Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 51
Denise Robens Smdsaga Heðalið HÚSIÐ stendur á Cavendish- torgi. Húsbóndinn var ekki heima. En frúin var í faðmlög- um við friðil sinn. Skyndilega heyrði hún lykla- glamur. Útidyrnar voru opnað- ar. Frúin losaði sig úr örmum ástvinarins og hlustaði. Svo sagði hún áköf og æst: „Maðurinn minn er að koma“. „Það er ómögulegt“, svaraði Maurice Trevoi. Hann var klæddur veizlubúningi og frú- in einnig. „Jú, það er hann“, sagði frú Olive Wermington. Hún var orðin mjög óttaslegin. „En þú sagðir að hann yrði að heiman í nótt“. „Já, hann sagðist ætla að skreppa til Hollands í verzlunar- erindum“. „01ive“, sagði Maurice. „Þú veizt að ég elska þig, Nú lítur út fyrir að leyndarmál okkar verði opinbert. Skildu við mann- inn þinn. Ég vil giftast þér“. Hún svaraði: „Vitleysa. Við erum peningalaus og ég þoli ekki fátækt. Nei, en við verðum að losna úr þessari klípu. Eg hef ekki heitist þér. Þú getur ekki ásakað mig“. Þau horfðust í augu. Olive var reið og hrædd. Hún var skynug kona. Hún hafði verið gift G. Wermington í sex ár og hún þekkti siðvenjur hans. Hún vissi hvað hann myndi gera, þegar hann kæmi inn í húsið. Hann myndi fyrst fara inn í borðstof- una og fá sér whisky og sóda og tala við hana í gegnum dyrn- ar á meðan. Hann kæmi ekki inn jt svefnherbergið fyrstu 5 mínúturnar. Náðartíminn var ekki langur. Maurice gat ekki farið út úr her- berginu án þess að valda grun. Hann varð að vera kyrr hjá henni. Það var þýðingarlaust að reyna að fela friðilinn, sízt þar sem þau voru stödd í svefnher- berginu. Frúin lagðist upp í rúmið og dró sængina upp að höku. Hún fleygði vasaklút til Maurice og skipaði honum að væta hann og HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.