Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 76

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 76
framlögum á fjárlögum, fé úr Framkvæmdasjóði aldraðra og af viðkomandi sveitarfélögum. Rekstrarkostnaður er að hluta borinn upp af vistgjöldum eða húsaleigu. Vistun á dvalarheim- ilum er að öðru leyti greidd af lífeyristrygginga- deild Tryggingarstofnunar og dvöl á sjúkra- deildum af sjúkratryggingadeild. Sum sveitarfélög veita öldruðum og sjúkum heimahjúkrun og heimilishjálp. Greiða sveitar- félag 65% af þeirri þjónustu en ríkissjóður 35%. Á einstaka stað gilda enn ákvæði laga um heilsu- verndarstöðvar og þá greiðir viðkomandi sjúkrasamlag 90% og sveitarfélagið 10%. 9. Atvinnuleysistryggingar. Sveitarfélög greiða einn fjórða af tekjum at- vinnuleysistryggingarsjóðs á móti ríkinu og at- vinnurekendum. Með nýjum verkaskiptingar- lögum fella þessar greiðslur sveitarfélaga niður, en hlutur ríkisins eykst. Meginmarkmið með nýrri verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga er í fyrsta lagi að sveitarfé- lög hafi sem mest með höndum þau verkefni sem ráðast af staðbundnum þörfum, þar sem ætla má að bæði þekking á aðstæðum ásamt frumkvæði heimamanna leiði til betri og ódýrari þjónustu. En að ríkið annist frekar verkefni sem hagkvæmara er að leysa á landsvísu. í öðru lagi að frumkvæði, framkvæmd og fjárhagsleg ábyrgð í rekstri og stofnframkvæmdum fari sam- an, og að hvert viðfangsefni falli, eftir því sem kostur er, undir aðeins einn aðila. Að síðustu skal gefin nokkur innsýn inn í hlutdeild sveitarfélaga í einstökum viðfangsefn- um hins opinbera. í töflu 5.18 má sjá að um 22% af opinberum útgjöldum er ráðstafað af sveitar- félögum, 60% af ríkissjóði og 18% af almanna- tryggingum. í félagsmálum er hlutdeild sveitar- félaga 23%. Þyngstu viðfangsefnin þar fyrir sveitarfélögin eru fræðslu- og velferðarmálin, en Tafla 5.18 Hlutdeild ríkis, sveitarfélaga og almannatrygginga í opinberum útgjöldum 1989. - Milljónir króna og % af heild - Hið Ríkis- Sveitar - Alm. opinbera sjóður sjóðir trygg Stjórnsýsla 9.762 77,4 22,6 0,0 1. Alm. stjórnsýsla 5.585 67,2 32,8 0,0 2. Réttar-, öryggis . 4.177 91,1 8,9 0.0 Félagsleg þjónusta 67.687 45,6 23,1 31,3 3. Fræðslumál 15.786 74,2 25,8 0,0 4. HeiIbrigðismál 22.074 55.0 6,1 38,9 5. Alm., velf.mál 19.733 15,9 20,2 63,9 6. Skipul/hreins.m. 2.987 39,8 60,2 0,0 7. Menningarmál 7.107 38,0 62,0 0,0 Atvinnumál 25.687 83,5 16,4 0,1 8. Orkumál 4.253 100,0 0,0 0,0 9. Landbúnaðarmál 8.001 99,4 0,6 0,0 10. Sjárvarútvegsmál 1.933 100,0 0,0 0,0 11. Iðnaðarmál 891 64,1 35,9 0,0 12. Samgöngumál 8.780 55,3 44,7 0,0 13. Önnur atvinnumál 1.829 92,6 6.6 0,8 Önnur útgjöld 14.799 74,4 25,3 0,3 HeiIdarútgjöld 117.936 60,1 21,9 18,0 hlutdeild þeirra í þeim málaflokkum er um 23% eða sem svarar rúmlega 8 milljörðum króna á árinu 1989. Mest er hlutdeild sveitarféiaga hins vegar í menningarmálum eða 62% og í húsnæð- is-, skipulags- og hreinsunarmálum, en þar er hlutdeild sveitarfélaganna tæplega 60%. I atvinnumálum er hlutdeild sveitarfélaga ríf- lega 16%. Mest er hlutdeildin í samgöngumál- um, tæplega 45%, og vegur sá liður einnig þyngst eða sem svarar 3,9 milljörðum króna á árinu 1989. í iðnaðarmálum er hlutdeild sveitar- félaga tæplega 36% af útgjöldum hins opinbera til iðnaðarmála. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.