Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 28
Durogesic FORÐAPLÁSTUR; N 02 A B 03 X R E Eiginleikar: Forðaplásturinn er ætlaður til samfelldrar meðferðar með fentanýli. Fentanýl er sterkt morfínlyf sem fyrst og fremst binst p-viðtökum. Ábendingar: langvinnir verkir, af völdum illkynja sjúkdóma, sem cru næmir fyrir morfínlyfjum. Frábendingar: Slævð öndun. Varúð: Aukinn heilaþrýstingur, minnkuð meðvitund, meðvitundarleysi og órói í kjölfar neyslu áfengis og svefnlyfja. Hægur hjartsláttur. Astmi. Slímsöfnun í lungum. Samtímis notkun annarra slævandi lyfja. Fylgjast þarf náið með sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi svo og öldruðum sjúklingum og sjúklingum í kröm. Meðganga og brjóstagjöf: Morfínlyf geta hamið öndun hjá nýburum. Ef um langvarandi notkun lyfsins á meðgöngu hefur verið að ræða má gera ráð fyrir fráhvarfseinkennum hjá baminu eftir fæðinguna. Fentanýl berst í brjóstamjólk í nægilegu magni til þess að hafa áhrif á bamið, jafnvel þó að gefnir séu venjulcgir skammtar. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru ógleði/uppköst (28%) og syfja (23%). Alvarlegasta aukaverkunin er hömlun öndunar og er skammtaháð, en þessi aukaverkun er sjaldgæf hjá sjúklingum, sem myndað hafa þol gegn morfínlyfjum. Algengar (>!%): Almennar: Kláði. Hjarta- oi; œOakerfi: Lágur blóðþrýsting- ur, hægur hjartsláttur. MiÖtaugakerfi: Syfja, rugl, ofskynjanir, sæluvíma. Hömlun öndunar. Meltingaifœri: Ógleði, uppköst, hægðatregða. HúD: Erting í plástursstæðinu (roði, kláði, útbrot). Þvagfœri: Þvagteppa. Húðertingin hverfur venjulega innan sólarhrings eftir að plástur hefur verið fjarlægður. Sjúklingar, sem fá morfínlyf, geta myndað þol og einnig orðið háðir lyfinu. Milliverkun: Fentanýl samverkar með barbítúrsýrulyfjum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skömmtun er einstaklingsbundin og byggir á almcnnu ástandi sjúklings svo og á fyrri sögu um notkun morfínlyfja. Hafi sjúklingur ekki fengið sterk morfínlyf áður ber að stilla inn stuttvcrkandi morfínlyf fyrst og síðan breyta þeim skammti yfir í Durogesic. Skammtur lyfsins er svo endurskoðaður með jöfnu millibili þar til æskilegum áhrifum er náð. Þegar breytt er úr morfínlyfjum til inntöku eða stungulyfjum yfir í Durogesic skal nota eftirfarandi til leiðbeiningar: 1. Leggið saman notkunina á sterkum verkjalyfjum síðasta sólarhring. 2. Ef sjúklingurinn hcfur notað annað lyf en morfín, breytið þá yfir í jafngildisskammt (sjá sérlyfjaskrá) af morfíni til inntöku. 3. Notið töflu (sjá sérlyfjaskrá) til þess að ákveða upphafsskammt Durogesic og miðið við morfínskammt til inntöku á sólarhring. (90 mg af morfíni til inntöku á dag cr sambærilegt við Durogesic 25 míkróg/klst. Þannig skal nota Durogesic 50 míkróg/klst. cf morfínskammtur til inntöku er 135-225 mg/sólarhring). Skipta skal um plástur eftir 72 klst. Hæfilegur skammtur fyrir hvem einstakling er fundinn með því að auka skammtinn þar til verkjastillingu er náð. Fáist ekki nægjanleg verkun af fyrsta plástri, má auka skammtinn cftir 3 daga. Síðan er unnt að auka skammtinn á þriggja daga fresti. Þurfi sjúklingurinn meira cn 100 míkróg/klst. má nota ficiri en einn plástur í senn. Durogesic skal líma á cfri hluta líkamans eða á upphandlegg og á ógeislaða, slétta, og heilbrigða húð. Ef hár eru á staðnum bcr að klippa fiau af en ekki raka en hárlaus