Hádegisblaðið - 13.09.1940, Blaðsíða 4

Hádegisblaðið - 13.09.1940, Blaðsíða 4
MUGGUR OG KUGGUR. Eftir WALLY BISHOP. 4 HÁDEGISBLAÐIÐ Maðar sagði iér.. Eyjólfur hét maður og bjó til sftamms tíma á Þúfu í ölvesi. Rona hans hét Guðrún. Þau hjón- in voru bæÖi mjög gefin fyrir gleóskap og mannfagnað, enda liéni pau sig ekki vanta við brú&- kaup, skírnir eða jarðarfarir í sveitinni, og hirtu eigi mn, pótt fólk gleymdi að bjóða pesm form- lega til veizluhaldanna. Einhverju sinpi bar pað við i veglegri brúðkaupsveizlu, þar sem ekkert var til sparað, að Guðrún póttist ekki bera kennsli á eina köku- tegundina, sem var á borðum. Sneri hún sér pá að bónda sínum og spurði: — Hvaða brauð er petta, Eyj- ólfur? Ég hefi aldrei séð pað áður. Eyjólfur svaraði: — Það er gott brauð, Guðrún mín. Borðaðu pað! I# óTbergur er orðlagður fyrir vandvirkni sina við ritstörf. Ein- hverju sinni sem oftar voru peir Þórbergur og Kiljan staddir i Unuhúsi ásamt fleiri skáldmenn- um og spekingum. Þórbergur var auðsýnilega í essinu sínu, óð hann um allt húsið, néri hend'ur sínar og var skemmtilegur. Kiljan sat yfir bolla sinum, venjú frem- ur hljóðlátur. Einhver hafði orð á pví við Þórberg, að hann væri í góðu skapi. „Já,“ sagði Þór- bergur. „Ég hefi verið að skrifa.“ „Og gengið vei?“ „Já, ég hefi unnið hvíidarlítið i tvo daga og lokið við sem svarar hálfri annari síðu í Islenzkum aðli.“ — Það varð andartaks pögn. Þá segir Kiijan: „Já; ég var lika í 14 daga á Laugarvatni hérna á dög- unum og skrifaði 14 orð. Það var náttúrlega nóg, en pað var bara sá gallinn á, að pau voru öll ó- nýt.“ Hádegisblaðið óskar eftir bréfum frá lesendum sínum. og að þeir láti sem flestir óskir sínar í ljós um það, hvers konar efni þeir telja æskilegt að blað- ið flytji. I

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1054

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.