Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 117 nánd milli sjúkrahúsa og heilsugæzlustöðv- ar er því nauðsynleg. Bráðalækningar og reynsla á því sviði er og nauðsynleg sem stöðugur þáttur námsreynslunnar. Langtímameðferð á fjölskyldum þarf að hefjast sem fyrst. Nútímalæknar fái því strax að bera ábyrgð á vissum fjölskyldum og stofni til tengsla við heimilislækni þeirra, sem verður þeirra umsjónarkenn- ari (tutor, stjúplæknir). VI. 4. Námsferill. Fög og mikilvægi þeirra Ströng niðurröðun faga verður ekki gerð hér. Taka ber mið af víðum markmiðum í svipuðu formi og nefnt er að ofan og í út- færslu skýrimyndar (V. 2. g). 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár A: 75 60 40 20 = 195/400 B: 20 35 55 75 = 185/400 C: 5 5 5 5 = 20/400 (IC: -Slysadeild, polyklinik, bæjarvaktir) Gert er ráð fyrir valmöguleikum 10% = 40/400, sem s’kiptast 25 á A = 195-25/400 = 170/400 15 á B = 185-15/400 = 170/400 Námstíminn allur er 44 mán. A hluti skiptist í höfuðgreinar (A = 100). I. Lyflækningar og sérfög t.d. öldrunarlækningar Augnlækningar Húð- og kynsjúkdómar Taugas j úkdómar II. Barnalækningar HNE-lækningar III. Kvensjúkdómar Fæðingarhjálp IV. Geðlæknisfræði } V. Bæklunarlækningar Orku- og endurhæfingar- lækningar VI. Skurðlækningar Svæfingar Hlutfall spítalaþjálfunar, A, og þjálfun- ar á heilsugæzlustöðvum, B, má þannig raða eftir árum (1 ár er 100%): Sveigjanleiki innan hverrar blokkar er nauðsynlegur, en þó ber að setja vissan skyldutíma fyrir hverja megingrein (t.d. lyflækningar, barnalækningar og bæklun- arlækningar). B hluti. Eiginleikar heimilislækninga, at- ferlis- og félagsfræði o.s.frv. eigi sér stað með kliniskri reynslu (umsjá sjúklinga undir eftirliti stjúplæknis). A.rn.k. 3 mán. þessa hluta sé varið á heilsugæzlustöð í dreifbýli. Hluti A/B getur verið breytilegur eftir áhuga og þörfum námslæknis. C hluti. Polyklinisk reynsla eigi sér stað jafnt í gegnum allt námið með reglulegri ástundun (vaktir). D hluti. 5 mán. alls að frjálsu vali. Skipulögð kennsla (fyrirlestrar, seminör) eigi sér sífellt stað fyrir alla, hvar í náms- ferli, sem þeir eru staddir. Miðist hún við kröfur marklýsingar. 40 = (68/400) = 7,5 mán. (7.5) 15 = (25.5/400) = 3 mán. (2.8) 10 = (17/400) = 2 mán. (1.9) 10 = (17/400) = 2 mán. (1.9) 10 = (17/400) = 2 mán. (1.9) 15 = (25.5/400) = 3 mán. (2.8) 100 = (17/400) = 19,5 mán.(18.8)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.