svæði eru æskilegust. E! þvo þarf svæðið áður en plásturinn er settur á, skal gera það með hreinu vatni. Ekki má nota sápu, olíu, áburð eða önnur efni sem geta ert húðina eða breytt eiginleikum hennar. Þegar skipt er um plástur skal hann settur á annan stað. Fyrri stað má ekki nota fyrr en cftir nokkra sólarhringa. Skammtastæröir handa börnum: Lítil reynsla cr af notkun lyfsins til meðferðar hjá bömum.Athugið: Durogesic á ekki að nota gegn bráðaverkjum eða verkjum eftir skurðaðgerðir. Pakkningar og verð (1.4.1998): Foröaplástur 25 iníkróg/klst.: 10 cm2 2x5 stk. - 5967 kr. Foröaplástur 50 míkróg/klst. : 20 cm2 2x5 stk. - 10428 kr. Forðaplástur 75 míkróg/klst.: 30 cm2 2x5 stk. - 14060 kr. Foröaplástur 100 míkróg/klst.: 40 cm2 2x5 stk. - 17052 kr. THORARENSEN LYF Vainagarðar 18 • 104 Rcykjavlk • Sími 568 6044 ^ JANSSEN-CILAG A LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 525 vascular disease in the communily: the Oxfordshire com- munity stroke project 1981-1986. J Neurol Neurosurg Psych 1988; 51: 1373-80. 25. Alfredsson L, von Arbin M, de Faire U. Mortality from and incidence of stroke in Stockholm. BMJ 1986; 282: 1299- 303. 26. Rosamond WD, Chambless LE, Folsom AR, Cooper LS, Conwill DE, Clegg L, et al. Trends in the incidence of myocardial infarction and in mortality due to coronary heart disease, 1987 to 1994. NEJM 1998; 339: 861-7. 27. Dellborg M, Eriksson P, Riha M, Swedberg K. Declining hospital mortality in acute myocardial infarction. Eur Heart J 1994; 15:5-9. 28. Sigfússon N, Sigvaldason H, Steingrímsdóttir L, Guð- mundsdóttir II, Stefánsdóttir I, Þorsteinsson Þ. Decline in ischaemic heart disease in Iceland and change in risk factor levels. BMJ 1991; 302: 1371-5. 29. Saloma VV, Lundberg V, Agnarsson U, Radisaukas R, Kirchhoff M, Wilhelmsen L. Fatalities from myocardial in- farction in Nordic countries and Lithuania. Eur Heart J 1997; 18:91-8. 30. McGovem PG, Burke GL, Sprafka JM, Xue S, Folsom AR, Blackbum H. Trends in mortality, morbidity, and risk factor levels for stroke from 1960 through 1990. JAMA 1992; 268: 753-9. 31. Peltonen M, Stegmayr B, Asplund K. Time trends in long- term survival after stroke. The northem Sweden multinatio- nal monitoring of trends and determinants in cardiovascular disease (MONICA) study. Stroke 1998; 29: 1358-65. 32. Ueda K, Omae T. Hirota Y, Takeshita M, Katsuki S, Tanaka K, et al. Decreasing trend in incidence and mortality from stroke in Hisayama residents, Japan. Stroke 1981; 12: 154- 60. 33. Valdimarsson EM. Heilablóðfall. Heilbrigðismál 1995; 43(3); 12-3. 34. Harmsen P, Tsipogianni A, Wilhelmsen L. Stroke incidence rates were unchanged, while fatality rates declined, during 1971-1987 in Göteborg, Sweden. Stroke 1992; 23: 1410-5. 35. Bonita R. Broad JB. Beaglehole R. Changes in stroke inci- dence and case-fatality in Auckland, New Zealand, 1981- 1991. Lancet 1993; 342: 1460-73. 36. Wolf PA, D’Agostino B, O’Neal A, Sytkowski P, Kase C, Belanger A, et al. Secular trends in stroke incidence and mortality. The Framingham Study. Stroke 1992; 23: 1551-5. 37. McGovem PG, Pankow JA, Burke GL, Shahar E, Sprafka J, Folsom AR. et al. Trends in survival of hospitalized stroke patients between 1970 and 1985: the Minnesota Heart Survey. Stroke 1993; 24: 1640-8. 