Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1999, Qupperneq 8

Læknablaðið - 15.01.1999, Qupperneq 8
8 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 ástand sitt eftir að skilunarmeðferð hefst. Því hefur á allra síðustu árum verið lögð áhersla á að skerða fæði sem minnst og hefja skilunar- meðferð fyrr. Mikilvægt er að leita nýrra leiða til að bæta næringarástand sjúklinga í skilunar- meðferð. En ekki er nóg að lengja ævi sjúklinga með lokastigsnýrnabilun. Einnig verður að tryggja þeim viðunandi lífsgæði. Því miður næst þetta markmið ekki hjá umtalsverðum fjölda sjúk- linga þrátt fyrir skilunarmeðferð. Oft er um að ræða aldraða einstaklinga með aðra samverk- andi sjúkdóma. Framfarir í lyfjameðferð fylgi- kvilla lokastigsnýrnabilunar hafa átt þátt í að bæta líðan sjúklinga og nægir að nefna með- höndlun blóðleysis með erýtrópoietíni og með- ferð kalkkirtlaofvirkni með virku formi D víta- míns (1,25 díhýdroxýkólekalsíferól). Kalk- kirtlaofvirkni er einmitt viðfangsefni áhuga- verðra rannsókna sem fjallað er um í þessu þemahefti (10). Vonir standa til að aukin skilun muni bæta líðan sjúklinga enn frekar. Nýrnaígræðsla er í dag sú meðferð sem best gagnast sjúklingum með nýrnabilun á loka- stigi. Lifun ígræddra sjúklinga er mun betri en skilunarsjúklinga (13). Hafa ber þó í huga að til ígræðslu veljast gjarnan þeir sjúklingar sem eru yngri og tiltölulega vel á sig komnir. Árangur af slíkri meðferð hérlendis hefur verið góður og er um margt áhugaverður, einkum hin mikla hlutdeild nýrna sem fást frá lifandi gjöfurn (1). Stærstu vandamálin sem snúa að nýrnaígræðsl- um eru skortur á nýrum til ígræðslu og tap á græðlingum í tímans rás (14). Rannsóknir beinast nú í auknum mæli að ígræðslum á nýr- um milli mismunandi dýrategunda (xenotrans- plantation), og eru einkum bundnar vonir við að nýru úr svínum leysi þann vanda sem skort- ur á nýragræðlingum er (15). Jafnframt er unn- ið að því að finna leiðir til að framkalla þol (tolerance) ónæmiskerfisins gagnvart ígræddu nýra (16). Nokkuð vantar enn upp á að þessar leiðir verði raunhæfur kostur í meðferð sjúk- linga. Lokastigsnýrnabilun er erfið fyrir sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Leita ber allra leiða til að létta þá byrði. Aðgerðir sem miðast að því að greina nýrnasjúkdóma snemma og stöðva eða seinka framvindu nýrnabilunar er eitt þýðing- armesta markmiðið sem stefnt er að á sviði nýrnalækninga. Rannsóknir sem byggja á að- ferðum frumu- og sameindalíffræði og ónæm- isfræði hafa skilað stóraukinni þekkingu á meinmyndun nýrnasjúkdóma. Vonir eru til að þessi aukna þekking muni hafa í för með sér nýjar og árangursríkari leiðir í meðferð nýrnasjúkdóma á næstu árum og aÖ það muni lengja og bæta líf þeirra sjúklinga sem þjást af nýrnabilun. Runólfur Pálsson, Páll Ásmundsson blóðskilunardeild og lyflækningadeild Landspítalans HEIMILDIR 1. Asmundsson P, Pálsson R. Meðferð við lokastigsnýmabilun á íslandi 1968-1997. Læknablaðið 1999; 85: 9-24. 2. Fossdal R, Böðvarsson M, Ásmundsson P, Ragnarsson J, Pálsson R. Blöðrunýmasjúkdómur með rikjandi erfðamati á íslandi. Erfðafræðileg rannsókn. Læknablaðið 1999; 85: 33-42. 3. Indriðason ÓS. Afleidd kalkkirtlaofvirkni hjá sjúklingum með nýmabilun. Læknablaðið 1999; 85: 25-32. 4. Renal Data System. USRDS 1998 annual data report. Beth- esda, MD: National Institute of Diabetes and Digestive and Kidney Diseases 1998. 5. Malluche H, Sawaya P, Faugere M-C. Dialysis: current status, eontemporary limitations and future ehallenges. Kidney Int 1995; 48/Suppl. 50: S37-S9. 6. Hakim R, Breyer J, Ismail N, Schulman G. Effects of dose of dialysis on morbidity and mortality. Am J Kidney Dis 1994; 23: 661-9. 7. Owen W, Lew N, Liu Y, Lowrie E, Lazams J. The urea re- duction ratio and semm albumin concentration as predictors of mortality in patients undergoing hemodialysis. N Engl J Med 1993;329: 1001-6. 8. Depner T. Prescribing hemodialysis: a guide to urea model- ing. Boston: Kluwer Academic 1991. 9. Held P, Levin N, Bovbjerg R, Pauly M, Diamond L. Morta- lity and duration of hemodialysis treatment. JAMA 1991; 265: 871-5. 10. Charra B, Calemard E, Laurent G. Importance of treatment time and blood pressure control in achieving long-tenn survival on dialysis. Am J Nephrol 1996; 16: 35-44. 11. Pastan S, Bailey J. Dialysis Therapy. N Engl J Med 1998; 338: 1428-37. 12. Ikizler T, Hakim R. Nutrition in end-stage renal disease. Kidney Int 1996; 50: 343-57. 13. Port F, WolfeR, MaugerE, Berling D, Jiang K. Comparison of survival probabilities for dialysis patients vs cadaveric renal transplant recipients. JAMA 1993; 270: 1339-43. 14. Carpenter C. Long-term failure of renal transplants: adding insult to injury. Kidney Int 1995; 48/Suppl. 50: S40-4. 15. Cozzi E, White D. Xenotransplantation. Current Op Neph- rol Hypert 1996;5:514-8. 16. Sachs DH. CCETS Basic Science Lecture. Transplantation tolerance. Ann Thor Surg 1993; 56: 1221-7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.