Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Síða 65

Þjóðhagsreikningar 1973-1980 - 01.06.1985, Síða 65
-63- verða aðnjótandi þjónustunnar og hverjir ekki. Dæmi um þessa þjónustu er menntun og heilbrigðisþjónusta. Magn- breytingar þjónustu af þessu tagi má nálgast með ýmsu móti, til dæmis með þvi' að kanna fjölda nemenda eða kennara, fjölda lækna eða sjúklinga og svo framvegis. Öðru máli gegnir um hina tegund opinberrar þjónustu, en það er sú þjónusta, sem allir þegnar þjóðfélagsins njóta góðs af. Dæmi um þessa þjónustu er opinber stjórn- sýsla og réttargæsla. Hér er magn þeirrar þjónustu sem veitt er mjög óljóst þvi' engin bein tengsl fást við við- takandann. Ein leið er sú að meta magn þjónustunnar i' einhverju hlutfalli við fjölda þeirra starfsmanna, sem sinna henni, svo og við það hvernig starfsmennirnir eru tækjum búnir. Aðferðir af þessu tagi eru að þvi' leyti hæpnar, að þær taka ekkert tillit til þess hvort þegnarnir yfirleitt æskja meiri eða minni þjónustu af þessu tagi, né heldur taka þær tillit til gæðabreytinga vinnuaflsins. Um þann þátt er nánar fjallað i' grein 6.3.20 hér á eftir. 6.2 Framleiðsluuppgjörið á föstu verði Hér að framan hefur verið lýst stuttlega ýmsum þeim álitamálum, sem upp koma, þegar leitast er við að staðvirða vöru- og þjónustustraumana eða hina svonefndu raunvirðis- strauma. Upp koma álitaefni eins og þau, hvernig meta eigi gæðabreytingar, tilkomu nýrra vara, hvernig standa eigi að og hve oft eigi að skipta um grunnár að ógleymdum sam- lagningarvandanum við keðjutengingu vi'sitalna. Við staðvirðingu vinnsluvirðisins koma öll þessi álita- efni upp, en að auki ýmis önnur, sem eiga rót si'na að rekja til eðlis vinnsluvirðisins. Hér að framan var þvi' haldið fram, að forsenda þess að verðmæti yrði staðvirt i' þeirri merkingu, sem hér er lagt i' það hugtak, væri sú, að verð- mætið mætti aðgreina i' verðþátt og magnþátt. En uppfyllir vinnsluvirðið þetta skilyrði? Vinnsluvirðið var skilgreint i' 3. kafla hér að framan. Þvi' er ætlað að meta framlag hvers fyrirtækis eða hverrar atvinnugreinar til vergrar landsframleiðslu, og er það þvi' hin eiginlega framleiðsla i' skilningi þjóðhags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1980

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1980
https://timarit.is/publication/997

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.