Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 10

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 10
hafi veikzt alvarlega a£ brjóstveiki á skólaárum sínum og spýtt þá blóði. Hefur þar vafalaust verið um berkla í lungum að ræða. Á Hafnarár- unum tók sjúkdómur þessi sig aftur upp og olli því, að hann hlaut að hverfa frá námi um skeið, og hvarf hann heim til íslands árið 1893 og dvaldist rúmt ár lijá Magnúsi bróður sínum, senr þá var orðinn prest- ur í Vallanesi. Ekki mun hann þó liafa verið þungt haldinn, því að þetta ár fór hann allvíða unr Austurland til gróðurrannsókna, bæði um Fljótsdalshérað og mikinn hluta fjarðanna. Aflaði lrann sér þá efnis í þrjár ritgerðir um gróður þar eystra, en fram til þess tíma hafði Aust- urland verið einna minnst kannað grasafræðilega af íslandi. Hlaut hann nokkurn styrk til þessara ferða frá menntamálaráðuneytinu danska. Helgi tók aftur til við nám haustið 1894 og lauk magisterprófi í ársbyrjun 1896. Dvaldist liann síðan í Kaupmannahöfn næstu 10 árin, og voru það beztu starfsár hans, og til þeirra má rekja megnið af vís- indastörfum lians, þótt sumunr rita sinna lyki hann seinna. Ekki hafði liann samt fasta stöðu í Danmörku þessi ár, en mun þó eitthvað hafa unnið fyrir Grasasafnið í Höfn og einnig stundaði hann kennslu. Þá hvarflaði að honum að setjast að í Danmörku, og mun hann hafa sótt um kennarastöðu við menntaskóla þar en ekki fengið. Annars lifði hann einkum af styrkjum, er hann naut úr Carlsbergsjóði og eitthvað frá menntamálaráðuneytinu danska og sum árin úr landssjóði. Varð honum með þeim hætti kleift að l’erðast til íslands á sumrin til gróður- rannsókna. Árið 1897 fór hann um Snæfellsnes og Dali og allt norður að Húnaflóa, 1898 fór hann um Austurland að nýju, og síðan austan- vert Norðurland allt til Eyjafjarðar, 1901 ferðaðist hann um Suður- land, einkum þó svæðið milli Markarfljóts og Jökulsár á Breiðamerkur- sandi, 1905 um Mýrar og 1906—07 um vesturhluta Suðurlands, eink- um Árnesssýslu. Voru rannsóknir hans þar að einhverju leyti í sam- bandi við þær ráðagerðir, sem þá voru uppi um Flóaáveituna. Síðar fór hann til Vestnrannaeyja 1908 og um sunnanverða Vestfirði allt norður að ísafjarðardjúpi 1915. Á ferðunr þessum kannaði hann bæði land- og sægróður, en auk aðalferðanna kannaði hann sægróður víða við Faxaflóa auk {ress, senr hann tók sér fari með strandferðaskipunr lengri eða skemmri leið og kannaði þá nágrenni viðkomustaða skip- anna. Árið 1910 varð hann doktor við Hafnarlráskóla eins og síðar segir. Skönrmu áður en Helgi fluttist alfarinn lreinr kvæntist hann danskri konu Jolranne Bay. Hún andaðist 1919, og varð þeim ekki barna auðið. Sennilega hefur Helgi talið, að afkoma hans yrði tryggari eftir lreinr- 8 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.