Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 2. apríl 2009 Eldsneytisverð 1. apríl 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 145,8 152,6 Atlantsolía, Suðurhö. 145,8 152,6 Orkan, Óseyrarbraut 145,6 152,4 ÓB, Fjarðarkaup 145,7 152,5 ÓB, Melabraut 145,8 152,6 ÓB, Suðurhellu 145,8 152,6 Skeljungur, Rvk.vegi 146,9 153,9 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Rúmgóðar 2ja og 3ja herb. íbúðir á Völlunum. Leigjast með öllum tækjum, ljósum og gardínum. Leiguverð: 2ja herb.kr. 95.000,- + hússjóður 6.362,-. 3ja herb. kr. 113.710,- + hússjóður 6.945,- Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 895 2463. Til leigu herbergi í Borganesi (Stræto.is),innifalið: internet hiti skattur rafm húsgögn rúmföt- sængur o.s.fv. (sér ísskápur),aðg að öllu,langtímaleiga 29.000 kr., 1 mán fyrirfram, engin visitala(en 1 mán. 35.000 stgr. án samnings). Uppsagnafrestur 1 mán að lágmarki skriflega, um sóknir/ - Upplýsingar: Guðrún s. 690 1796 Ath. reglusemi og skilvísi! Til leigu laus fljótl, lang tíma - leiga, húsaleigu samningur,(engin vísitala), íbúð milli Selfoss og Flúða. 97 m²,3 svefnherb, góð stofa, litið eldhús með borðkrók, heitur pottur, gróðurhús á sam - eign,(3býlishús). Umsóknir og til - boð s. 690 1796. Guðrún Brynja. Karlmaður (28 ára) óskar eftir ódýru herbergi eða stúdóíbúð í Suðurbænum í Hafnafirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.Langtímaleiga æskileg. Upplýsingar hjá Lolitu í hs: 564 6303, gsm: 866 8858 Tek að mér að stytta buxur og annan fatnað. Er klæðskeri og bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 866 2361 eftir kl. 16 alla daga. Til sölu tvíhjól. Vel með farið grátt hjól fyrir 6-8 ára verð kr. 10.000,- Upplýsingar í síma 551 1393 eða 844 3332. Nokkurra mánaða, nær ónotað „Sælurúm“ með nuddi frá RB- rúmum til sölu. 120 cm breitt, stillanlegt m. þráðlausri fjarstýringu, vönduð springdýna. Rúmteppi og púðar fylgja. Aðeins kr. 180 þ. Uppl. í s. 896 4613. Nýlegt glæsilegt leðursófasett til sölu. 3+1+1. Ljósbrúnt leður. Uppl. í s. 896 4613. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T Þjónusta Húsnæði í boði Til sölu Húsnæði óskast Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Glæsileg 118,2 m² þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð að Herjólfsgötu 36. Verð: 34 m. kr. Íbúðir í þessu húsi eru ætlaðar 60 ára og eldri. • frábært útsýni • lokaðar svalir • opnar svalir • vandaðar innréttingar • glæsileg sameign • bílastæði í bílakjallara • lyfta • byggt 2005 Nánari upplýsingar á www.hraunhamar.is Glæsileg nýleg íbúð fyrir 60 ára+ Mjög góð eign, vandað og gott fjölbýli sem vel er hugsað um. Frábær staðsetning og örstutt frá miðbænum en samt þétt við náttúruperlur og umvafið sögu byggðar og útgerðar í Hafnarfirði. © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Laus strax! í glæsilegasta fjölbýlishúsi bæjarins Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Ferðabox Pacific 100139 x 90 x 39 cm370 L43.900.- AlhliÝa bókhaldsþjónusta VSK uppgjör, launavinnsla, skattframtöl. DK bókhaldskerfi. Traust vinna, mikil reynsla. J. Jóhanns ehf. Jóhann, sími 863 3864 • jjohanns@simnet.is Nýtt í Hress! Tilfinninga- og verkjameðferð. (gamlir og undarlegir verkir, ofnæmi, hræðsla, stress) Heilsunudd, heilsumeðferð (kineziologic, meridians, acupresure, viðbragðsmeðferð) 841 0968, Skype: NanoRadim, Hress: 565 2212 HEILSUNUDDARI í Hress: 841 0968 Tilboð: kr. 3.900,- / 60 mín Fyrir einhverju síðan þótti það merkilegt að einstaklingur sem nefndur var nýbúi sat fund bæjarstjórnar. Viðkomandi var 5. varamaður í bæjarstjórn og 3. varamaður Samfylkingar. Þeg - ar þetta var hafði 10. varamaður í bæjarstjórn þá þegar setið bæjarstjórn og kannski um - hugsunarefni hvers vegna nýbú inn hafði ekki setið bæjar - stjórnarfund fyrr. Á þriðjudaginn sat 11. vara - maður bæjarstjórnar, 7. vara - mað ur Samfylkingar fund bæj - ar stjórnar ásamt 1. vara manni í bæjarstjórn. Þess má geta að bæði 1. og 2. varamaður Sjálfstæðisflokks hafa fengið leyfi frá bæjar - stjórnar störfum og eiga Sjálf - stæðismenn því aðeins einn varamann um þessar mundir. 11. varabæjarfulltrúinn sat bæjarstjórnarfund Sérlega falleg nýstandsett 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi á gamla Álfaskeiðinu. Íbúðin er 80,7 m² með geymslu og herbergi í kjallara. í hjarta Hafnarfjarðar Íbúð til sölu Lýsing eignar: Sameiginlegur inngangur á hæðinni. Hol með góðum nýjum skápum. Baðherbergi flísalagt með sturtu. Þrjú góð svefnherbergi. Þvottahús í sameign í kjallara og sér geymsla Góð sér bílastæði á lóð. Skjólsæll garður. Stutt í grunnskóla og leikskóla. Frábær stað - setning rétt við miðbæinn. Nánari upplýsingar á www.hraunhamar.is © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Tuttugu ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Fléttu - völlum á mánudaginn en þar var staðsett ómerkt lögreglu - bifreið sem er búin mynda - vélabúnaði. Þarna eru 30 km hámarkshraði en 45% öku - manna ók of hratt og meðal - hraði þeirra var 43 km/klst. Á mánudaginn voru einnig brot 38 ökumanna mynduð á Hvaleyrarbraut en þar óku 25% ökumanna yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 68 km/klst. en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók var á 85 km/klst. Þeir brotlegu fá sektarmiða senda heim í pósti. Sektað fyrir hraðakstur Nær helmingur ók of hratt á Fléttuvöllum Risamynd af Hafnarfirði hef ur verið komið upp við Reyk - dalsvirkjun undir Lækjargötu en myndin er gjöf frá Hafnarstjórn. Hafnarfjarðarhöfn gaf Reykdalsfélaginu risamynd Jóhannes Einarsson tekur við myndinni frá Má Sveinbjörnssyni. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.