Stormur

Tölublað

Stormur - 08.11.1924, Blaðsíða 4

Stormur - 08.11.1924, Blaðsíða 4
4 STORMUR börnin til hans, horfði á hann djúp- bláum augum og hvíslaði: »Enn þá eigum við bátinn«. Hún treysti honum. Hún unni honum enn hugástum, — og svo voru nú börnin. — En maðurinn ljet bugast. Hann varð kaldur og tilfinningarlaus. Hann leit framan í konuna sína — en þekti hana varla. — Hvaða börn voru þetta? Hann gafst upp að óreyndu. Hafði eldurinn eylt fræjunum er falin voru í gróðurmoldinni? Var hafið ekki jafn fiskisælt og áður? — Hann gerðist óreglumaður, kom oft drukkinn heim, bölvaði — og stundum barði hann konu og börn. Ár liðu og hann gleymdi brátt skyldu sinni, en miklar skuldir söfnuðust á stuttum tíma. Hann seldi bátinn — og brosti um leið. Hann vaun að vísu ennþá, en nú var hann orðinn þræll, — nú var honum skamtað úr hnefa, en launin sem hann fékk fóru ekki öll til heirailisins. Einu sinni fór hann með konu og börn til kirkju, og þegar hann gekk í gegnum sáluhliðið heyrðist honum einhver nefna nafn sitt. Hann nam snöggvast staðar, leit í kringum sig — en sá engan. En nú komu endurminningarnar hjörkaldar og þögular. — — En hann hratt frá sér öllum góðum hugsunum og gekk inn í kirkjuna. Ríkið er stórt heimili. Húsbóndinn er Alþing og Stjórn, Ríkið varð fyrir tjóni á sinum tíma. Skuldir mynduðusl, og áhrifanna gætir talsvert meðal þjóðarinnar. Rjóðin er vel gefin og vinnusöm. Hún veit vel hvers virði það er, að vera skuldlaus — og hún vill losna við skuldirnar. Hún vill ekki gefast upp að óreyndu. Hún vill ekki láta erlenda auð- kýfinga skamta sér úr hnefa. Rjóðin leggur fram alla krafta sína, en hún krefst þess, að húsbændurnir H ú s m æ ður! Sjóðid tauið úr „RINSO 55 árangurinn verður stórkostlegur Hringið upp símanr. 542 eða 309. stjórni vel, stofni ekki til nýrra skulda, — en borgi skuldir. Enginn góður maður vill arfleiða börn sín að skuldum. Steinn Emilsson. Láttu gamminn geysa, en þá verða stjórnartaum- arnir og reiðtygin að vera frá ! m Sleipni, | mun þá ferðin vel 2 sækjast og greiðlega. Reiðtýgi og alt, sem • m að þeim lýtur. Tjöld. Vagna- Bíla- og Fiskyfirbreiðslur. Aktygi og Erfiðisvagna af bestu tegund. Alt þetta er ódýrast og bezt 5 ( Sleipni, Laugaveg 74, | Simn. Sleipnir. Simi 646. * w 2 s : 2 Prentsraiðjau Gutenberg. I I i ! 9 I Af sjerstökui ástæðra get ég selt nokkur sérlega vönduð Kaffi ] Matar stell. þvotta J Ennfremur sérstaka diska, bollapör, mjólkurkönnur og vatnsglös, Komið og athugið verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. Balldór R. Gunnarssou. I Aðalstræti 6. Simi 1318. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 111 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Fiskilínur af öllum stærðum 2 eru beztar og ódýrastar hjá okkur. — Spyrjið um ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ verðið áður en þið festið kaup annarsstaðar. Hjalti Björnsson I Go. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Reykjavik. Símnefni Activity Sími 720. ♦

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.