Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 19

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 19
1» J O 1) 1 N 2(5;} þræla allan sólarhringinn og sól- arliring eftir sólarliring, ef illa gengur, ailtaf verið að kasta, en ekkert næst. Þeir verða að rífa i sig matinn á fáum niínútum og gott el’ liægl er að ljúka við máltíðina i einni atrennu. Um svefn og þrif er naumast að ræða, svo nokkru nemi. Þetta er auðvitað miðað við lirol- ur, en oft eru hvíldir langar. En nærri má geta, livernig mönnuin liður, storknum svita og salti, dauð- þreyttum og svefnlausum. En við sildina dugir ekki að hlífast. Þessi silfurliti farfiskur verður og skal nást. Þó er skipunuin ofboðið mest, því að þau eru lilaðin svo, að flotmagn þeirra er þrotið, og þau Ivfta sór treglega eða ekki,þótt bára ríði und- ir þau. Hlífir hollur, að yfirleitt er veðurfar gott yfir síldveiðitímann. Ég liefi verið þar staddur, sem svo mikið var sett á skip ofan ])ilja, auk þess, sem lestar voru fullar, að skipið tók að liallast, ofurrólega, en ákveðið. Annar borðstokkurinn, sem með þessari lileðslu hefði áll að vera allur úr sjó, var kominn í kaf og rúmlega það. Norskt síldveiði- skip, eina skipið, sem nærstalt var, sá hvað gerðist og sveigði þegar í áttina til okkar. Ekkert var liægl að gera, annað en híða átekta og sjá livað vrði úr þessu. Hvernig farið liefði, eða hve mikið skipið átti eftir til að livolfa eða sökkva, skal látið ósagt, en það fór nú svo i þetta sinn, að plankar þeir, sem ég drap á áðan, og hafðir eru til að hækka horðstokkana, hrotnuðu öðru megin, sildin rann út og skip- ið róttist. Þetta gerðist i rjómalogni og sólskini. Ég hefi hæði horft á, verið með og vilað um, þau atvik þess háttar, að litlu hefir virzt mátt muna, svo að allt gæti farið vel. Enda mun oft teflt á tæpasta vað- ið, að því er hleðslu skipa snertir. Þá á óg eftir að geta um þann þátt síldveiðanna, sem löndun nefn- ist, en það er að koma síldinni á land úr skipunum. Lengi vel þótti það og þvkir enn, hin mesta þræla- vinna. A Djúpuvík og Hjalteyri er landað með sjálfvirkum löndunar- tækjum, og er naumasl hægl að hera það saman við löndun á öðrum stöðum. Við sjálfvirku löndunar- tækin vinnur aðeins helmingur skipshafnar, og löndunin tekur þre- falt til ferfalt skemmri tíma en málalöndun. Með tækjum þessum mun vera hægt að laiula um 400 hektólítrum síldar á klukkustund. Við málalöndun gengur alll hægar, því að þar þvkir gotl að koma 100 hektólítrum á klukkutund á land til jafnaðar. Öll sildin fer upp i málum, sem taka 1 hektóliter síld ar, og eru það 135 kg. Úr málun- um er livolft í handvagn, og fara tvö mál í vagn. Vögnunum er svo ekið eftir bryggju upp að sildar- þrónni og losaðir í hana. Nær öll vinna við þessliáttar löndun, er hæði óþokkaleg og fullkomið erfiði. Mað- ur, sem mokar síld við löndun, stendur i klof í síld, allur löðrandi i grút og lýsi; er þar að auki óhægt um hrcvfingar, sökum hlifarfata og stigvéla. Við þessar aðstæður ger- ir hann að jafnaði 300 heygjur á klst. og lyftir og flvtur 3300 kiló
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.