Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 5. desember 2002 D-lisd samDykktur Fimm Hafnfirðingar á listanum Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í Suðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmis- þingi flokksins í Valhöll á laug- ardag. Eftirtaldir skipa listann: 1. Ami M. Mathiesen sjávar- útvegsráðheiTa Hafharfirði. 2. Gunnar I. Birgisson alþingis- maður Kópavogi. 3. Sigríður A. Þórðardóttir al- þingismaður Mosfellsbæ 4. Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir alþingismaður Haínar- firði. 5. Bjami Benediktsson lögffæð- ingur Garðabæ. 6. Sigurrós Þorgrímsdóttir stjóm- málaffæðingur Kópavogi. 7. Þórdís Sigurðardóttir flugum- ferðarstjóri Seltjamamesi. 8. Biyndís Haraldsdóttir iðn- rekstrarfræðingur Mosfellsbæ. 9. Hildur Ragnars lyfjafræðing- ur Bessastaðahreppi. 10. Almar Grímsson fram- kvæmdastjóri Hafharfirði. 11. Sólveig Pálsdóttir bókasaftis- fræðingur Seltjamamesi. 12. Pétur Stefánsson verkffæð- ingur Garðabæ. 13. Bjarki Sigurðsson rafvirki Mosfellsbæ. 14. Halldór Karl Högnason raf- magnsverkffæðingur Kópa- vogi. 15.0ddffíður Steinþórsdóttir leikskólastjóri Hafnarfirði. ló.Elín María Bjömsdóttir kenn- ari/þáttastjómandi Garðabæ. 17. Gunnar Leó Helgason bóndi Kjós. 18. Asta Þórarinsdóttir hagffæðingur Kópavogi. 19. Albert Már Steingrímsson verslunarmaður Hafharfirði. 20. Níelsa Magnúsdóttir húsmóðir Bessastaðahreppi. 21. Þorgerður Aðalsteinsdóttir ffamkvæmdastjóri Kópavogi. 22.Sigurgeir Sigurðsson fyrrv. bæjarstjóri Seltjamamesi. Áekkídrasl Drasl í porti við gamla hús- næði Björgunarsveitarinn er Björgunarsveitinni alveg óvið- komandi. Vildu forsvarsmenn sveitarinnar taka það fram til að fyrirbyggja misskilning. Skógræklar- félagið selur jólatré Starfsmenn Skógræktarfélags Hafnarfjarðar hafa undanfarið staðið í ströngu við skógarhögg og verður með sölu á jólatijám, aðallega stafafum og greinum um næstu helgi 7.-8. des. og einnig 14.-15. des. frá kl. 10-16. Eins og áður verður heitt súkku- laði og smákökur í boði og fólk er hvatt til að ganga um skóg- inn. Að sögn Hólmfríðar Finn- bogadóttur komu margir í skóg- inn í fyrra og fengu sér hafn- firsk jólatré. Jólatónleikar í Tónlistarskólanum í Tónlistarskóla Hafnaríjarðar verða fjölmargir áhugaverðir jólatónleikar nú í desember. Fyrst ber að nefna jólatónleika og jólaball hjá forskólanum, sem haldin verða mánudag og þriðjudag 9. og 10. des. kl.18. Þar leika og syngja nemendur forskólans, en síðan er slegið upp jólaballi, þar sem kennara- hljómsveitin leikur fyrir dansi og jólasveinninn kemur í heimsókn. Miðvikudaginn 11. des. kl.18 em jólatónleikar gmnndeildar og um kvöldið kl. 20 verða síðan jólatónleikar miðdeildar. Fimmtudaginn 12. des. kl. 20 em jólatónleikar framhalds- deildar þar sem fram koma nemendur sem lengst em komnir í námi. A öllum tónleikunum verður fjölbreytt efnisskrá með einleik, samspili og söng. Tónleikar Tónlistarskóla Hafii- arljarðar em haldnir í Hásölum og allir hjartanlega velkomnir, aðgangur er ókeypis. Samfylkingin í SV-kjördæmi fyrst með framboðslista. Fundur Kjördæmisráðs Sam- fylkingarinnar í Suðvesturkjör- dæmi í Alþýðuhúsinu í sl. laugar- dag samþykkti einróma tillögu valnefndar um framboðslista til Alþingiskosninga næsta vor. A listanum em 11 konur og 11 karlar. Þetta var fyrsti framboðslistinn til Alþing- iskosninga vorið 2003 sem sam- þykktur er. Tillaga valneíhdar um efstu sæti listans var byggð á niðurstöðum flokksvals sem haldið var 9. nóvember þar sem þátt tóku tæplega 2000 félagar í Samfylkingunni búsettir í kjör- dæminu. f ávarpi sínu á fundi kjördæm- isráðsins sagði Guðmundur Ami Stefánsson, oddviti listans: „Sam- fylkingarmenn í Suðvesturkjör- dæmi hafa nú hafið kosninga- baráttuna Það em aðeins 160 dag- ar í kosningar. Við emm tilbúin og leggjum af stað með skýra stefhu og öflugan og samhentan lista. Stefha Samfylkingarinnar nýtur sívaxandi fylgis meðal almennings. Með öflugri baráttur fram að kjördegi sköpum við möguleika á því að við völdum taki að kosningum loknum stjóm með jafnaðarmenn innanborðs, sem setur hagsmuni hins almenna launþega í f'yrirrúm." Þessir skipa listann: 1. Guðmundur Ami Stefánsson alþingismaður Hafnarfirði 2. Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður Kópavogi 3. Þórunn Sveinbjamardóttir alþingismaður Garðabæ 4. Katrín Júhusdóttir ráðgjafi Kópavogi 5. Asgeir Friðgeirsson ritstjóri Kópavogi 6. Valdimar Leó Friðriksson framkvæmdastjóri Mosfells- bæ 7. Jón Kr. Óskarsson eftirlauna- þegi Hafnarfirði 8. Sandra Franks ökukennari Bessastaðahreppi 9. SonjaB. Jónsdóttir dagskrár- gerðarmaður Seltjamamesi lO.Steinþór Einarsson forstöðu- maður ÍTR Garðabæ 11. Kolbrún Benediktsdóttir laga- nemi Hafnarfirði 12. Dagbjört Hákonardóttir frarn- haldsskólanemi Kópavogi 13. Þorlákur Oddsson biffeiða- stjóri Hafnarfirði 14.Sigrún Benediktsdóttir lög- maður Seltjamamesi 15.Steinn Armann Magnússon leikari Hafharfirði 16. Yr Gunnlaugsdóttir kaup- maður Kópvogi 17. Hulda Karen Olafsdóttir sjúkrahði Hafnarfirði 18. Bjami Sæmundsson fv. pípul.meistari Garðabæ 19. Halldór Bjömsson varaforseti ASÍ Kópavogi 20. Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi Kópavogi 21. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfirði Niðurgreiðslum hætt! Gert ráð fyrir að niðurgreiðslum til foreldra barna á biðlistum verði hætt 1. ianúar 2003. I fjárhagsáætlun Hafnarfjarð- arbæjar fýrir árið 2003 kemur fram að áætlað er að hætta niðurgreiðslum til foreldra bama á biðlistum eftir leik- skólaplássi frá 1. jan. 2003. Rökin em sögð að þetta hafi verið bráðabirgðaúrræði sem aldrei var hugsað til langs tíma. Niðurgreiðslur em nú vegna allra bama hjá dagforeldmm, sem var ekki áður. Aætlað er að þetta spari 12,3 millj. kr. Gjöld hækka um 12-15% Gert er ráð fýrir að almennt dvalargjald á leikskóla fyrir eina klst. á dag í heilan mánuð hækki úr 2.310 í 2.580 kr. Afsláttargjald (forgangsgjald) hækki úr 1.350 í 1.550 kr. Lagt er til að fæðisgjald hækki úr 2.900 kr. í 3.200 kr. á mánuði og taki þessar breyt- ingargildi 1. janúar2003. Lækjarskóli verði leikskóli Ein þeirra leiða sem nú er í skoðun af hálfu bæjaryfirvalda er að nýta gamla Lækjarskóla- húsið undir leikskólastarfsemi frá næsta sumri, þegar almennt skólastarf flyst þaðan í nýbygginguna við Hörðuvelli. Langir biðhstar em eftir leik- skólaplássum og ekki fyrirséð að úr rætist þrátt fyrir nýjan leikskóla við Haukahraun og stækkanir á öðmm leikskólum. Jafnframt er til skoðunar undirbúningur að byggingu nýs leikskóla í Áslandshverfi. Týndur köttur Þessi eins árs gamli, mann- blendni köttur hefur verið týnd- ur hér í Hafnarfirði síðan á sunnudag fyrir viku. Hann heitir Alex, er ekki með hálsól heldur er hann eymamerktur 02G194. Ef þið vitið hvar hann er niðurkominn, vinsamlegast látið okkur vita í s. 8641105 eða 892 2021. Syngjandi jól Tónleikar í Hafnarborg 7. des. 2002 frá kl. 13-20.20 Söngveislan „Syngjandi jól“ verður í Hafharborg á laugar- daginn þar sem 24 kóra og sönghópar - um 800 söngvarar munu gleðja gesti með söng stnum. Aðgangur er ókeypis og bæjarbúar em hvattir til að koma og hlusta á. Egill Friðleifsson á heiðurinn af undirbúningi þessa viðburðar sem orðinn er árviss atburður. 13.00-13.20 Barnakórar frá Smáralundi og Álfasteini 13.20- 13.40 Kór Öldutúnsskóla 13.40- 14.00 Skólakór Álfaness, yngri og eldri deild 14.00-14.20 Barnakórar frá Hlíðarbergi og Hörðuvöllum 14.20- 14.40 Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju 14.40- 15.00 Kór Setbergsskóla 15.00-15.20 Barnakór frá Víðivöllum 15.20- 15.40 Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju 15.40- 16.00 Kór Hafnarfjarðarkirkju 16.00-16.20 Kór Engidalsskóla 16.20- 16.40 Kór Flensborgarskóla 16.40- 17.00 Kvennakór Hafnarfjarðar 17.00-17.20 Karlakór eldri Þrasta 17.20-17.40 Skátakórinn 17.40-18.00 Kór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 18.00-18.20 Kammerkór Hafnarfjarðar 18.20-18.40 Gaflarakórinn 18.40-19.00 Karlakórinn Þrestir 19.00-19.20 Þingeyingakórinn 19.20-19.40 Kór Víðistaðakirkju 19.40-20.00 Söngsveit Hafnatljarðar 20.00-20.20 Sönghópurinn Október

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.