Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 28.06.1974, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 28.06.1974, Blaðsíða 2
2 UM BLAÐIÐ Ferðaáætlun FYRIR M.S. HERJÓLF FRÁ 20. JÚNÍ TIL 8. SEPT. 1974 "Fréttir'' koma nú út í fyrsta sinn og mun hafa þann tilgang að flytja bæjarbúum fréttir spjall og aug- lýsingar. Blaðið mun standa öllum opið og vonum við að lesendur sendi c-kur lfnu um hugð- arefni sín og komi þeim þar með á fram færi. Auglýsendur geta hringt f sfma 100 eða komið að Bárugötu 9 með auglýsingar. Mun blaðið koma út einu sinni f viku. VIKUDAGAR 0G SIGLINGATTMI (koma og brottför): m á. þr. nii. fi. fö. la. su. Til Reýkjavíkur 08.00 08.00 Frá Reylkjavík Til Vestmannaeyja 20.00 06.00 20.00 06.00 Frá Vestmannaeyjtim 14.00 08.00 14.00 08.00 08.00 TiJ Þorlákshafnar 17.40 11.40 17.40 11.40 11.40 Frá Þorláksliöfn 19.00 14.00 19.00 14.00 14.00 Til Veílmannaevja 22.40 17.40 22.40 17.40 17.40 Frá Vestmannaeyjum 21.00 21.00 Sérstök ferðaáæt hm mun verða gefin út í bvrjun ágúst. . bæði vegna frídaps verslunarmanna og Þjóðhátíðar Vestmannaevja, og réttur er einnig áskilinn til hvera konar annarra breytinga á ferðaáætlun þessari. SKIPAUTGERÐ RIKISINS Loksins Völlurinn við Löngu- lág hefur nú að nýjuver ið tekinn f notkun. Skipt hefur verið um jarðveg í honum. Er völlurinn nú talinn með beztu mal arvöllum á landinu. alÞingis KOSNINGAR Kjörfundur vegna alþingiskosninga fVest- mannaeyjum hefst kl. 9 árdegis sunnudag- inn 30. júnf n. k. og lýkur kl. 23. 00 þann dag. Bænum er skipt f tvær kjördeildir og verða báðar. kjördeildirnar f nýbyggingu bamaskólans, inngangur um suðurdyr. f 1. kjördeild greiða þeir atkvæði, sem áttu heimili 1. desember við götur, er byrja á A-G og við Hásteinsveg og Hátún og allir þeir, sem eru óstaðsettir á kjör- skrá. r 2. kjördeild greiða þeir atkvæði, sem áttu heimili 1. desember s. 1. við Heiðar- veg og götur, sem byrja á bókstöfum sem aftar eru í stafrófinu, svo og allir þeir, sem þá voru búsettir í húsum, sem ekki eru staðsett við götur, þar á meðal bæir, fiskvinnslustöðvar, skólar o. fl. , einnig allir þeir, er kærðir hafa verið inn á kjörskrá. Kjörstjórnin f V e s tm a n na e y j u m 27.júnfl974 Kristján Torfason. Georg Tryggvason. Jón Oskarsson. BARNAKERRA TIL SÖLU Upplýsingí&r f sfma 205. Sjónvarpið er nú farið í frf og munu sjálfsagt fáir sakna þess, vegna lélegrar dagskrár und- anfarið. Hefst það aft- ur 28. júlí með beinu sjónvarpi frá Þingvöll- um. Þó verður kosninga sjónvarp á sunnudaginn kemur. þjódhcðtid Iþróttafélagið Þór mun að þessu sinni sjá um Þjóðhátíðina. Blaðiðhef- ur fregnað að hún verði haldin á Breiðabakka, enda Dalurinn ekki hæf- ur til Þjóðhátíðarhalds næstu 2-3 ár. Auglýsingaskilti IBV hefur tekið upp auglýsingar á grasvell- inum vi ð Hástein. Þar getur að líta margar auglýsingar frá mörg- um auglýsendum er auglýsa þar margskon- ar vöru og þjónustu. Sigurfinnur Sigurfinns- son, teiknari, hefur af fádæma snilld sinni teiknað og málað þessi auglýsingaskilti, svo að sómi er að. Byggingar Blaðið hefur frétt að byrjað sé að steypa fyrsta húsið hjá BAV, sem Breiðholt h. f. bygg ir. Byrjað er að steypa sökkulinn að fyrsta hús- inu hjá Byggingasanv- vinnufélaginu Hamri. Aætlað er að byggja 18 einbýlishús og 10 par- hús, samtals 38 fbúðir. Aætlað er að einbýlis- húsin verða tilbúin fok- held fyrir n. k. áramót, en parhúsin aftur á móti f lok janúar 1975. Gestgiafmn ol TILKYNN1R Komið á Gestgjafann og borðið okkar vinsælu grillrétti. Opið frá kl. 9 - 23.30. GESTGdflFINN Heiðarvegi 1.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.