Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 28
8 LÆKNABLAÐIÐ Ififlarg.rét CjuÍnaclóttir: Fimmta alþjóðaþing inæun- §óttar§érfræðmga Fimmta alþjóðaþing sérfræð- inga um rannsóknir á mænusótt var haldiS í Kaupmannahöfn dagana 26.—28. júlí 1960. Þing- iS sóttu um 700 sérfræðingar frá 46 löndum. Fyrsta degi þingsins var varið til fyrirlestra og umræSna um nýjungar i almennum veiru- rannsóknum. Dr. Brenner frá Cambridgeliáskóla í Englandi flutti fyrirlestur um gerS ade- noveirna, myxoveirna, tóhaks- mosaikveirna og bakteríofaga. SkýrSi liann frá rannsóknum sínum á röSum ogfjöldakjarna- sýrna og eggjahvituefnaeinda, er hyggja iþessar veirur. Kjarna- sýrurnar einar nægja lil aS valda sýkingu. RöSun þeirra og gerS ræSur erfðaeiginleikum viSkomandi veiru, en eggja- hvituefnin raða sér utan um kjarnasýrurnar og verja þær skemmdum. RöSun eggjahvítu- efnanna ákvarSast af röSun kjarnasýrnanna. Rannsóknir á gerS og efnasamsetningu veirna fara nú fram víSa um heiin og þykja hinar fróSlegnstu til skilnings á röðun efnis í lifandi frumum. Dr. Hirst frá New York skýrði frá ti'lraunum til aS breyta sýkingarmætti mænu- sóttarveirna með því að rækta þær í æti meS mismunandi ami- nosýrum. Oxiderandi aminosýr- ur stuðla að vexti veirna, sem eru óliæfar til að sýkja, en sé reducerandi aminosýrum eins og cysteini og flutathioni hætt í ætið, verða sömu veirur hæf- ar til að sýkja. Dr. Lwoff frá Institute Pas- teur í París ræddi um áhrif hita á vöxt mænusóttarveirna og virulens þeirra. Aðeins virulent tegundir af mænusóttarveirum vaxa, ef liiti tilraunadýrs eða vefjagróðurs hækkar upp Í40°C. Avirulent veirur vaxa ekki við svo liáan liita. Þessi mismunur á vexti við 39—40° hefur nú um skeið verið notaður til að greina milli virulent og avirulent mænusóttarveirna in vitro. Lýsti dr. Lwoff tilraunum, þar sem mýs voru sýktar með aviru- lent mænusóttarstofnum og síð- an geymdar við 4°C. Líkamshiti músanna lækkaði niður í 30°C við kælinguna, og uxu veirurnar við þennan hita, og sýktust dýr- in, en ekkert gerðist við venju- legan líkamshita músa. Af þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.