Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 92

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 92
LÆKNABLAÐIÐ Auglýsing um sÍTrki iir JHinniitgarsjofti llaraldis Quintiis flflosz Ofangreindur sjóður er stofnaður af hollenzkum manni, dr. J. E. Quintus Bosz, fyrrum ræðismanni íslands í Surabaya í Indónesíu, í þeim tilgangi að styrkja hollenzka, danska og íslenzka menn til rannsókna á sviði lífefnafræði, lyfjafræði eða næringarefnafræði hitabeltislanda, og veita verðlaun fyrir vísindalegan árangur í þessum fræðigreinum. Úthluta má úr sjóðnum þremur styrkjum árlega hið mesta, er samtals nemi 5.000 gyllinum, en það jafngildir nær 60.000 íslenzkum krónum. Sjóðstjórn, sem skipuð er fjórum hollenzkum mönn- um, ákveður, hverjir styrki skuli hljóta. Það er skilyrði fyrir styrk til íslenzks umsækjanda, að hann hafi um eitthvert skeið stundað nám við Háskóla íslands. Umsóknir um styrk úr sjóði þessum skulu sendar mennta- málaráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k. Umsókn fylgi upplýs- ingar um náms- og starfsferil, staðfest afrit af prófskírteinum, meðmæli háskólakennara, og ýtarleg greinargerð um rann- sóknarstörf, sem umsækjandi kann að hafa unnið. Æskilegt er, að umsóknir séu ritaðar á ensku. 26. september 1961.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.