Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Síða 4

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Síða 4
laust um að mannaskipti, ef vel takast, geti orðiö ritinu hressing, gert það tilbreytilegra og orðið til þess að önnur sjónarmið komist á fram- fœri en orðið hefði ef sömu menn sœtu skorðaðir i ritstjórnarstólana langtlmum saman. Verði ritstjóraskipti Dagskrá nokkur vitamínsprauta er vel farið. Um framtlð ritsins mun flest vera óráðið enn og eins hverjir taka við ritstjórn þess. Þess mun þó að vœnta að sömu meginsjónarmið ráði um útgáfu ritsins hér eftir sem hingað til, það verði ópólitískt rit um menningarmál og kosti kapps um flutning efnis l sem mestum sam- hljómi við þá tíma sem það lifir. Takist svo til erum við ugglausir um framtíð ritsins. Að lokum viljum víð þakka lesendum og höfundum kynnin þau tvö ár sem við höfum annazt ritstjórn Dagskrár. Við óskum ritinu allra heilla í framtíðinni. Ólafur Jónsson. Sveinn Skorri Höskuldsson. Leiðréttingar. Að vanda hafa nokkrar leiðar prentvillur slæðzt inn í tvö fyrri hefti þessa árgangs. Hinar meinlegustu eru hér leiðréttar: I. hefti bls. 2: túlkaðar af hlutlægni þær andlegu heeringar les hrceringar. I. hefti bls. 15, afrari dálkur: að sjá sig í orðum les tjá II. hefti bls.2: verða til að skipta þeim höfundum les skipa. 2 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.