 - 17,00 Lokað mánudaga. 65 ára afmælissýning FH í Smiðjunni, opnar um helgina Sjóminjasafn Islands S: 654242 Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13,00 - 17,00 eða eftir samkomulagi FÉLAGSLÍF Söfnuður St. Jósefskirkju heldur kaff- isölu og hlutaveltu sunnudaginn 13. nóv. kl. 15,00, engin núll. Messa er kl, 10,30 Vitinn S. 50404. Æskuiýðs- og tómstundaráð er opið frá kl. 16,00 - 18,00 og 20,00 - 22,30 Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 51328. Hafnarfjarðarapótek, S. 655550. Opið virka daga kl. 9,00 - 19,00 Laugardaga og annan hvem sunnudag kl. 10,00 - 14,00 Apótek Norðurbæjar, S. 53966. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9,00 - 18,30, föstudaga til 19,00 Laugardaga og annan hvern sunnudag kl. 10,00 - 14,00

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.