Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Page 3

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Page 3
GÓðir samherjar. Á. stofnfundi Samtaka hernamsandstæðinga í Valhöll á Þingvöllum var einróma samþykkt A-lyktun um næstu verkefni, og voru hin nærtækustu talin: 1, Að halda áfram stofnun heraðsnefnda her- námsandstæðinga í hreppum, þar sem því var ólokið, og koma upp hliðstæðu kerfi x þéttbýlinu með stofnun hverfanefnda 1 Reykjavík og öðrum fjölmennum kaupstöðum, 2. Að efna til undirskriftasöfnunar um land allt til þess að fylgja eftir kröfunni um af- nám herstöðva á íslandi. Landsnefnd Samtakanna, sem ski'puð er 76 aðal- mönnum ur öllum kjördæmum, og miðnefnd, en í henni eiga sæti landsnefndarmenn busettir í Reykja- vík og Reykjaneskjördæmi, yar falið að undirbua þessi verkefni og hefja framkvæmdir eins fljott og auðið væri. HeraðS- og hverfanefndir skyldu siðan framkvæma undirskriftasöfnunina. ■. , ' t ' i Her á eftir verður í stuttu máli skyTt frá störfum miðnefndar og framkvæmdanefndar, siðan Þing- vallafundi lauk. Fprrsti fundur miðnefndar var haldinn í Framsoknar- husinu 19. september. Aðalverkefni hans var að kjósa ser framkvæmdanefnd, og voru eftirtaldir menn einroma kjörnir: Guðni Jonsson, prófessor jónas Árnason, rithöfundur Kjartan Ólafsson, kennari Stefán Jonsson, fréttamaður Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri

x

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga
https://timarit.is/publication/966

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.