Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 7
Stefnir] Fréttabréf. 197 greinar, og það er það, að Árna- safn á nú héðan af hvergi heima nema á íslandi. Öllum þeim hand- ritum og skjölum, sem þar eru saman komin, var safnað saman á íslandi. Við eigum að þakka Dön- um fyrir geymsluna og fara fram á það, að safnið verði flutt til ís- lands »með öllum réttindum og skyldum«, sem því fylgja. Þetta er ekki nema rétt afleiðing þess, að við erum nú orðnir færir um að geyma safnið, svo öruggt sé, og höfum fengið þá stofnun, sem sjálf- sögð er sem miðstöð þeirra fræða, sem Árnasafn getur orðið að gagni, en það er Háskólinn. Sjálfsagt væri að Kaupmannahafnarháskóli hefði mann eða menn í nefnd þeir'ri, sem hefði æðstu stjórn safnsins, og nátt- úrlega ætti að tryggja Dönum greið- an aðgang að safninu. Halldór Hermannsson orðar þetta að visu ekki í grein sinni, en hann hefir hreift við þeim atriðum, sem leiða rökrétt til þessarar hugsunar. Hingað til hefir verið óskað að fá þau skjöl og handrit, sem beinlínis var sannanlegt, að voru komin í heimildarleysi af landinu. En við þetta má ekki nema staðar. Kaup- mannahöfn er að hætta að vera sú miðstöð íslenzkra fræða, sem hún var um langt skeið. Sú miðstöð er að færast »heim«, eins og svo margt Halldór Hermannsson. annað. En þá má ekki svifta okk- ur þeim hjálpargögnum, sem við eigum, að visu ekki lagalega, en samkvæmt allri sanngirni og eðli hlutarins. Veiting rektorsembættisins við Mentaskólann kom yfir marga hér eins og reiðarslag. Það er eins og menn hafi í lengstu lög von um, að þeir geti lesið vinber af þyrn- um eða íikjur af þistlum. Þetta, að veita ungum og óreyndum pilti eitt virðulegasta og vandasamasta em- bætti landsins, þó að um það sæki hópur svo valinkunnra manna, að ráðherrann sjálfur lætur lýsa því yfir, að hann hafi ekki getað gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.