Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 42
Forréttur Ofnbakaður saltfiskur Saltfiskur, tómatchutney, döðlur, rucola, parmesankex. Aðalréttur Dádýr Dádýrafillet, rósmarin, kartöflur, svartrót, súkkulaði, gorgonzola. Eftiréttur Ítölsk jólakaka – Italian Christmas dessert Pannetone, vanilluís, kanillrjómi, jarðarber. 6.500 kr. Jólaplatti Reykt önd, hangikjöt, sultaður rauðlaukur, epli, pikklað grænmeti, Grana padano, Ljótur og glóðað brauð. . 3.770 kr. Jólamatseðill Borðapantanir í síma 561 1313 UNO við Ingólfstorg | uno.is www.rosendahl-timepieces.dk Verð frá 64.900 kr. Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is ekki til neitt skelfilegra en að horfa upp á barnið sitt svona – örkumlað af mannavöldum. Að vera svona vanmáttug og geta ekkert gert. Það eru engin orð sem geta lýst því. Það er bara skelfilegt,“ segir Barbara og tárin renna niður kinnarnar á henni. Erfiðara fyrir mömmu Gugga var búin að segja að mamma hennar myndi fara að gráta þegar hún rifjaði þetta upp. „Þetta hefur verið miklu erfiðara fyrir mömmu en mig,“ segir hún. Í dag er Gugga bundin við hjóla- stól og þarf hjálp við allar athafnir daglegs lífs. Hún hefur örlitla hreyfigetu í hægri hendi og nær að stýra rafknúna hjólastólnum og benda á orðaspjald á borði á stóln- um til að tjá sig. Því þangað til fyrir ári síðan talaði Gugga ekki. „Hún kannaðist ekki við röddina sína eftir slysið,“ útskýrir Barbara. Fötlun Guggu gerði það að verkum að hún á mjög erfitt með mál. „Hún sagðist ekki ætla að nota þessa rödd. Og hún er þrjósk – og það gerði hún ekki, þangað til í fyrra,“ segir Barbara. En hvað gerðist í fyrra? „Ég fékk sjálfstraust,“ segir Gugga. Hún hafði þagað í átján ár frá slysinu og enginn vissi að hún gæti talað. „Hún var búin að fara í alls kyns rannsóknir og læknarnir sögðu að þetta væri bara spurning um þjálfun,“ segir Barbara. „En hún vildi bara ekki tala og svo var það eflaust komið upp í vana. Og henni gekk svo vel að tjá sig með spjaldinu,“ segir Barbara. Hún vissi sjálf að hún gæti talað – en þorði það ekki fyrr en nú. Gugga getur ekki sagt meira en þrjú til fjögur orð í einu. Hún er mjög óskýr og það er erfitt að skilja hana enda er það líkamlega erfitt fyrir hana að koma upp orði. Hún er hins vegar þolinmóð og endurtekur orðin hvað eftir annað þangað til hún skilst. Kinkar kolli þegar við- mælandinn hefur þau rétt eftir. Gat bara tjáð sig með aug- unum Fyrst í stað gat hún einungis tjáð sig með augunum. „Það var hrika- lega erfitt,“ segir móðir hennar. „Við vorum að reyna að finna út úr þessu á spítalanum. Ég þurfti að orða allt og setja fram í formi spurn- inga sem hún svaraði með jái eða neii, með því að blikka augunum. En þá þurfti ég að vita hvað hún vildi. Svo fundum við smám saman út úr þessu,“ segir hún. Gugga var sextán mánuði á spítala. Fyrst um sinn á gjörgæslu á Landspítalanum í Fossvogi en svo á barnadeild við Hringbraut. Í ársbyrjun 1995 var hún útskrifuð en mamma hennar gat ekki tekið á móti henni í íbúðina sem hún bjó í þannig að útbúin var fyrir þær íbúð í Æsufellinu í Breiðholti, en hún hafði búið í neðra Breiðholti fyrir slysið. Hún hafði verið í Breiðholts- skóla en kláraði tíunda bekkinn á barnadeild Landspítalans. Hún náði samræmdu prófunum „enda bráð- greind,“ segir móðir hennar. Gugga fór á tungumálabraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem hún fékk aðstoðarmann- eskju sem hjálpaði henni við að taka niður glósur. Gugga talar mörg tungumál. „Ensku, dönsku, 1. Mynd tekin sex vikum eftir árásina og Gugga er nývöknuð úr dái. 2. Fermingar- myndin. 3. Á góðri stundu um ári fyrir árásina. Gugga er nýfarin að læra myndlist og nýtur þess mjög. Hún hefur þjálfast í hendinni og getur nú beitt henni ögn meir en áður en hún byrjaði í mynd- listartímum í haust. Hún kallaði margoft á hjálp en enginn kom til bjargar. 40 viðtal Helgin 7.-9. desember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.