Stormur - 01.01.1950, Blaðsíða 2

Stormur - 01.01.1950, Blaðsíða 2
2 ' ’W? STORMUR veginn samkeppnisfæran við hina erlendu keppendur og veita mannaflinu þangað, og jafnframt rétta við fjárhag ríkissjóðs. En sökum þess, að þjóðin þolir ekki þyngri álögur eða a. m. k. ekki sumar stéttir hennar en þegar hafa verið á hana lagðar þá er ekki um annað að ræða en draga svo tugum og jafnvel hundruðum milj. kr. fram- kvæmdum og fjárveitingum þess opinbera með því eina móti er hægt að grynnka á skuldum ríkissjóðsins án þess að ogbjóða skattþolinu og með því einu móti flytst vinnu- aflið til framleiðslunnar en storknar ekki í steinsteypu- veggjum skólahúsanna. — Það er í þessa átt sem tillögur stjórnarinnar eiga að hníga, og ef svo verður þá fellur hún með sæmd ef andstæðingarnir fella hana, en ef hún ber þær fram til sigurs, þá verður sæmd hennar meiri, en nokkurrar annarrar stjórnar, sem farið hefur með völdin í þessu landi. — Þinn einl. Jeremías. Síldarverksmiðjan H.F. DJIJPAVÍK Reykjarfirði Framleiðir fyrsta flokks SÍLDARMJÖL . SÍLDARLÝSI . .SALTStLD WINDOW SPRAY i liters dúnkum fyrirliggjandi H. Benedikf-sson & Co. Simi 1228 . Reykjavik Reykjavik Simnefni: Bernhardo Simar 1570 (tveer linur) BERNH. PETERSEN KAUPIR: Allar tegundir af lýsi, hraðfiski og hrognum. Sömuleiðis tómar tunnur. SELUR: Kol og salt. Eikarföt. Stáltunnur og síldartunnur.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.