Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 108

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 108
ofForsi. Leitin að réttlætingu þrælahalds varð helsti hvatinn í menntalífi þeirra. Skáld, guðfræðingar, lögfræðingar, felags- fræðingar og raunvísindamenn lögðu sig alla ffam við að finna góða ástæðu til að undiroka svertingja. Litið var til stórvelda fortíðar, sem byggðu á þræla- haldi, færð voru rök fyrir þvi, að negrar væru afkomendur syndara í Biblíusög- unum, dæmdir til ævinlegrar þjónustu og fundin ýmis líkamleg einkenni, svo sem bygging heilans, sem þótti sýna ffarn á að hvítir hlym að þurfa að hafa hemil á þeim. Ekki einungis þyrftu hinir æðri eðlilega að hafá auga með þeim, heldur væri það þeim hollast að hvítir sæju um þá, því eins og haft er eftir ein- um veijanda kerfisins, þá fengju þeir þar ...góða meðférð, gott fæði, gott húsnæði, góðan fatnað; þeir nytu umönnunar í bemsku, í elli og ef veikindi bæri að höndum. Hinn fijálsi vinnumarkaður þar sem verkamenn þyrftu að bjarga sér sjálfir væri langtum grimmúðlegri og miskunnarlausari.9 Aftur og aftur komu upp ný mál, sem glæddu umræðuna um þrælahald, sem var þó alltaf lifandi. Þrælauppreisn árið 1831, undir forystu Nats Turners, olli mikilli hræðslu meðal hvítra allstaðar í landinu, enda einkenndist hún af miklu ofbeldi. Reynt var að halda jafhvægi í tölu ríkjanna, sem héldu þræla og hinna, sem bönnuðu þrælahald í ríkja- sambandinu. Innganga nýrra ríkja í sambandið gat valdið miklu fjaðrafoki og Baðmullin hreinsuð Baðmullin tínd niá nefna inngöngu Missouri og Kansas til marks um það. A meðan barist var í Kansas um það, hvort leyfa skyldi þræla- hald þar, var réttað í máli Dreds Scotts, þræls, sem fór ffam á frelsi með þeim rökum, að hann hefði dvalist í ríki, þar sent þrælahald var bannað, ásamt húsbónda sínum um skeið. Niðurstaða réttarins olli miklum deilum um allt land. Hún var sú, að þrælar væru eign húsbænda sinna og þeim eignarétti yrði hvergi hnekkt í ríkjabandalaginu. I áliti eins dómarans, Taney, stóð meðal annars, að negrar væm ...óæðri vemr og ófærir með öllu um að samneyta hvítum mönnum hvort heldur væri í félagslegu eða pólitísku tilliti; svo langtum óæðri að þeir hefðu engin réttindi sem hvítir menn þyrftu að viiða10. Af því leiddi, meðal annars, að hvorki Dred Scott né nokkur annar svertingi hafði í raun rétt til að nýta sér dómskerfi landsins og þá ekki heldur til að fara i mál. En Dred Scott fékk frelsi tveimur vikum seinna. Eigandi hans hafði staðið með honum í málaferlunum, sem þeir höfðu vonast til að yrði málstað afnáms- sinna til franrdráttar.11 Spennan rnilli suðurs og norðurs jókst fremur en hitt og áfram komu upp mál, sem vom eins og olía á eldinn. Harper nokkur ffá Suður-Karólínu sagði, þegar til umræðu var eitt ágreiningsmálið, vemdartolladeilan (the Tariff) 1833: I sumum ríkja okkar er þrælahald en ekki í öðmm; og ... þessi augljósi munur hlýtur að gera það að verkum að leiðir okkar skilji áður en yfir lýkur.12 Það var mikið til r þessu. Norðanmenn, sem vom á kafi í rómantík og mannúð- arstefnum, sem teljast einkennandi fýrir evrópska nrenningu 19. aldar, vom á engan hátt reiðubúnir til að sætta sig við rök Sunnanmanna um að þrælahald væri gott. Þessar deilur um rétt og rangt vom raunvemleg ógn við ríkjasambandið og ullu viða klofningi í stofnunum, sem vom sameiginlegar fyrir öll ríkin. Dæmi um það em sqómmálaflokkamir og iífí i i 'é '• ffl P ,‘ÍHmJ 11 Íg2gv,$ { r; S'íí \s 'w v 4hs • - 106 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.