Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 58

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 58
li. Birkikjarr. a. Iiirkisveit (Betuletum tortuosae). í liálendi íslands er birki (Belula pubescens) næsta sjaldséð, og Jjað sem ég liefi séð af því þar mun tvímælalaust allt teljast til deiltegundar- innar kræklubjarkar (B. tortuosa), og hefi ég því kennt gróðursveit þessa við hana. Enda þótt birkikjarr nái oft allhátt upp eftir hlíðum skjólsælla dala, má svo heita, að kjarrið sé með öllu horfið í hálendinu sjálfu fyrir ofan 400 metra. Þó nær það allmiklu hærra í fjallahlíðum við Mývatn. Athuganir þær, senr hér er getið eru úr Sellandafjalli á Mývatnsöræfunr og Hrefnubúðunr og Fróðárdal á Kili. Á stöðunr jress- unr vex kjarr ið í lrlíðum móti suðvestri og suðri, þar senr ætla nrá að sé allskjólsælt. Unrlrverfið er jrurrlent, og að kjarrtorfunum liggja blásn- ar skriður og nrelar. Sýnilegt er, að núverandi kjarr eru leifar víðáttu- meiri kjarrsvæða, þótt getunr verði ekki að Jrví leitt, lrversu víðáttu- nrikil Jrau lrafi verið. Uppblásturinn og sauðartönnin lrafa verið Jrar iðin að verki, og vel nrá vera, að ekki líði margir tugir ára Jrar til torfur þær, senr hér er lýst, verða horfnar nreð öllu. í Jrví sanrbandi vil ég einkum benda á kjarrtorfuna í Fróðárdal, Tab. XXXIII. 6. Hún liggur í aust- urlrlíð dalsins í unr 500 nretra lræð. Einungis var þar unr þessa einu torfu að ræða á Jreim stað. Var lrún nokkur lrundruð fermetrar að flat- armáli. Allt unrlrverfis var örfoka land, en allar líkur benda til, að fyrr hafi öll hlíðin þar í kring verið kjarri klædd. Uppblásturinn nræðir Jrar án afláts á rofbökkununr. Þegar þetta er skráð 27 árum seinna en torfan var skoðuð getur verið, að lrún sé lrorfin með öllu. Birkið var svo lágvaxið, að naunrast var unnt að kalla það kjarr. Víðast lrvar var það ekki nreira en 20—30 snr lrátt og jarðlægt eins og fjalldrapi. Vera má, að það hafi að einlrverju leyti verið skógviðarbróðir (B. nana X B. pubescens), en blaðlögunin virtist mér þó fremur benda í þá átt, að unr lireina kræklubjörk væri að ræða. Annars virðist skjólleysi hlíðarinnar næg skýring Jress, að runnarnir náðu ekki að lyfta sér frá jarðveginunr. En furðu mína vakti Jrað, hversu Jressi litla torfa fékk varizt að verða fullri eyðingu að bráð. Helztu tegundirnar voru: loðvíðir (Salix lan- ata), túnvingull (Fesluca rubra) og klófelfting (Equisetum arvense). Jarðvegur var mjög sendinn, og gróðurfarið nrinnti í ýmsu á Jrurrlent loðvíðilrverfi. Sameiginlegt einkenni alls birkis í Jressunr efstu kjarrtorfum er, að það er kræklótt og jarðlægt. Sums staðar Jrar senr veðurnæmast er, verð- ur það algerlega skriðult nreð rótskeytunr stofni. í Sellandafjalli skoð- aði ég birkihríslu, senr óx út úr Jrúfubarði og var 170 snr löng og stofn- 56 Flóra - tímarit um íslenzka grasaeræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.