Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Blaðsíða 14
14 Fjarðarpósturinn Utsala - Utsala Útsalan er hafin á kvenfatnaði og barnafatnaði felalBÚÐINl Garðatorgi sími 565 6550 r ^ Naglaþjónusta Þórhildar kynnir nýtt og betra verð á öllu t.d. neglur nú hr. 3.800.- áðurkr. 5000.- Upplýsingar og timapantanir f síma 898 0202 og 565 3005 Kvöld- og helgartímar L______________________________________Á TILBOÐSDAGAR 10-40% afsláttur af skólatöskum og 10 - 30% afsláttur af pennaveskjum ,-t\ | Bókabúð Böðvars hf Reykjavíkurvegi 64 Jlejj Ucufiiit&if kjá c4áAA4UyitiAÍo^U ÖtttoU 0<j, J\líuur Mtnxindcjátíí 3, iími. 565 399-9 Biipa SÍe^áuAxJJóÍÍiA cMáMMxydiA HAFNARFJARÐARKIRKJA Jákvætt námskeið uni hjónaband og sambúð Leiöbeinendur: Sr. Þórhallur Heimisson og Halla Jónsdóttir Skráning í síma 555 1295 Næsta námskeið hefst 11. febrúar Svanur Kristjánsson, bakarameistari og eigandi Bakarans með rjúkandi ný klausturbrauð úr ofninum. Bakarinn Reykjavíkurvegi 62 Áhersla á góð brauð Svanur Kristjánsson, bak- arameistari, tók við rekstri Bakarans á horninu, Reykja- víkurvegi 62, í byrjun nóvem- ber sl., en nú heitir bakaríið einfaldlega Bakarinn. Myllan bafði til þcss tíma rckið þar útibú eða afgrciðslu um nokk- urt skeið, en cnginn bakstur fór fram á staðnum. Svanur er enginn nýgræðingur í bakstrinum. Hann stofnsetti Svansbakarí á Dalshrauni hér í bæ fyrir um 12 árum, en seldi það fyrir um fimm árum. Síðast og áður en hann keypti Bakarann á hominu starfaði hann hjá Myll- unni. Svanur hefur nú komið upp litlu bakaríi í húsnæðinu á Reykjavíkurvegi, þar sem hann notast við tæki og aðferðir, sem hann kallar „gamaldags" en standa þó vel fyrir sínu hvað gæði varðar. Öll brauð eru hand- slegin og bökuð í skúffu- og steinaofni, sem blaðamanni skilst að tilheyri frekar gamla tímanum en þeim nýja í þessari iðngrein. Sem stendur leggur hann mesta áherslu á brauðbakstur en á næstunni ætlar hann ennfremur að snúa sér að tertubakstri, „því þetta á að vera alhliða bakarí“ eins og hann orðar það. Með Svani starfar lærlingur í hálfu starfi svo og afgreiðslu- stúlka. Hann segir reksturinn hafa gengið þokkalega þennan tíma og móttökur hafi verið ágætar; „þetta mjakast allt sam- an,“ sagði hann að lokum. I\lý bókhalds- og fram- talsþjónusta í miðbænum Ný hókhalds- og framtals- þjónusta, Viðskiptaþjónustan, hefur nýlega tekið til starfa. Hún hefur aösetur á Strand- götu 25 og er cigandi hennar Ragnar G. Þórðarson, við- skiptafræöingur. Viðskipaþjónustan tekur að sér bókhalds- og framtalsþjón- ustu og aðra tengda þjónustu, svo sem útreikning launa, upp- gjör á virðisaukaskatti og margs konar skýrslugerð. Ragnar hefur starfað við Rannsóknardeild rík- isskattstjóra og unnið á endur- skoðunarskrifstofum. Viðskiptaþjónustan veitir einnig einstaklingum og fyrir- tækjum fjármála-, rekstrar-, og markaðsráðgjöf, en Ragnar stundaði framhaldsnám við há- skólann í Arósum með fjármál og markaðsfræði sem sérgreinar. Með þjónustu sem þarna er í boði telur Ragn.ir að einstakling- ar, lítil og meðal .tór fyrirtæki geti sparað sér sknfstofukostnað og auk þess nýtt sér sérfræði- Ragnar G. Þórðarson, viðskiptafræðingur þekkingu við gerð rekstrar-, greiðsl- og markaðsáætlana og fengið fjárhagslega stöðu fyrir- tækja metna eftir þörfum til að mæta aðsteðjandi vanda. Sýningar Hafnarborg. Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 9-18 alla virka daga og 11 -18 um helgar. Sími 555 0544. Listhús 39, Strandgötu 39. Af tvenn- um toga. Samsýning Önnu Guðjóns- dóttur og Erlu Sólveigar Óskarsdótt- ur. Sýningin stendur til 26. janúar. Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán. til fimmtud. kl. 10- 21; fostud. kl. 10-19 og laugard. kl. 10-14. Tónlistardeild opin mán og miðvikud.: kl. 16-21; fostud: kl. 16- 19. 10-21 mið. og fóst., 10-19. Póst- og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15- 18. Byggðasafn Hafnarfjarðar, Vestur- götu, simi 555 4700. Opið frá kl. 13- 17 á laugardögum og sunnudögum. Siggubær eftir beiöni. Sjóminjasafnið. Opið laugard. og sunnud. frá 1. októbertil 31. maí frá kl. 13-17. Ennfremur eftir sam- komulagi fyrir skóla, hópa og ein- staklinga. Sírni 565 4242. Félagslíf Bæjarbió, sírni 555 0184. Vitinn, sími 555 0404. Félagsmið- stöð unglinga. Fundir AA Kaplahrauni 1, sími 565 2353. Viðtalstími og upplýsingar alla virka dagakl 13-13:30. Loftsalurinn, Hólshrauni 3. Biblíu- fræðsla alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:30. Allir ávallt velkomnir. Kletturinn - kristið samfélag, Bæjar- hrauni 2. Samkomur alla sunnudaga kl. 16:30. Bamastarf á meðan samkomu stend- ur. Biblíulestrar á miðvikudögum kl. 20:30. Allir velkomnir. Apótek Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Alftanes er I síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laugard. 10-16 og annan hvern sunnudag 10- 14. Apótek Norðurbæjar sími 555 3966 er opið virka daga 9-19. Laugard. 10-16. Sunnudaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Neyðarnúmer: Lögregla, slökkvilið og sjúkrabifreið 112 Almannavarnir 555 1166 og 555 1100 Læknar 565 2999. Tannlækna 568 1041 Upplýsingar um vaktir lækna og apóteka 555 1600

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.