Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Qupperneq 6

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Qupperneq 6
Hermann Jonsson, skrifstofustjóri JÓn Óskarsson, stud. jur. JÓn Petursson, vélstjóri María í>orsteinsdóttir, hósmóðir Sigurjón Þorbergsson, forstjóri Þorvaldur Þorarinsson, lögmaður Hverfakerfið í Reykjavík verður í höfuðdráttum á þessa leið: fyrrnefnd yfirhverfanefnd skiptir borginni í 10 - 15 aðalhverfi, og mun undir- nefnd hafa umsjón með hverju þeirra; undir- nefndirnar skipta hverpu aðalhverfi i einingar^ með um það bil 500 íbuum í hverri einingu; ser- stök hverfanefnd skipuleggur siðan undirskrifta- söfnunina innan hverrar einingar, og verða ekki. færri en 5 menn í hverri hverfanefnd. Verða hverfanefndirnar þannig um 140 að tölu og hverfanefndarmenn ekki færri en 700, en senni- lega nær 1000. Yfirhverfanefnd hefur undarfarið unnið að skiptingu bæjarins 1 aðalhverfi og skipun undirnefnda. Er ætlunin að hafa lokið skipun hverfanefnda fyrir aramot, svo að hægt verði að hefja undirskriftasöfnunina í Reykjavik í arsbyrjun 1961. í nefnd til að skipuleggja og halda áfram stofnun heraðsnefnda voru kjörin: Ari JÓsefsson, skáld Arnór Sigurjónsspn, rithöfundur Ásgerður jónsdóttir, kennari Hreinn Steingrímsson, tónlistarmaður JÓn Böðvarsson, kennari Kjartan Ólafsson, kennari Páll Bergþórsson, veðurfræðingur Ragnar Arnalds, ritstjóri.

x

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga
https://timarit.is/publication/966

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.