Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 54
Baileys-terta sími: 588 8998 rósaterta með Frönsku hindBerja-smjörkremi kökur og kruðerí að hætti jóa Fel Gulrótarterta Broskallar TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is Opnunartímar 12:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi Óli G. Jóhannsson – In Memoriam – 13. mars - 5. apríl 2014 F ólk má eiga von á allsherjar samsýn-ingu allra listforma. Þarna verða um 25 verk sýnd í öllum krókum og kimum og verkin eru eins ólík og þau eru mörg,“ segir Harpa Fönn Sigur- jónsdóttir, einn aðstand- enda listahópsins Vinnsl- unnar. Hópurinn stýrir opnunarhátíð Tjarnarbíós sem verður á laugardags- kvöld klukkan 19. Guðmundur Ingi Þor- valdsson leikari var ný- lega ráðinn framkvæmda- stjóri Tjarnarbíós. Stefna og starfsemi Tjarnarbíós hefur í kjölfarið verið skoðuð ofan í kjölinn og ýmsar breytingar hafa verið settar í gang. Stefnu- breytingunni verður fagnað á opnunarhá- tíðinni annað kvöld. Hið nýja Tjarnarbíó verður ekki bara lítið leikhús við Tjörnina, heldur lifandi vettvangur sköpunar og miðstöð allra listforma, þar sem listir eru iðkaðar í  TímamóT OpnunarháTíð Tjarnarbíós á laugardag Brjóta niður landamæri listgreina Tjarnarbíó breytist í miðstöð allra lista í borginni og verður stefnubreytingunni fagnað með opnunarhátíð á laugardagskvöld. Listahópurinn Vinnslan stýrir opnunarhátíðinni og má finna verk í hverjum krók og kima hússins. Um fimmtíu manns taka þátt í opnunarhátíð Tjarnarbíós á laugardagskvöld. Hluti hópsins var á fullu í undirbúningi þegar ljós- myndari Fréttatímans leit við í vikunni. Ljósmynd/Hari hverju rými hússins. „Leiklistin hefur verið mest áberandi í Tjarnar- bíói en við tökum því fagn- andi að opna fyrir fleiri listform,“ segir Harpa Fönn. „Við ætlum að brjóta niður landamæri listgreina og gera þetta líflegra. Við viljum breyta Tjarnarbíói í miðstöð lista í Reykjavík. Við erum ótrúlega þakklát að fá að stýra opnunarhá- tíðinni og vonumst til að eiga frekara samstarf við fólkið í húsinu.“ Listahópurinn Vinnslan er samansettur af lista- mönnum úr mismunandi greinum, sem leggja áherslu á að skapa og setja upp verk sem ganga þvert á listform. Nokkr- um sinnum á ári heldur hópurinn samsýningu og býður þá fleiri lista- mönnum að setja upp verk sín í vinnslu fyrir framan áhorfendur. Hópur- inn hefur sett upp sex vinnslur, og opnunarhátíð Tjarnarbíós verður þeirra sjöunda. Meðal þess sem gestir á opnunarhátíðinni mega eiga von á er nýtt verk VaVaVoom theatre í samstarfi við Bedroom Community, Vinnslan sýnir stuttmyndina sína ROF, Ásdís Sif Gunnars- dóttir vídeólistamaður frumflytur efni af glæ- nýrri ljóðaplötu sinni, Steinunn Ketilsdóttir sýnir dansverk og Pétur Ben flytur nýtt efni. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is 54 menning Helgin 28.-30. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.