Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 64

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 64
01/03 álit Þ að er frekar óþægileg staðreynd að átta sig á því árið 2014 á Íslandi að maður býr í raun ekki í lýðræðisríki. Seinast þegar ég vissi var það nauðsynlegur hluti af lýðræði að kynna alla valmöguleika fyrir fólki og gefa því kost á að hafa aðgang að öllum upplýsingum sem skipta máli. Núna fyrir sveitarstjórnarkosningar hefur borið meira og meira á því að ýmsir stórir fjölmiðlar hafa kerfisbundið þaggað niður í litlu flokkunum sem eru að bjóða sig fram. Rökin sem gefin eru fyrir þessari þöggun eru margs konar en þó aðallega af tvennum toga: að þau bjóði bara þeim flokkum sem eru með þingmenn eða þeim sem ná yfir 5% í skoðanakönnunum. Það hlýtur hver heilvita maður að sjá að þessi rök eru ekki bara ólýðræðisleg og viðhalda ríkjandi valdakerfi heldur fela þau einnig í sér ákveðna rökvillu. Platlýðræði, rökvilla eða geðveiki? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar um kerfisbundna þöggun stóru fjölmiðlanna gagnvart sumum framboðum. álit ása lind finnbogadóttir framhaldsskólakennari og skipar 2. sæti á lista Dögunar í Reykjavík kjarninn 29. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.