Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 82

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 82
í laut við rústina í sléttri hvilft, sem gengur inn í liana, sbr. myndina. Stinnastör (C. rigida) og hengistör (C. rariflora) þekja álíka rnikið, en stinnustarar gætir meira í gróðursvip. Klófífa (E. angustifolium) er strjál, en þó eru nokkrir toppar af henni, þar senr blautast er. Gróð- ursamsetningin minnir í senn á klófífu-flóa og stinnustararmýri, en meira þó mýrina. Belti Ib er þúfnastykki í dældinni, þar drottna stinnastör (C. Bige- loiuii), hengistör (C. rariflora) og grávíðir (S. glauca). Þetta er aðal- mýrargerð í veri þessu bæði í flánni sjálfri og utan hennar, og heyrir til stinnustarar-hengistarar hverfinu. Belti Ic er rústarjaðarinn, sem er allbrattur og algróinn þar sem talningin var gerð, í efsta hluta lians er sarni gróðurinn og á rústarkoll- inum, annars er hér um stinnustarar-grávíðihverfi að ræða, þar sem stinnastör drottnar í gróðursvip og fleti. Belti Id er rústarkollurinn, sem gróinn er að mestu, þó eru þar smá- flög. Víðitegundirnar drottna þar. Tab. XXXIX II a og d sýnir gróður í Loðnaversflá. Fláin er frern- ur lítil um sig, og þar koma fram aðeins tvö gróðurbelti a og d. Rústin er allhá eða um 1.5 m, en mikil um sig um 20 m á lengd og litlu minna á breidd. Rústarjaðrarnir eru nær alls staðar svo rofnir, að enginn sam- felldur gróður er í þeim, nema helzt þar sem kollgróðurinn teygir sig niður í þá á stöku stað, aðallega sem smátoppar. Tjarnir eru þarna ein- ungis inni við sjálfa rústajaðrana. Ild er hreinn klófífu flói, með kló- fífu-hengistarar hverfi (E. angustifolium — C. rariflora soc.). Á rústar- kollinum Ila er gróður ósamfelldur, kornsúra (Polygonum viviparum) er með mesta tíðni, en annars ber þar rnikið á grávíði (S. glauca), gras- víði (S.herbacea), krummalyngi (E. hermafroditum), fjallasveifgrasi (Poa alpina) og lambagrasi (S. acaulis). Tab. XXXIX III a og d eru úr Kjálkaversflá eins og I, en þessar talningar eru gerðar í útjaðri fláarinnar, þar sem rústirnar eru mjög lágar. Gróðurbelti verða þar einungis tvö. Illa sýnir gróðurinn í dæld- unum, en þar er klófífu-hengistarar flói (E. anguslifolium — C. rari- flora soc.), þar sem hengistörin þekur þó öllu meira en fífan. Illd sýnir gróðurinn á rústarkollinum. Mosi er þar mjög mikill, svo að háplöntu- gróðurinn verður ósamfelldur af þeim sökum. Stinnastör (C. Bigelo- xuii) drottnar í gróðursvip, en allmikið ber á víði (Salix), hálmgresi (C. neglecta) og bleikstinnung (Carex Lyngbyei X C. Bigeloiuii). Er þar um að ræða eins konar millistig mýrar- og heiðargróðurs og svarar helzt til beltis Ic. Loks er í Tab. XXXIX IV a—d sýndur gróður í Þverbrekkuveri. 80 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.