38. Stegmayr B, Asplund K, Wester PO. Trends in incidence, case-fatality rate and severity of stroke in northem Sweden, 1985-1991. Stroke 1994; 25: 1738-45. 39. Ahmed OI, Orchard TH, Sharma R, Mitchell H , Talbot E. Declining mortality form stroke in Allegheny County, Pennsylvania: trends in case fatality and severity of disease, 1971-1980. Stroke 1988; 19: 181-4. 40. Sandercock P. Bamford J, Dennis M, Bum J, Slattery J, Jones L, et al. Atrial fibrillation and stroke: prevalence in different types of stroke and influence on early and long term prognosis (Oxfordshire community stroke project). BMJ 1992; 305: 1460-5. 41. Lowe GD, Jaap AJ, Forbes CD. Relation of atrial fibrilla- tion and high haemoalocril to mortality in acute stroke. Lancet 1983;321:784-6. 42. The Stroke Prevention in Atrial Fibrillation Investigators. Stroke prevention in atrial fibrillation study: final results. Circulation 1991; 84: 527-39. 43. The Boston Area Anticoagulation Trial for Atrial Fibrilla- tion Investigators. The effect of low-dose warfarin on the risk of stroke in patients with nonrheumatic alrial fibrilla- tion. N Engl J Med 1990; 323: 1505-11. 44. Eyjólfsson GI, Haraldsdóttir V. Upplýsingar ffá rannsókna- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur. 45. Haraldsson M, Önundarson PT, Guðmundsdóttir B, Einars- dóttir K, Kristinsson Á, Pálsson K, et al. Framskyggn rann- sókn á blóðþynningarmeðferð á Landspítalanum. Lækna- blaðið 1997; 84: 32-40. 46. Weir CJ, Murray GD, Dyker AG, Lees KR. Is hypergly- caemia an independent predictor of poor outcome after acute stroke? Results of a long term follow up study. BMJ 1997; 314: 1303-6. 47. Jörgensen HS, Nakayama H, Raaschou HO, Olsen TS. Stroke in patients with diabetes. The Copenhagen Stroke Study. Stroke 1994; 25: 1977-84. 48. Hreiðarsson ÁB, Geirsson RT, Helgason T. Diabetes melli- tus in Iceland: prevalence, organization of services, preg- nancy outcome and long-term complications. Diab Nutr Metab 1993; 6: 333-4. 49. Slördahl SA, Indredavik B. Akutt hjemeslag. Pasienter be- handlet ved slaganheten i Trondheim. Tidsskr Nor Læge- foren 1996; 116: 1452-4. 50. Valdimarsson EM, Sigurðsson G, Jakobsson F. Orsaka- greining heilablóðþurrðar á endurhæfinga- og taugadeild Borgarspítalans 1994. Læknablaðið 1998; 84: 921-7. 51. Lindgren A, Roijer A, Norrving B, Wallin L, Eskilsson J, Johansson BB. Carotid Artery and Heart Disease in Sub- types of Cerebral Infarction. Stroke 1994; 25: 2356-62. 52. Hacke W, Kaste M, Fieschi C, Toni D, Lesaffre E, von Kummer R, et al. Intravenous thrombolysis with recombi- nant tissue plasminogen activator for acute hemispheric stroke. The European cooperative acute stroke study (ECASS). JAMA 1995; 274: 1017-25. 53. The NINDS study group. Tissue plasminogen activator for acute ischemic stroke. N Engl J Med 1995; 333: 1581-7. 54. Hacke W, Kaste M, Fieschi C, von Kummer R, Davalos A, Meier D, et al. Randomised double-blind placebo-con- trolled trial of thrombolytic therapy with intravenous alteplase in acute ischaemic stroke (ECASS II). Lancet 1998; 352: 1245-51. 55. Aboderin I, Venables G. Stroke management in Europe. J IntMed 1996; 240: 173-80. 56. Sigurðsson G, Valdimarsson EM, Jakobsson F, Ellertsson Á. Ný heilablóðfallstilfelli á Borgarspítalanum 1994 [ágrip]. Rannsóknardagur 19. apríl 1995. Reykjavík: Vís- indaráð Borgarspítalans 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.