Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 39

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 39
37 vinnuaflsfreka eða fjármagnsfreka grein. Að öðru jöfnu er þess að vænta að verðmætasköpinin á vinnandi mann sé hærri í fjármagnsfrekum greinum, eins og fiskveiðar eru dæmi um, en í öðrum greinum. í töflu 27 um þjóðarauðinn er að finna vissar vísbendingar um skiptingu framleiðslufjármunanna eftir atvinnugreinum. Þess skal og getið að auk fram- leiðslufjármuna og vinnuafls eiga náttúruauðlindir, svo sem fiskimið, fallvötn og jarðhiti sinn þátt í myndun þáttateknanna. 5.2 Skiptinq vergra þáttatekna milli vinnuafls og fjármagns í beinu framhaldi af skiptingu vergra þáttatekna eftir atvinnugreinum er næst að líta á skiptingu þáttateknanna milli framleiðsluþáttanna þ.e. vinnuafls og fjármagns. Fyrir allar atvinnugreinar í heild lítur skiptingin þannig út í hlutfal1stölum: 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1. Laun og tengd gjöld 62,2 64,8 62,3 61 ,5 63,4 64,4 2. Verg hlutdeild fjármagns 37,8 35,2 37,7 38,5 36,6 35,6 2.1 Afskriftir 13,4 14,0 15,6 14,3 13,4 12,0 2.2 Rekstrarafgangur 24,4 21,2 22,1 24,2 23,2 23,6 3. Vergar þáttatekjur ails (3. = 1 .+2. ) 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Af þessu má draga þá ályktun, að á sex ára tímabilinu, 1973-1978, hafi skipting þáttateknanna innbyrðis milli vinnuafls og fjármagns verið tiltölulega stöðug. Hæst varð hlutdeild launanna árið 1974 eða tæp 65% af vergum þáttatekjum en lægst 1976 eða 61,5%. í þessu sambandi er þó rétt að hafa í huga að með launum er hér aðeins átt við greiðslur til launþega sbr. skilgreiningu þessa hugtaks í kafla 2, en ekki eigendalaun í einstak1ingsfyrirtækjum. Sem dæmi má nefna að tekjur bænda af eigin búrekstri teljast til rekstrarafgangs en ekki til launa. 5.3 Verq landsframleiðsla, samanburður á uppgjörsaðferðum Þær tölur um verga landsframleiðslu, sem birtast í þessari skýrslu samkvæmt framleiðsluuppgjörinu má bera saman við niðurstöður ráðstöfunaruppgjörsins, sem verið hefur eina uppgjörsaðferðin hérlendis, eins og áður er lýst. Áður en slíkur samanburður er gerður, er nauðsynlegt að leiðrétta eða samræma nokkur atriði. Hér verður þó einungis nefndur munurinn á landsframleiðslu og þjóðarframleiðslu. í skýrslum Þjóðhagsstofnunar hefur jafnan verið miðað við verga þjóðarframleiðslu en niðurstöður framleiðsluuppgjörs sýna verga landsframleiðslu. Munurinn á þessum tveimur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.