Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 67
I ráðuneytinu eru allir með í vegna lyfjakostnaðar Zantac getur linaðþœr þjdningar 45% verðlækkun Einkaleyfi á Zantac er nú aö falla út í Evrópu og því hefur Glaxo Wellcome ehf. ákveðið að lækka verðið á frumlyfinu Zantac um 45%. Það þýðir að nú fæst frumlyfiö á lægra eöa sama verði og eftirlTkingarlyfin sem hafa verið til sölu á markaðnum. Zantac Töflur: Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klórið, samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Lvfið blokkar histaminviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru i maga. Eftir inntöku vara áhrif lyfsins a.m.k. 8 klst. Helmingunartími í blóöi er 2-3 klst. Abendingar: Sársjúkdómur i skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greininqar séu staðfestar með speglun. Varnandi meðfero viö endurteknu sári i skeifugörn. Til að hindra sármyndun i maga og skeifugórn vegna streitu hjá mikio veikum sjúklingum. Varnandi meðferð við endurteknum blæðingum frá maga eða skeifugörn. Töflur 150 mg: Sýrutengd meltingaróþægindi án sára. Maga- eða skeifugarnarsár af völdum gigtarlyfja. Bólga og sár i vélinda vegna bakflæðis. Langtimameðferð tilvarnar bólgu og sármyndun i vélinda vegna bakflæðis. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfio vanfærum eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Þreyta, niðurgangur eða hægðatregða. Höfuöverkur, stundum mjóg slæmur. Svimi getur komið fyrir. Stöku tilviki af timabundnu rugli og ofskynjunum, einkum hjá mikið veiku og öldruðu fólki. Öskýr sjón, líklega af völdum sjónstillingartruflana. Ofnæmi (ofnæmislost, hiti, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur i berkjum) kemur fyrir einstaka sinnum. Fækkun hvitra blóðkorna og blóoflagna hefur komið fyrir, en gengur venjulega til baka þegar lyfjagjöf er hætt. Agranulocytosis og pancytopenia jafnvel merg aplasia hefur verið lýst. Timabundnar breytingar á lifrarstarfsemi með eða an gulu. Brjostastækkun hjá körlum hefur örsjaldan verið lýst. Hægur hjartsláttur sést einstaka sinnum. AV-leiðslurof og jafnvel asystola. Lioverkjum og verkjum fyrir brjósti hefur verið lýst, en þó sjaldan. Eiturverkanir: Mjög litil reynsía er enn komin af eiturverkunum ranitidín. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Medferd: Magatæming, lyfjakol. Reyna má atrópin við hægum hjartslætti. Að öðru leyti symptómatísk meðferð. Vatúd: Við nýrnabilun getur þurft aðgefa lægri skammta lyfsins. Varað er við langtimanotkun hærri skammta af lyfinu en mælt er með. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflur:\fið sárasjukdómi i skeifugörn og maaa: 150 mg tvisvar i dag eða 300 mg að kvöldi. Meðferðin á að standa i a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag eoa 300 mg að kvöldi. ísvæsnum tilfellum, sem staðfest hafa verið með speglun, má hækka skammta i 300 mg fjórum sinnum á daa. Meðferðin á að standa i 8 vikur. Við Zollinger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagskömmtum en 900 mg. Varnandi meðferð við sári i skeifugörn: 150 mg fyrir svefn. Syrutengd meítingaróþægindi án sára: 150 mg tvisvar sinnum á dag i 4-6 vikur. Maga- eöa skeifugarnarsár af völdum gigtarlyfja: 150 mg tvisvar á dag eða 300 mg að kvöldi. Meðferðin getur þurft að standa i 8-12 vikur, ef gjöf gigtarlyfja er jafnframt haldiö áfram. Langtimameðferð til varnar bólgu og sármyndun i vélinda vegna bakflæðis: 150 mg tvisvar sinnum á dag. Skammtastærdir handa börnum: Reynsla af notkun lyfsins handa börnum er takmörkuð. Við sársjúkdómi i skeifugörn og maga er hæfilegt að gefa 2-4 mg/kg tvisvar á dag, þó ekki meira en 300 mg á dag. Pakkningar og verd: Töflur 150 mg: 20 stk. (þynnupakkað) - 1.267 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) - 3.653 kr. Tötlur 300 mg: 30 stk. (þynnupakkað) - 3.388 kr. íl/ííynlA/p//rn/)1P Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, ef hlýtt er gildandi fyrirmælum þar að lútandi, sbr. ákvæði i \-llcíJKUrV^-ll\-\JI I Iv. viðauka 4 við reglugerð nr. 421/1988 um gerð lyfseðla og ávisun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu. Hámarksmagn bi'crliolliÍ4*IOMtc\-ljarik»Simi.>OI(MH) sem ávisa má meðlyfseðli er sem svarar 30 daga skammti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.