Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 16

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 16
12 ÞJOÐI N il ráð á Spáni, yrðu þeir ekki ein- göngu hætlulegir siglingum Breta um Miðjarðarhaf. Þeir mundu einn- ig fá mjög góða aðstöðu til þess að reka kommúnistiskan undirróður í löndum Breta fyrir austan Miðjarð- arliaf. Hvorugur kosturinn er því góður. En sumir ætla, að Bretar þurfi ekki að óltasl yfirráð þjóðernis- sinna á Spáni. Þeir segja, að spænska þjóðin sé svo stolt, að hún muni aldrei verða taglhnýtingur annara ríkja. Það færi einnig al- gjörlega í i)ága við þjóðernisstefn- una. Þeir rökstyðja þessa skoðun sina einnig með því, að hermenn Francos hafi ekki vilja sætta sig við ihlutun af hálfu italskra her- foringja. Bretar hafa vgrið hlutlausir á- horfendur hildarleiksins á Spáni, en reynt að koma i veg fyrir, að erlendar þjóðir tækju þátt í honum. Þeir liafa lieðið átekta, vitandi það, að sigurvegarinn, hvor sem liann nú verður, þarf á miklu fé að lialda, lil þess að reisa landið úr rústum. En Englendingar eru eina þjóðin í Evrópu, sem getur lánað féð, er til þess þarf. Þegar Spánverjar fara að leita eftir lánum í Bretlandi, geta Bretar setl skilyrði, er tryggi hags- muni þeirra á Spáni og í Miðjarð- arhafi. Því hefir verið fleygt, að þjóð- ernissinnar ætli að gera Spán að konungsveldi, ef þeim verður sig- urs auðið. Brezk hlöð hafa lýst á- nægja sinni yfir þeirri hugmynd, enda er móðir hins fyrirhugaða konungsefnis af enskum ættum. Bretar liafa nú sent erindreka til Francos, og er ætlun ýmsra, að það hendi lil þess, að þeir telji miklar líkur á að þjóðernissinnar sigri. 3. Pcilestína. Eins og áður segir, hafa Bretar hagsmuna að gæta í löndunum fyrir austan Miðjarðar- haf. Þeir eiga þar miklar olíunám- ur, og uni þau liggur landleiðin frá Miðjarðarhafi til Indlands. Bretar hafa komið ár sinni svo fvrir horð, að þeir ráða mestu í þeim löndum, sem þessi leið liggur eftir. En óeirð- irnar í Palestinu gela leitt til þess, að hagsnumum Breta verði hætta húin á þessum slóðum. Bretar skipuðu nefnd til þess að gera tillögur um lausn þrætumál- anna milli Gvðinga og Araha i Pa- lestínu. Hún Jagði það til, að land- inu yrði skift milli þessara þjóða. Gyðingar voru hvergi nærri ánægð- jr með þá 'lausn, og allur þorri Araba taldi liana óviðunandi. Brezka þingjð vildi ekki fallast á hana heldur. Þjóðahandalagið hefir gefið Bret- um umboð til þess að fara með stjórn Palestínu. Og Bretar hafa nú skotið þessu vandamáli lil umhjóð- andans, Þjóðahandalagsins. En á meðan heðið er eftir að- gjörðum þess, reyna Bretar að halda óeirðunum uiðri með harðri hendi. Arahar eru Múhameðstrúar, og íbúar allra landa, sem liggja milli Palestínu og Indlands, eru sömu trúar. ÍHudlaudi hýr og margt Mú- hameðstrúarmanna. Hættan fvrir Breta er sú, að trú- hræður Araba i þessum löndum taki upp þykkjuna fyrir þá og snú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.